Coloplast, fyrirtækið danska sem keypti Kerecis, kynnti í vikunni uppgjör sitt fyrir síðasta ársfjórðung 2024. Þar kemur fram að fyrirtækið geri ráð fyrir greiðslum vegna flutninga á hugverkaréttindum tengdum Kerecis frá Íslandi til Danmerkur Meira
Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka trúir því að Seðlabankinn muni stíga smærri vaxtalækkunarskref við næstu vaxtaákvarðanir, enda vilji peningastefnunefndin ekki slaka á aðhaldinu að neinu ráði á næstunni Meira
Samkvæmt upplýsingum frá Neytendasamtökunum og ýmsum miðlum í Noregi hefur ríkisstjórnin þar í landi kynnt þá fyrirætlun sína að frá 1. október 2025 verði heimilum gerður fastverðssamningur um rafmagn á 40 norska aura/kWh, sem jafngildir um fimm íslenskum krónum á hverja kílóvattstund rafmagns Meira
Í einni árásinni notuðu tölvuþrjótar gervigreind til að breyta ásýnd sinni og rödd í rauntíma og þóttust vera fjármálastjóri stórfyrirtækis • Gervigreind getur líka hjálpað til að bæta varnirnar Meira
Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út nýja greiningu í kjölfar tilkynningar um verðbólgutölur fyrir janúar. Þar mældist ársverðbólgan 4,6% sem er -0,27% lækkun milli mánaða í janúar Meira