Sjávarútvegur Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Sjómenn Mikilvægt er að hafa lokið öllum námskeiðum og endurnýjun réttinda og skírteina áður en frestur til þess rennur út.

Auka skilvirkni samskipta

Samgöngustofa hefur tekið upp nýja samskiptaleið við sjómenn sem felst í því að þremur mánuðum áður en gildistími námskeiðsskírteina, svo sem vegna öryggisfræðslu smábáta og grunnöryggisfræðslunámskeiðs, rennur út fá sjómenn póst gegnum Ísland.is… Meira

Veiðigjöldin tæpir 11 milljarðar í fyrra

Aukning þrátt fyrir loðnubrest • Brim hf. greiddi mest Meira