Morgunblaðið var með frétt í ViðskiptaMogganum í vikunni þar sem fjallað var um Leigufélag aldraðra hses. og sölu eigna þess til Brákar íbúðarfélags, nánar tiltekið eigna að Dalbraut 6 á Akranesi og Vatnsholti 1 og 3 í Reykjavík Meira
Samkvæmt tilkynningu Landsvirkjunar hefur öllum skerðingum á stórnotendur á afhendingu raforku verið aflétt frá og með gærdeginum, 7. febrúar. Ástæðan er batnandi vatnsbúskapur á Þjórsársvæðinu eftir umhleypingar síðustu vikna Meira
Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka trúir því að Seðlabankinn muni stíga smærri vaxtalækkunarskref við næstu vaxtaákvarðanir, enda vilji peningastefnunefndin ekki slaka á aðhaldinu að neinu ráði á næstunni Meira
Samkvæmt upplýsingum frá Neytendasamtökunum og ýmsum miðlum í Noregi hefur ríkisstjórnin þar í landi kynnt þá fyrirætlun sína að frá 1. október 2025 verði heimilum gerður fastverðssamningur um rafmagn á 40 norska aura/kWh, sem jafngildir um fimm íslenskum krónum á hverja kílóvattstund rafmagns Meira
Í einni árásinni notuðu tölvuþrjótar gervigreind til að breyta ásýnd sinni og rödd í rauntíma og þóttust vera fjármálastjóri stórfyrirtækis • Gervigreind getur líka hjálpað til að bæta varnirnar Meira