Menning Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Fjölbreytni Allir tíu keppendur Söngvakeppninnar 2025 ræða keppnina og flytja lög úr fyrri Söngvakeppnum í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðinni heim þessa og næstu viku.

Þenja raddböndin fyrir stóru stundina

Söngvakeppnin 2025 er handan við hornið en K100 gefur hlustendum tækifæri til að kynnast öllum tíu keppendunum betur. Meira

Feðgin Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Björn Hlynur Haraldsson eru í aðalhlutverkum í myndinni Fjallið.

Þetta er Fjallið okkar allra

Íslenska kvikmyndin Fjallið frumsýnd • Segir af venjulegu fólki sem þarf að horfast í augu við breyttan veruleika þegar áfall ríður yfir • Fyrst íslenskra kvikmynda með Green Film-vottun Meira

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson (1968) Suga. Lennon Ono, 2021 Vatnslitur á pappír, 87 x 105 cm

Ný lög merkinga

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Watachico Kristófer kynnir glænýja tónlist sína í Salnum á Safnanótt.

Bæjarlistamaðurinn með tónleika í Salnum

Kristófer Rodriguez Svönuson bæjarlistamaður Kópavogs kynnir glænýja tónlist undir nafninu Watachico á tónleikum í Salnum á Safnanótt, 7. febrúar, að því er segir í tilkynningu. Tónleikarnir hefjast kl Meira

1873 Frédéric Chopin, á málverki eftir P. Schick.

Pólsk stjórnvöld keyptu nótur eftir Chopin

Stjórnvöld í Póllandi keyptu nýverið fágætar nótur að tónverki eftir Frédéric Chopin. Nóturnar verða til sýnis í Varsjá frá júní til október, en í haust verður í sömu borg alþjóðleg píanókeppni kennd við Chopin haldin í 19 Meira

Stopp Richard Brautigan ásamt Michaelu Le Grand sem hann lýsti sem músu sinni. Myndin birtist á forsíðu nóvellunnar Silungsveiði í Ameríku sem hann kláraði 1961 en kom út 1967.

Rödd allra viðkomustaðanna

Sögur Tókýó-Montana hraðlestin ★★★★½ Eftir Richard Brautigan. Þórður Sævar Jónsson íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 311 bls. Meira

Jussi Adler-Olsen

Deild Q til nýrra höfunda vegna veikinda

Danski glæpasagnahöfundurinn Jussi Adler-Olsen greinir frá því í einkaviðtali við Politiken að hann glími nú við ólæknandi beinmergskrabbamein. Fram kemur að hann hafi í nóvember 2023 sent frá sér 10 Meira

Árið án sumars „Sjónrænt er sýningin firna sterk og leggst þar allt á eitt, sviðsmynd, búningar og lýsingin.“

Hryllilega flott verk

Borgarleikhúsið Árið án sumars ★★★★· Höfundar, leikstjórar og flytjendur: Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Saga Kjerúlf Sigurðardóttir, Sigurður Arent Jónsson og Védís Kjartansdóttir sem skipa leikhópinn Marmarabörn. Dramatúrg: Igor Dobričić. Aðstoðarleikstjórn: Birnir Jón Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist: Gunnar Karel Másson. Leikhópurinn Marmarabörn frumsýndi á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 31. janúar 2025. Meira

Sýning Hönnunarsafnið beinir sjónum sínum að Barbie á Safnanótt.

Barbie og fleiri undur á Safnanótt á morgun

Ljós og listir á Vetrarhátíð • Frítt inn á alla viðburði Meira

Juliette Binoche

Binoche formaður dómnefndar í Cannes

Franska leikkonan Juliette Binoche verður ­formaður dómnefndar á Kvikmyndahátíðinni í Cannes sem haldin verður í 78. sinn dagana 13.-24 maí, að því er fram kemur í tilkynningu frá hátíðinni. „Ég hlakka til að deila reynslu minni með dómnefndinni og almenningi Meira

Átök Oddur Arnþór Jónsson og Jóna G. Kolbrúnardóttir í hlutverkum sínum sem greifinn og Súsanna í verki Mozarts.

Brúðkaup Fígarós (í Mosfellssveit)

Borgarleikhúsið Brúðkaup Fígarós ★★★★· Tónlist: Wolfgang Amadeus Mozart. Texti: Lorenzo da Ponte í íslenskri þýðingu og aðlögun Bjarna Thors Kristinssonar. Leikstjórn: Bjarni Thor Kristinsson. Leikmynd: Eva Björg Harðardóttir. Búningar: Andri Unnarsson. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson. Tíu manna kammersveit. Tónlistarstjóri: Elena Postumi. Söngvarar: Oddur Arnþór Jónsson (greifinn), Bryndís Guðjónsdóttir (greifynjan), Jóna G. Kolbrúnardóttir (Súsanna), Unnsteinn Árnason (Fígaró), Kristín Sveinsdóttir (Cherubino), Hildigunnur Einarsdóttir (Macellina), Jón Svavar Jósefsson (Bartolo), Eggert Reginn Kjartansson (Basilo / Dun Curzio), Vera Hjördís Matsdóttir (Barbarina), Ragnar Pétur Jóhannsson (Antonio). Ósungið hlutverk sendils: Íris Sveinsdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgareikhússins sunnudaginn 2. febrúar 2025. Meira

Listfengi „Öllum meðölum leikhússins er beitt af listfengi til að beina sjónum að ólíku hlutskipti kynjanna sem og völdum og valdaleysi mismunandi hópa samfélagsins,“ segir í rýni.

Ef samfélagið hefði verið öðruvísi

Borgarleikhúsið Ungfrú Ísland ★★★★· Eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Leikgerð: Bjarni Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjórn: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd: Kristinn Arnar Sigurðsson. Meðhöfundur leikmyndar: Brynja Björnsdóttir. Búningar: Filippía Elísdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Tónlistarstjórn: Unnsteinn Manuel Stefánsson og Jón Örn Eiríksson. Myndband: Pálmi Jónsson og Brynja Björnsdóttir. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Sviðshreyfingar: Cameron Corbett. Leikarar: Birna Pétursdóttir, Esther Talía Casey, Fannar Arnarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Íris Tanja Flygenring, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Valur Freyr Einarsson, Vilhelm Neto og Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 17. janúar 2025. Meira

Horft yfir salinn Frá vinstri eru „Landnám_4619.4620“ (2023); „Landnám_1362“ (2024); „Landnám_3287, Teigsskógur“ (2023); „Landnám_1812“ (2022).

Fullkominn framandleiki landsins

Hafnarborg Landnám ★★★★★ Pétur Thomsen sýnir. Sýningin stendur til 16. febrúar 2025 og er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17. Meira

Umdeildur Springer lést 2023 en minningin lifir.

Sjónvarpsþáttur sem olli usla

Árið er 1998 og karl lýsir því yfir í bandarísku sjónvarpi að hann sé giftur hesti og er innilegur við dýrið fyrir framan upptökuvélarnar. Þessi sena fangar ágætlega anda þátta Jerrys Springers sem sýndir voru á árunum 1991 til 2018 og vöktu heimsathygli fyrir sorpfréttamennsku Meira