„Í vestrænu samfélagi æskudýrkunar er varla gert ráð fyrir að eldra fólk vilji finna nýja ást, þeir sem hafa til dæmis misst maka eða hafa kannski alltaf verið einir, nú eða langar bara í félaga og vin til að gera eitthvað skemmtilegt með. Þörf fyrir nánd og hlýjar tilfinningar er auðvitað til staðar hjá fólki á öllum aldri, og það er aldrei of seint að gera eitthvað í þeim málum,“ segir Ása hjá Bíó Paradís sem býður upp á hraðstefnumót fyrir eldri borgara í tengslum við frumsýningu á mynd um ástir eldra fólks. Meira
„Ég var að stúdera hvali og kominn með réttindavinnu á olíuborpalli á Norðursjó, en ég lét það lönd og leið, fyrir fuglana,“ segir Sölvi sem ætlar að fræða börn og fullorðna um fugla á Safnanótt, ferðalög þeirra og kyrrsetu. Meira