Menning Föstudagur, 7. febrúar 2025

Skál í boðinu Almar Blær Sigurjónsson, Sigurður Sigurjónsson og Selma Rán Lima í hlutverkum sínum í Heim.

Vildi að hlutverkin hefðu jafnt vægi

Heim eftir Hrafnhildi Hagalín frumsýnt í Þjóðleikhúsinu • Ljóð sem Schönberg samdi sextett við kveikti hugmyndina að aðalplottinu • Verkið að vissu leyti skrifað fyrir þessa tilteknu leikara Meira

Bestur Ragnar á eitt besta listaverk 21. aldarinnar að mati rýnis.

Sögð bestu listaverkin

„The Visitors“ eftir Ragnar Kjartansson • „The Clock“ eftir Christian Marclay verður sýnt í Listasafni Íslands Meira

Vigdís Nína Dögg Filippusdóttir og Thelma Rún Hjartardóttir.

Vegið og metið

Kvikmyndir / Þættir Vigdís ★★★★· á RÚV (JGH) „Vesturport á mikið hrós skilið fyrir að sjá tækifæri í því að miðla sögu Vigdísar áfram og tekst aftur að sameina þjóðina í gegnum þáttaröð og skapa umræðu, jafnvel þótt það sé bara heima í stofu Meira

Aðal Alicia Florrick og samstarfskona.

Lögfræðidramatík í Chicago

The Good Wife er bandarísk þáttaröð sem við duttum niður á fyrir nokkrum vikum og er aðgengileg í Sjónvarpi Símans. Þar er að finna einar sjö þáttaraðir og yfir 150 þætti þannig að Florrick-hjónin gætu hæglega verið á skjánum næstu mánuðina, svo framarlega sem þættirnir eldast vel Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Fjölbreytni Allir tíu keppendur Söngvakeppninnar 2025 ræða keppnina og flytja lög úr fyrri Söngvakeppnum í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðinni heim þessa og næstu viku.

Þenja raddböndin fyrir stóru stundina

Söngvakeppnin 2025 er handan við hornið en K100 gefur hlustendum tækifæri til að kynnast öllum tíu keppendunum betur. Meira

Feðgin Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Björn Hlynur Haraldsson eru í aðalhlutverkum í myndinni Fjallið.

Þetta er Fjallið okkar allra

Íslenska kvikmyndin Fjallið frumsýnd • Segir af venjulegu fólki sem þarf að horfast í augu við breyttan veruleika þegar áfall ríður yfir • Fyrst íslenskra kvikmynda með Green Film-vottun Meira

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson (1968) Suga. Lennon Ono, 2021 Vatnslitur á pappír, 87 x 105 cm

Ný lög merkinga

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Stopp Richard Brautigan ásamt Michaelu Le Grand sem hann lýsti sem músu sinni. Myndin birtist á forsíðu nóvellunnar Silungsveiði í Ameríku sem hann kláraði 1961 en kom út 1967.

Rödd allra viðkomustaðanna

Sögur Tókýó-Montana hraðlestin ★★★★½ Eftir Richard Brautigan. Þórður Sævar Jónsson íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 311 bls. Meira

Árið án sumars „Sjónrænt er sýningin firna sterk og leggst þar allt á eitt, sviðsmynd, búningar og lýsingin.“

Hryllilega flott verk

Borgarleikhúsið Árið án sumars ★★★★· Höfundar, leikstjórar og flytjendur: Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Saga Kjerúlf Sigurðardóttir, Sigurður Arent Jónsson og Védís Kjartansdóttir sem skipa leikhópinn Marmarabörn. Dramatúrg: Igor Dobričić. Aðstoðarleikstjórn: Birnir Jón Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist: Gunnar Karel Másson. Leikhópurinn Marmarabörn frumsýndi á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 31. janúar 2025. Meira

Sýning Hönnunarsafnið beinir sjónum sínum að Barbie á Safnanótt.

Barbie og fleiri undur á Safnanótt á morgun

Ljós og listir á Vetrarhátíð • Frítt inn á alla viðburði Meira

Átök Oddur Arnþór Jónsson og Jóna G. Kolbrúnardóttir í hlutverkum sínum sem greifinn og Súsanna í verki Mozarts.

Brúðkaup Fígarós (í Mosfellssveit)

Borgarleikhúsið Brúðkaup Fígarós ★★★★· Tónlist: Wolfgang Amadeus Mozart. Texti: Lorenzo da Ponte í íslenskri þýðingu og aðlögun Bjarna Thors Kristinssonar. Leikstjórn: Bjarni Thor Kristinsson. Leikmynd: Eva Björg Harðardóttir. Búningar: Andri Unnarsson. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson. Tíu manna kammersveit. Tónlistarstjóri: Elena Postumi. Söngvarar: Oddur Arnþór Jónsson (greifinn), Bryndís Guðjónsdóttir (greifynjan), Jóna G. Kolbrúnardóttir (Súsanna), Unnsteinn Árnason (Fígaró), Kristín Sveinsdóttir (Cherubino), Hildigunnur Einarsdóttir (Macellina), Jón Svavar Jósefsson (Bartolo), Eggert Reginn Kjartansson (Basilo / Dun Curzio), Vera Hjördís Matsdóttir (Barbarina), Ragnar Pétur Jóhannsson (Antonio). Ósungið hlutverk sendils: Íris Sveinsdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgareikhússins sunnudaginn 2. febrúar 2025. Meira

Listfengi „Öllum meðölum leikhússins er beitt af listfengi til að beina sjónum að ólíku hlutskipti kynjanna sem og völdum og valdaleysi mismunandi hópa samfélagsins,“ segir í rýni.

Ef samfélagið hefði verið öðruvísi

Borgarleikhúsið Ungfrú Ísland ★★★★· Eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Leikgerð: Bjarni Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjórn: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd: Kristinn Arnar Sigurðsson. Meðhöfundur leikmyndar: Brynja Björnsdóttir. Búningar: Filippía Elísdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Tónlistarstjórn: Unnsteinn Manuel Stefánsson og Jón Örn Eiríksson. Myndband: Pálmi Jónsson og Brynja Björnsdóttir. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Sviðshreyfingar: Cameron Corbett. Leikarar: Birna Pétursdóttir, Esther Talía Casey, Fannar Arnarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Íris Tanja Flygenring, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Valur Freyr Einarsson, Vilhelm Neto og Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 17. janúar 2025. Meira

Horft yfir salinn Frá vinstri eru „Landnám_4619.4620“ (2023); „Landnám_1362“ (2024); „Landnám_3287, Teigsskógur“ (2023); „Landnám_1812“ (2022).

Fullkominn framandleiki landsins

Hafnarborg Landnám ★★★★★ Pétur Thomsen sýnir. Sýningin stendur til 16. febrúar 2025 og er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17. Meira

Miðvikudagur, 5. febrúar 2025

Leikarar Björk Níelsdóttir, Gunnlaugur Bjarnason og Karl Friðrik Hjaltason eru í burðarhlutverkum.

Fjölmörg hliðarspor tekin á sviði

Ný íslensk ópera frumflutt í Gamla bíói • Framhald af Brúðkaupi Fígarós • Söguþráður í anda sápuópera • Mikilvægt að verk séu flutt á íslensku • Lagrænn stíll með þjóðlegu ívafi Meira

Öryggi „Einleiksparturinn var safaríkur og hljómaði ákaflega vel í flutningi Ara Þórs Vilhjálmssonar,“ segir í rýni um tónleika Sinfóníunnar.

Framúrskarandi fiðluleikur Ara Þórs

Harpa Edward Elgar og Þórður Magnússon ★★★★★ Jennifer Higdon ★★★·· Tónlist: Edward Elgar (In the South), Þórður Magnússon (Fiðlukonsert) og Jennifer Higdon (Konsert fyrir hljómsveit). Einleikari: Ari Þór Vilhjálmsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Hulda Jónsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Osmo Vänskä. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 30. janúar 2025. Meira

Einlægur José Betancourt hlaðvarpsstjóri.

Týnd/ur í frumskógi hlaðvarpa?

Hlaðvörp hafa sprottið upp eins og gorkúlur hin síðustu ár og líklega er ómögulegt að vita nákvæmlega hversu mörg þau eru orðin á heimsvísu. Hlaðvörpin skipta tugum aðeins hér á litla Íslandi og er þá verið að tala um titla en ekki stök vörp Meira

Þriðjudagur, 4. febrúar 2025

Víkingur Heiðar „Þetta er punkturinn yfir i-ið á þessu Goldberg-ævintýri.“

Víkingur hlýtur Grammy

Beyoncé loks verðlaunuð fyrir bestu plötu ársins • Víkingur fagnar nýjum samningi við Universal Music Meira

Kvennasaga Ása Sólveig lét til sín taka á áttunda áratug síðustu aldar. Þau Þorgeir Þorgeirson hlutu styrk úr Rithöfundasjóði ríkisútvarpsins árið 1979. Jónas Kristjánsson formaður sjóðsins er fyrir miðju.

Í uppreisn gegn valdsviptingu

Skáldsagan Einkamál Stefaníu eftir Ásu Sólveigu hefur verið endurútgefin á hljóðbók • Bókin þótti djörf og ögrandi þegar hún kom út árið 1978 • „Þessi bók var eiginlega stefnumarkandi“ Meira

Óskar? Chalamet í hlutverki Bobs Dylan. Hann þykir líklegur til að hreppa Óskarsverðlaun fyrir leik sinn.

Hver er Robert Allen Zimmerman?

Sambíóin og Smárabíó A Complete Unknown ★★★★· Leikstjórn: James Mangold. Handrit: James Mangold og Jay Cocks. Byggt á bókinni Dylan Goes Electric! eftir Elijah Wald. Aðalleikarar: Timothée Chalamet, Edward Norton, Elle Fanning, Monica Barbaro, Boyd Holbrook og Scoot McNairy. Bandaríkin, 2024. 140 mín. Meira

Flottur Vilhjálmur Bretaprins í boxi.

Verður 2025 ár skallakarlsins?

„Ertu ekki búinn að skrifa ljósvaka um það?“ spurði samstarfskona mín mig í ársbyrjun þegar ég sagðist hróðugur ætla að skrifa ljósvaka um karla með skalla, skallakarla. „Ha? Er það?“ svaraði ég og brunaði beint í greinasafnið Meira

Mánudagur, 3. febrúar 2025

Galsi Steingrímur J. Sigfússon hefur skrifað töluvert. Hér áritar hann bók í útgáfuhófi árið 2013.

Á bólakaf í baráttuna

Bókarkafli Í bókinni Fólk og flakk segir Steingrímur J. Sigfússon frá ferðum sínum um landið og kynnum sínum af ótölulegum fjölda fólks, jafnt samherjum sem andstæðingum í pólitík. Í þessum kafla segir hann frá samskiptum sínum við Stefán Jónsson. Meira

Óbeislað Hallgrímur Árnason listamaður skapar stór og kraftmikil málverk en hann er menntaður í Vínarborg.

Kolféll fyrir málverkinu

Óhefðbundin leið að myndlistinni • Mikilvægt að elta sjálfan sig frekar en einhvern annan l  Tilviljanir sem leiða í ljós náttúrufegurð l  Vínarborg dekruð af listasögu og stofnunum Meira

Laugardagur, 1. febrúar 2025

Styrkþegi ársins Bjargey Birgisdóttir hóf ung nám í fiðluleik.

Bjargey Birgisdóttir hlýtur styrkinn í ár

Minningarsjóður Jean-Pierres Jacquillats styrkir árlega unga tónlistarmenn í námi erlendis en sjóðurinn var stofnaður í apríl 1987, innan við ári eftir að Jacquillat lést í bílslysi. Styrkþeginn í ár heitir Bjargey Birgisdóttir en hún hóf fiðlunám… Meira

Viltu giftast mér Vilberg Andri Pálsson og Hólmfríður Hafliðadóttir í hlutverkum sínum í Skeljum.

Nútímabrúðkaup eru í raun leikrit

Leikritið Skeljar frumsýnt í Ásmundarsal • Hvaðan koma hefðirnar í kringum bónorð og brúðkaup og hvers vegna höldum við í þær? • Úreltar hefðir sem sumar vísa jafnvel í fornt ofbeldi   Meira

Strákarnir Nýdönsk stillir sér upp við Real World-hljóðverið.

Í raun- sem draumheimum

Í raunheimum er ný plata eftir Nýdönsk en átta ár eru frá síðasta verki, Á plánetunni jörð. Platan var tekin upp í Real World-hljóðveri Peters Gabriels. Meira

Kammerveisla Þórdís Gerður Jónsdóttir og Sigrún Harðardóttir eru hluti af Cauda Collective.

Frönsk impressjónísk veisla

Cauda Collective heldur tónleika í Hannesarholti • Á efnisskrá eru frönsk kammerverk • Hópurinn leitast við að flytja fjölbreytt verk • Töluvert hefur verið samið fyrir hópinn Meira

Dularfullur Greifinn, leikinn af Pierre Niney, skoðar grímuna sem hann ber til að villa á sér heimildir.

Hefndin er ekki sæt

Bíó Paradís og Smárabíó Greifinn af Monte Cristo / Le Comte de Monte-Cristo ★★★★· Leikstjórn og handrit: Matthieu Delaporte og Alexandre de La Patellière, byggt á skáldsögu Alexandre Dumas eldri. Aðalleikarar: Pierre Niney, Bastien Bouillon, Anaïs Demoustier, Anamaria Vartolomei og Laurent Lafitte. Frakkland, 2024. 178 mín. Meira

Kammeróperan Oddur Arnþór leikur greifann og Jóna Kolbrún er Súsanna.

Hálfgerður óperusöngleikur

Kammeróperan frumsýnir Brúðkaup Fígarós eftir Mozart í Borgarleikhúsinu • Flytja verkið á íslensku • Markmiðið að gera óperur aðgengilegri fyrir breiðari áheyrendahóp hér á landi Meira

Hörð Telma Tómasson getur bitið frá sér.

Önnur lota rann út í sandinn

Sjónvarpsaugnablik ársins 2024 var án nokkurs vafa viðtalið sem Telma Tómasson fréttamaður tók við Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, í beinni útsendingu á Stöð 2 vegna skæruverkfalla sem þá stóðu yfir Meira