Viðskiptablað Miðvikudagur, 5. febrúar 2025

Geirlaug Þorvaldsdóttir hefur mörg járn í eldinum, 85 ára gömul.

Tíðindi á Hótel Holti á 60 ára afmælinu

Veitingahúsið sögufræga á Hótel Holti verður enduropnað í kjölfar 60 ára afmælis hótelsins á miðvikudaginn kemur. Meira

Landsbankinn fullyrðir að mögulegt gjaldþrot byggingafélagsins hefði ekki áhrif.

Ábyrgur fyrir 2,4 milljörðum

Þóroddur Bjarnason Íbúðarkaupanda brá í brún nýverið þegar tilkynnt var um himinháar ábyrgðir hans. Meira

Indó er með 2% og fer vaxandi.

Yfirburðir Landsbankans

Langmest var leitað að Landsbankanum á Google-leitarvélinni af öllum íslensku bönkunum á tveggja ára tímabili, frá 2023-2024. Þetta kemur fram í mælingu Ceedr Index á bönkunum. Ceedr Index er hugbúnaður sem stafræna markaðsstofan Ceedr þróaði og sagt var frá í ViðskiptaMogganum á síðasta ári Meira

Bankakerfið með eina minnstu arðsemi í Evrópu

Magdalena Anna Torfadóttir Arðsemin hér á landi hefur farið batnandi en er engu að síður ein sú minnsta í álfunni. Þetta kemur fram í tölum frá evrópska bankaeftirlitinu. Meira

Brák er ætlað að tryggja ákveðnum hópum íbúðir til langtímaleigu.

Fjárhagsvandi leigufélags þrýstir á sölu eigna

Samþykkt var í borgarráði Reykjavíkur 27. janúar síðastliðinn að heimila Leigufélagi aldraðra að selja íbúðir til Brákar íbúðafélags. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur allt síðasta ár unnið að því að aðstoða Leigufélag aldraðra vegna fjárhagsvanda félagsins Meira

Stefán H. Stefánsson framkvæmdastjóri Torcargo. Félagið hefur byggt upp flutningsnet bæði á sjó og í lofti.

Veruleg aukning í afkastagetu

Þóroddur Bjarnason Cargow Thorship heitir nú Torcargo og hyggst veita stóru íslensku skipafyrirtækjunum enn meiri samkeppni. Meira

Valgeir Ólafsson framkvæmdastjóri Tölvuaðstoðar ætlar að vera á UTmessunni í Hörpu um helgina.

„Þjónustufyrirtæki í fremstu röð“

Valgeir Ólafsson framkvæmdastjóri Tölvuaðstoðar hefur þriggja áratuga reynslu af þjónustu við tæknikerfi. Hann veit fátt skemmtilegra en að vera til staðar fyrir fólk og fyrirtæki þegar á reynir en á sama tíma telur hann mikilvægt að vera skrefi á undan tölvuþrjótum. Meira

Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótels Holts, fyrir framan málverk Eiríks Smith af móður sinni.

Veitingahúsið enduropnað á Hótel Holti

Baldur Arnarson Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótels Holts, keypti hótelið fyrir 20 árum en það verður 60 ára 12. febrúar næstkomandi. Geirlaug segir rekstur hótelsins á uppleið og að áformað sé að enduropna veitingahúsið sögufræga á hótelinu í kjölfar afmælisins. Geirlaug, sem varð 85 ára í desember, hefur fylgt í fótspor foreldra sinna og unir sér hvergi betur en á Holtinu. Hún var í byrjun árs sæmd heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til ferðaþjónustu, menningar og varðveislu íslenskrar myndlistar. ViðskiptaMogginn hitti hana á Holtinu. Meira

Rafmyntir verða gjaldmiðill gervigreindar

”Það tekur oft daga fyrir millifærslur að ganga í gegn og kostar þúsundir króna. Með samspili gervigreindar og rafmynta má útrýma þessum hindrunum og auka sjálfvirkni í viðskiptum. Meira

Merlot-vínin af Three Palms-plantekrunni þykja vera í algjörum sérflokki.

„Ég drekk ekkert fjandans merlot!“

Ég reikna með að flestir lesendur ViðskiptaMoggans hafi séð bandarísku kvikmyndina Sideways frá 2004. Þar fer Paul Giamatti á kostum í hlutverki vínáhugamanns sem heldur af stað með vini sínum í vikulangt ferðalag um vínræktarsvæðin í Santa Barbara í Kaliforníu Meira

Hvernig kemst ég í stjórn fyrirtækis?

” Stjórnarstarf snýst um að ræða mál til hlítar, þannig að allir koma sínum skoðunum að og kostir og gallar eru vegnir og metnir. Meira

Á hverjum einasta degi berast fréttir af óteljandi verkefnum og tilskipunum Trumps sem í venjulegu árferði myndu duga fjölmiðlum sem fréttamatur í heila viku. Hér sést hann tilkynna, fyrr í vikunni, að Bandaríkin muni setja á laggirnar þjóðarsjóð líkt og þekkist hjá arabískum olíuríkjum. Hann hefur ýjað að því að þessi sjóður geti eignast TikTok.

Donald Trump fær sínu framgengt

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mílanó Það er merkilegt til þess að hugsa að Trump hefur bara verið við völd í tvær vikur og með ólíkindum hve miklu honum hefur tekist að koma í verk. Meira

Jón Finnbogason hjólar í vinnuna eins oft og hann getur, sameinar líkamsrækt, útiveru og að hlusta á fróðlegt efni.

Sjálfsmenntun veitir lífsfyllingu

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis segir það vera blessun að fá tækifæri til að vinna með stórum hópi fagfólks hjá Stefni en félagið hefur um margra áratuga skeið verið í fararbroddi vöruþróunar í sjóðastýringu á Íslandi Meira

Sigurður Viðarsson, framkvæmdastjóri Hili á Íslandi, er gestur í Dagmálum.

Eiginfjárkröfurnar mun strangari á Íslandi

Magdalena Anna Torfadóttir Sigurður Viðarsson, framkvæmdastjóri Hili á Íslandi, fyrrverandi forstjóri TM og aðstoðarforstjóri Kviku, segir sameiningar á fjármálamarkaði nauðsynlegar. Meira

Treyst á árabát, settan saman úr fúnum fjölum sem Flokkur fólksins er.

Fúnu fjalirnar og leikreglur samfélagsins

Það er oft erfitt að greina á milli stjórnmála og viðskipta, enda mynda stjórnmálamennirnir lagarammann og leikreglurnar fyrir fyrirtæki landsins þegar þeir mæta á þing. Síðustu daga hefur verið pínlegt að fylgjast með sumum þingmönnum landsins Meira