Ýmis aukablöð Laugardagur, 8. febrúar 2025

Smærri og meðalstórum útgerðum ekki ætlað að lifa

Ekki hefur farið fram hjá neinum að ríkisstjórn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hefur tilkynnt um áform um að tryggja öllum strandveiðibátum 48 veiðidaga. Ekki liggur fyrir hversu miklum aflaheimildum þurfi að ráðstafa til veiðanna… Meira

Sigríður Ragnarsdóttir segir mikil verðmæti fólgin í sterku orðspori þjóða og víða um heim tengi kaupendur sjávarafurða Icelandic-vörumerkið við gæði sem þeir séu tilbúnir að borga hærra verð fyrir.

Margir vilja tengja sig við jákvæða ímynd Íslands

Reglulega koma upp mál þar sem erlend fyrirtæki kenna sig við Ísland. Á Ítalíu er t.d. starfandi félag sem selur reyktan lax sem merktur er „The Icelander“ þó að varan sé ekki íslensk. Meira

Páll Snorrason

Framleiðni loðnustofnsins líklega minni

Fari svo að engar loðnuveiðar verði ráðlagðar þennan veturinn verður það í annað sinn á stuttum tíma sem loðnubrestur er tvö ár í röð. Það eru einu skiptin sem slíkt hefur gerst frá upphafi loðnuveiða Íslendinga á sjöunda áratug síðustu aldar. Enn er von um vesturgöngu, en sterk vísbending er um minni framleiðni stofnsins. Meira

Landað úr grænlenskum togara á Skarfabakka. Viðtöl við stjórnendur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja hafa m.a. leitt í ljós að þeir leggja núna vaxandi áherslu á að fjölga tekjustraumum í rekstrinum.

Margt sem flækir stefnumótun í sjávarútvegi

Innri og ytri þættir búa til hindranir í rekstri íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Fyrirtækin í greininni eiga það öll sameiginlegt að stefnumótunin hjá þeim er sveigjanleg. Meira

Gauti Geirsson segir megináherslu Háafells vera að fyrirbyggja lúsasmit svo að ekki þurfi að grípa til lyfjameðferðar.

Áherslan á nýja tækni og fyrirbyggjandi aðgerðir

Háafell er mögulega það fiskeldisfyrirtæki sem hefur fjárfest hvað mest í fyrirbyggjandi aðgerðum gegn laxalús hér á landi og tók í notkun búnað á síðasta ári sem skýtur leysigeisla á fiski- og laxalýs til að losna við þær af fiski í kvíum félagsins. Gauti Geirsson framkvæmdastjóri Háafells segir reynsluna af búnaðinum benda til verulegs árangurs. Meira

Birta BA, sem skráð er með heimahöfn á Tálknafirði, missir leyfi til strandveiða í eina viku.

Skilaði ekki aflaupplýsingum í 22 veiðiferðum

Línu- og handfærabátur hefur verið sviptur strandveiðileyfi í eina viku fyrir að skila ekki aflaupplýsingum eins og lög gera ráð fyrir. Fiskistofa kveðst ekki geta tekið tillit til bilunar í tölvu og bruna í netbeini, því skipstjóra ber að sjá til þess að búnaðurinn sé í lagi áður en haldið er til veiða. Meira

Eva Dögg Jóhannesdóttir segir að þótt lífferill fiski- og laxalúsar sé vel þekktur sé það flókið verkefni að greina smitleiðir og meta áhrif á villta stofna.

Engar einfaldar lausnir í baráttunni við lúsina

Eva Dögg Jóhannesdóttir, sjávarlíffræðingur og ráðgjafi hjá Bláum Akri, segir mikla óvissu um það í hve miklum mæli sjókvíaeldi hafi áhrif á lúsaálag villtra laxfiska. Hún telur mikilvægt að lokið verði við gerð lúsadreifingarlíkans og að komið verði á fullfjármagnaðri vöktun villtra laxa. Meira

Xi Jinping forseti Kína og Donald Trump Bandaríkjaforseti. Búast má við að samskipti ríkjanna verði stirð á komandi árum.

Fiskur ekki undanþeginn ágreiningi stórvelda

Mikill óróleiki hefur einkennt heimsmálin undanfarin ár með tilheyrandi áhrifum á flæði vöru og þjónustu og viðskiptaumhverfi fyrirtækja. Er sjávarútvegurinn þar engin undantekning, enda eru viðskipti með sjávarafurðir hnattrænar í eðli sínu. Íslensk fyrirtæki þurfa að vera vökul gagnvart þeim breytingum sem hafa átt sér stað og þeim sem koma skulu, ekki síst búa yfir þeim sveigjanleika sem fjölgun fríverslunarsamninga gefur. Meira

Einhliða aukning makrílkvóta Norðmanna er sögð réttlæta viðskiptaþvinganir af hálfu ESB.

Norðmenn sæta harðri gagnrýni Evrópuríkja

Á undanförnum árum hafa Norðmenn getað tryggt landvinnslum sínum tollfrjálst aðgengi að rússnesku hráefni á undirverði og einhliða aukið kvóta í deilistofnum til sinna skipa. Skilaði þetta verulegum ávinningi fyrir norskan sjávarútveg en Adam var ekki lengi í Paradís því þeir gætu átt þvingunaraðgerðir yfir höfði sér. Meira

Donald Trump hefur ýjað að því að leggja háa tolla á Evrópusambandið. Enginn veit hvort uppátækjasamur forseti Bandaríkjanna gerir greinarmun á ESB og EFTA.

Getum við fengið Donald Trump á okkar band?

Fengi Ísland á sig háa tolla myndi það bæði spilla fyrir sjávarútveginum og skipaflutninga- og flugfélögunum. Meira

Í fiskeldisnáminu hjá Háskólanum á Hólum fá nemendur vandaðan undirbúning.

Fannst hún strax verða hluti af samfélaginu

Nýjasti stjórnandinn hjá Arctic Fish kom fyrst til landsins sem au pair, fyrir hálfgerða tilviljun. Magdalena Tatala er afskaplega ánægð á Þingeyri. Meira

Það hafa engin vettlingatök dugað um borð í rannsóknaskipinu Anton Dohrn. Skipið var smíðað sem síðutogari.

Nafn Þjóðverja á gjöfulum fiskimiðum Íslendinga

Dohrnbankinn er ósjaldan nefndur í fréttum af veiðum íslenskra fiskiskipa sem og erlendra, sérstaklega grænlenskra. Er þar vísað til fiskimiða á mörkum lögsögu Íslands og Grænlands. En hvaðan kemur þetta nafn, Dohrn, og hvað hefur það með þennan banka að gera? Meira