Stefnt að 20-21% EBITDA framlegð • Nýsköpun lykilstef Meira
Samkvæmt upplýsingum frá Neytendasamtökunum og ýmsum miðlum í Noregi hefur ríkisstjórnin þar í landi kynnt þá fyrirætlun sína að frá 1. október 2025 verði heimilum gerður fastverðssamningur um rafmagn á 40 norska aura/kWh, sem jafngildir um fimm íslenskum krónum á hverja kílóvattstund rafmagns Meira
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentustig. Þetta var tilkynnt á fundi nefndarinnar í gær. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 8,0% Meira
Í einni árásinni notuðu tölvuþrjótar gervigreind til að breyta ásýnd sinni og rödd í rauntíma og þóttust vera fjármálastjóri stórfyrirtækis • Gervigreind getur líka hjálpað til að bæta varnirnar Meira
Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út nýja greiningu í kjölfar tilkynningar um verðbólgutölur fyrir janúar. Þar mældist ársverðbólgan 4,6% sem er -0,27% lækkun milli mánaða í janúar Meira
Leigan eða þóknunin um 4-5% • Veðja á hækkun fasteigna Meira
Aukinn sýnileiki • Hófu byggingu nets samstarfsaðila Meira
Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,27% í janúar samkvæmt mælingu Hagstofunnar sem birt var í gær. Verðbólga á ársgrundvelli lækkaði fyrir vikið úr 4,8% í 4,6%. Verðbólga án húsnæðis hækkar hins vegar úr 2,8% í 3,0% en ólík þróun á þessa tvo… Meira