Ritstjórnargreinar Föstudagur, 7. febrúar 2025

Dagur B. Eggertsson

Orðin ein eru lítils virði

Meirihlutinn riðar til falls, segir á forsíðu Viðskiptablaðsins í vikunni og er þar vísað í nýja skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík, en sveitarstjórnarkosningar fara fram eftir rúmt ár. Samanlagt fylgi flokkanna í meirihlutanum mælist nú 41,6% en var í síðustu kosningum 55,8% Meira

Aukin hætta frá Íran

Aukin hætta frá Íran

Veikari klerkastjórn keppist nú við að koma sér upp kjarnorkuvopnum Meira

Vaxandi sérskattur

Vaxandi sérskattur

Veiðigjaldahækkun virðist eiga að auðvelda inngönguna í Evrópusambandið Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Árás vekur óhug

Árás vekur óhug

Flest bendir til að ekki hafi verið um skipulagða árás að ræða Meira

Þokast í rétta átt

Þokast í rétta átt

Seðlabankinn steig jákvætt skref í gær, en hafði uppi varnaðarorð Meira

Miðvikudagur, 5. febrúar 2025

Hannes Hafstein

Heilindi sumra skortir enn

Það fólk er til í þessu góða landi okkar, sem þráir, af óþekktum og óskiljanlegum ástæðum, að paufast hokið undir endanlegt vald og ok embættismanna í Brussel, og láta úrslitavald þjóðarinnar liggja þar Meira

Augnlækningar á tæpu vaði

Augnlækningar á tæpu vaði

Augnlæknum fækkað frá aldamótum en landsmenn þriðjungi fleiri Meira

Fjölmiðlafrelsi ógnað

Fjölmiðlafrelsi ógnað

Fjárhagslegum þvingunum beitt gegn upplýsandi fjölmiðlaumfjöllun Meira

Þriðjudagur, 4. febrúar 2025

Trump má gæta sín

Trump má gæta sín

Margur lítill leiðtogi á bágt núna Meira

Mánudagur, 3. febrúar 2025

Árásin er áminning

Árásin er áminning

Íslömsk hryðjuverkasamtök valda víða hörmungum Meira

Ríkisstjórnin byrjaði ekki vel

Ríkisstjórnin byrjaði ekki vel

Stendur frammi fyrir tækifærum sem hún getur nýtt Meira

Laugardagur, 1. febrúar 2025

Hanna Katrín Friðriksson

Árásir á blaðamenn

Vanstillingin innan og umhverfis stjórnarráðið er orðin heldur mikil og vonandi að stjórnarþingmenn og ráðherrar fari að átta sig á stöðu sinni og ábyrgð. Í gær var sendur út á mbl.is þátturinn Spursmál undir stjórn Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns og bar þar margt á góma eins og jafnan Meira

Morð í beinni útsendingu

Morð í beinni útsendingu

Hinn myrti hafði brennt Kóraninn og Svíar útiloka ekki aðild erlendra afla Meira

Klambratún umvafið snjó.

Afi Trumps og „spænska veikin“

Eitt fórnarlambanna er Frederick Trump, tæplega fimmtugur innflytjandi frá Þýskalandi. Hann veikist hastarlega ... og deyr daginn eftir, alveg grunlaus um það að rúmum hundrað árum síðar verði sonarsonur hans umtalaðasti maður veraldar og eigi undir högg að sækja vegna veirufaraldurs í ætt við spænsku veikina. Meira