„Ég var að stúdera hvali og kominn með réttindavinnu á olíuborpalli á Norðursjó, en ég lét það lönd og leið, fyrir fuglana,“ segir Sölvi sem ætlar að fræða börn og fullorðna um fugla á Safnanótt, ferðalög þeirra og kyrrsetu. Meira
„Að búa með dýri er mikil kennsla í ást og tengslum, dýrin elska skilyrðislaust og kalla fram allt það besta í okkur mannfólkinu. Þau kenna okkur svo mikið um ástina, endalausa þolinmæði, umburðarlyndi og blíðu,“ segir Draumey Aradóttir sem lætur hundinn sinn Álf vera ljóðmælanda í nýrri ljóðabók, Brimurð. Meira