Hvað ætlið þið að syngja um helgina? Tónleikarnir heita Lögin úr leikhúsinu, en við fórum að grafa í fyrra eftir lögum úr íslensku leikhúsi. Margir fræknir tónsmiðir hafa skrifað fyrir íslenskt leikhús og mörg af þessum lögum eru ástsælustu íslensku … Meira
Mín kona var agalega ánægð með valið, þar til vinkona hennar benti henni á að hún hefði bókað hótel sem væri sniðið fyrir strípalinga. Meira
Páll Steingrímsson segir lykilstarfsmenn á fréttastofu RÚV hafa haft hönd í bagga þegar farsími hans var afritaður. Það var gert meðan hann lá milli heims og helju á gjörgæsludeild Landspítalans. Hending ræður því að Páll er til frásagnar. Meira
Auðurinn sem friðsæld gefur er nefnilega augljós þegar við horfum á íslenskt samfélag. En friðurinn sem við hvílum í er ekki okkar eigin. Meira
Magnús Trygvason Eliassen trommuleikari hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár og leikið með hinum ýmsu listamönnum, tónlist af ýmsu tagi. Í kvöld, laugardagskvöld, eru útgáfutónleikar djassbandsins ADHD. Meira
Heimildarmyndin Sigurvilji um ævi og störf Sigurbjörns Bárðarsonar kemur í bíó laugardaginn 8. febrúar. Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri segir hann búa yfir þrautseigju og krafti, en Sigurbjörn er ekki af baki dottinn, 73 ára. Meira
Ævar Þór Benediktsson bregður sér í hlutverk á annan tug persóna í leikritinu Kafteinn Frábær. Hann segir verkefnið spennandi tækifæri til að ögra sér sem listamanni. Seinna á þessu ári kemur út bók hans Skólastjórinn, sem á síðasta ári hlaut verðlaun Guðrúnar Helgadótttur. Meira
Í hálfa öld hefur Sigurður Sigurjónsson leikið fyrir þjóðina, á sviði, í kvikmyndum og sjónvarpi, oftar en ekki sem gamanleikari en drama klæðir hann líka vel. Siggi leikur nú í Eltum veðrið og Heim í Þjóðleikhúsinu en fer af samningi á árinu sökum aldurs. Hann stendur því á tímamótum og staldrar við, sáttur við ævistarfið og spenntur fyrir framtíðinni. Meira
„Aftur í ræturnar“ er yfirskrift tónleikaveislu á Villa Park í Birmingham í sumar, þar sem brautryðjendurnir í Black Sabbath og goðsögnin Ozzy Osbourne kveðja málmsamfélagið í allra, allra hinsta sinn. Margt góðra gesta kemur einnig fram. Meira
Úkraínska málmbandið Jinjer sendi í vikunni frá sér sína fimmtu breiðskífu, Duél, þar sem innri og ytri átök eru í brennidepli. Þau gerast líka persónuleg á köflum og tárin streymdu meðan á vinnsluferlinu stóð. Meira
Í Listasafni Reykjanesbæjar er sýning á nýrri innsetningu Ívars Valgarðssonar, sem samanstendur af 179 ljósmyndum. Eldri verk eru einnig á sýningunni. Hann segir möguleika til túlkunar stöðugt vera að aukast vegna tækninýjunga. Meira
Samstarf við konur í Perú er verkefni sem Gréta Hlöðversdóttir hjá As We Grow brennur fyrir. Hún segir fyrirtækið leggja áherslu á náttúruleg efni og vill sporna við fatasóun. Meira
Gamlar samfélagsmiðlafærslur leikkonunnar Körlu Sofíu Gascón hafa sett Hollywood á hliðina korteri fyrir Óskarinn, þar sem hún er einmitt tilnefnd sem besta leikkonan. Meira
Eins leiðinlegt og það hljómar þá tengist mestallur lestur minn þessi dægrin vinnunni. En sem betur fer er margt skemmtilegt sem tengist henni. Eins og Conservatism: The fight for a Tradition sem er alþýðlegt fræðirit en það veitir fróðlegt yfirlit… Meira
Valdimar Guðmundsson, einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, fagnar fertugsafmæli sínu síðar á árinu en segist óviss hvort stórafmælið verði erfitt skref. „Ég eiginlega veit það ekki enn þá,“ segir Valdimar, sem upplifði þó smá krísu þegar hann varð þrítugur Meira
Það þótti ekki við hæfi að vera með efasemdir, það flokkaðist sem svik við kvenfrelsið. Þægilegra var að ræna fjóra karlmenn mannorðinu. Meira
Í könnun sem heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar lét gera í skólum borgarinnar snemma árs 1975, í samráði við fræðsluráð um reykingar skólabarna, kom m.a. fram, að af yngstu börnunum, 9 ára, höfðu 2,4% fiktað við að reykja, en 1,2% reyktu reglulega Meira
Kvikmyndin Bring Them Down hverfist um sauðfjárrækt og bændaátök Meira