Cristiano Ronaldo, einn af fremri knattspyrnumönnum sögunnar, átti stórafmæli í gær er hann varð fertugur. Þrátt fyrir þann aldur er Ronaldo enn á fullu með liði sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu sem og portúgalska landsliðinu Meira
Freyr vonast eftir því að verða norskur meistari með Brann Meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik leikur í kvöld fimmta og næstsíðasta leik sinn í F-riðli í undankeppni Evrópumótsins. Liðið leikur þá gegn Tyrkjum í Izmir en tyrkneska liðið hefur unnið alla sína leiki og þegar tryggt sér sæti á EM Meira
Kristófer Orri Pétursson, fyrirliði knattspyrnuliðs Gróttu undanfarin ár, er genginn til liðs við KR-inga og hefur samið við þá til eins árs. Kristófer er 26 ára miðjumaður og hefur leikið allan ferilinn með Gróttu í þremur efstu deildunum, lengst af í 1 Meira
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppir í dag fyrst Íslendinganna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í Saalbach í Austurríki. Hún er þá á meðal keppenda í risasvigi og keppir síðan aftur í bruni á laugardaginn Meira
Fram vann frækinn sigur á Haukum, 30:29, þegar liðin áttust við í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Öll umferðin fór fram í gærkvöldi og var hún sú fyrsta á nýju ári eftir hlé Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Manchester City var í aðalhlutverki í félagaskiptaglugga vetrarins í enska fótboltanum en í úrvalsdeildinni var hann opnaður 1. janúar og lokað seint í fyrrakvöld, 3. febrúar.Englandsmeistararnir, sem hafa ekki verið nema svip Meira
Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á nýloknu HM í handbolta, geti ekki leikið strax með sínu nýja liði í Þýskalandi, Erlangen, vegna hnémeiðsla. Vefmiðillinn Handball-world greinir frá því að Viggó hafi… Meira
Ferillinn hjá Mathias Gidsel er þegar orðinn einstakur þó hann sé aðeins 25 ára Meira
Leikmannaskipti hjá Lakers og Dallas á þeim Doncic og Davis vekja undrun l Erfitt að sjá Lakers tapa á þessum skiptum l Byggja liðið í kringum Doncic Meira
Ætli nokkur þjóð geti stöðvað Danmörku í handknattleik karla á næstu árum? Það er vert að velta því upp eftir að Danir tryggðu sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð, hálfu ári eftir að hafa orðið ólympíumeistarar í annað sinn Meira
Róbert Orri Þorkelsson skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Víkinga • Spenntur að takast á við pressuna sem fylgir því að snúa heim úr atvinnumennsku Meira
Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason er sagður vera á leiðinni til franska stórliðsins Montpellier. Rthandball segir frá en samkvæmt miðlinum mun Dagur gangast undir læknisskoðun hjá franska félaginu á morgun Meira
Knattspyrnudeild Víkings úr Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Róbert Orra Þorkelsson til ársins 2027. Hann kemur til félagsins frá Kongsvinger í Noregi. Róbert, sem er uppalinn hjá Aftureldingu, hefur einnig leikið með Breiðabliki og kanadíska liðinu Montréal Meira
Dagur Sigurðsson þurfti að sætta sig við silfur með Króötum • Ekkert lið áður unnið fjórum sinnum í röð • Gidsel fór á kostum • Danir unnu alla níu leiki sína Meira
Tindastóll fór upp í toppsæti úrvalsdeildar karla í körfubolta með sigri á Stjörnunni, 90:82, á útivelli í toppslag í gærkvöldi. Bæði lið eru með 26 stig eftir 17 leiki en Tindastóll hefur unnið báða leiki liðanna á tímabilinu til þessa Meira
Arsenal gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir ríkjandi Englandsmeistara Manchester City, 5:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Martin Ödegaard, Thomas Partey, Myles Lewis-Skelly, Kai Havertz og Ethan Nwaneri skoruðu allir fyrir Arsenal Meira
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir, tvítug körfuboltakona úr Hamri/Þór, er nýliði í landsliðshópi Íslands sem Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær vegna leikja gegn Tyrklandi og Slóvakíu í undankeppni Evrópumótsins 6 Meira
Baldvin byrjar nýtt ár á tveimur Íslandsmetum • Meiri læti og skemmtilegra á Íslandi • Ætlar sér á EM og á Ólympíuleikana í Los Angeles • Á níu Íslandsmet Meira
Stjarnan hélt sínu striki þegar liðið heimsótti Grindavík og vann öruggan sigur, 108:87, í 16. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Stjarnan er áfram á toppi deildarinnar, nú með 26 stig, og Grindavík heldur kyrru fyrir í fjórða sæti með 16 stig Meira
Dagur Sigurðsson er kominn með lið Króatíu í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir magnaða frammistöðu liðsins og sigur gegn öflugu liði Frakklands í undanúrslitaleik þjóðanna í Zagreb í gærkvöld, 31:28 Meira
Orri Steinn Óskarsson sá um að gulltryggja spænska liðinu Real Sociedad sæti í umspili Evrópudeildar karla í fótbolta í gærkvöld þegar hann skoraði bæði mörkin í heimasigri liðsins gegn PAOK frá Grikklandi, 2:0 Meira
Manchester City mætir annaðhvort Real Madrid eða Bayern München í umspili Meistaradeildar karla í fótbolta og Liverpool gæti mætt París SG í 16-liða úrslitum, þrátt fyrir að hafa unnið deildarkeppnina Meira