Fréttir Mánudagur, 10. febrúar 2025

154 hælisleitendur finnast ekki

Fara huldu höfði hér á landi • 367 hælisleitendur hafa fengið endanlega synjum og bíða brottflutnings • Elsta beiðnin frá 2020 • Flestir frá Venesúela Meira

Börn þora ekki í skólann

Dæmi um langvarandi ofbeldi af hálfu hóps samnemenda • Andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi • Borgin vill ekki kannast við langvinnan ofbeldisvanda Meira

Vilhjálmur Árnason

Styrkjamálið á borð þingnefndar

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fundar á miðvikudag • Skoða styrki og upplýsingagjöf stjórnmálaflokkanna • Formaðurinn væntir góðrar samvinnu Meira

Kjaraviðræður Kennarar mæta aftur til vinnu á morgun og börn mæta því aftur til skóla eftir niðurstöðu Félagsdóms. KÍ kveðst skoða næstu skref.

Verkföll kennara dæmd ólögmæt

Kennarar snúa aftur til vinnu í dag eftir rúma viku af verkföllum • Formaður KÍ segir niðurstöðuna óvænta • Formaður SÍS segir niðurstöðuna ekki hafa áhrif á framgang kjaraviðræðna • Fundað í dag Meira

Menntun Kynna átti aðgerðir í júní en áætlun hefur ekki litið dagsins ljós.

Vita ekki hvenær aðgerðir verða kynntar

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur enn ekki kynnt aðgerðir stjórnvalda í menntamálum fyrir tímabilið 2024 til 2027. Með aðgerðunum á meðal ann­ars að bregðast við slök­um ár­angri ís­lenskra grunn­skóla­nema í PISA-könn­un­inni árið 2022, en sá ár­ang­ur kom í ljós fyr­ir rúmu ári Meira

Sameinandi afl sjálfstæðismanna

Guðrún Hafsteinsdóttir vill byggja breiðan og öflugan flokk sem vinnur fyrir alla sjálfstæðismenn • Flokkurinn eflist sem hugveita í stjórnmálaumræðu • Verði aftur sterkasta pólitíska aflið á Íslandi Meira

Framboð Á sviðinu mátti sjá sjálfstæðisfálkann. Kosið verður um formann á landsfundi flokksins 2. mars.

Guðrún í formannsframboð

Salurinn yfirfullur af fólki • Þingmenn létu sjá sig Meira

Glundroði í Ráðhúsi Reykjavíkur

Meirihlutaviðræður leysast upp í miðjum klíðum • Kristrún Frostadóttir sögð hafa skakkað leikinn •  Miklar þreifingar og hringingar •  Engar eiginlegar meirihlutaviðræður enn •  Fáir kostir útilokaðir Meira

Inngrip Ingu kom ekki á óvart

23 borgar- fulltrúar; 8 flokkar Meira

Kolefnisbinding Anna Guðrún er gestur Dagmála og ræðir niðurstöðurnar.

Friðun lands dregur úr kolefnisbindingu

Niðurstöður fjölmargra rannsókna sem gerðar hafa verið á norðurslóðum á undanförnum árum varpa nýju ljósi á kolefnisbindingu í ræktuðum skógi annars vegar og graslendi hins vegar. Komið hefur í ljós að ræktaðir skógar á norðurslóðum, til dæmis í… Meira

Samgöngur Vegurinn er notaður daglega af íbúum Borgarfjarðar.

Óþolandi og óviðunandi ástand

Vetrarþjónustu ekki sinnt daglega á Borgarfirði • Ógnar öryggi íbúa Meira

Breiðholtsskóli Hermann segir að hann upplifi ekki að dóttir hans sé örugg þegar hún fer í skólann á morgnana. Hann hefur stefnt borginni.

„Börn eru lamin í frímínútum“

Foreldrar segja börn beitt einelti og ofbeldi í grunnskóla í Breiðholti • Ofbeldið er líkamlegt, andlegt og kynferðislegt • Faðir nemanda hefur lagt fram kæru gegn Reykjavíkurborg Meira

Stríð Trump og Pútín funduðu í Helsinki í Finnlandi árið 2018. Trump segir samband sitt og Pútíns vera gott og vill hann binda enda á stríðið.

Trump kveðst hafa rætt við Pútín

Hefur rætt við Pútín um að binda enda á stríðið í Úkraínu • Ekki ljóst hvenær forsetarnir ræddu saman eða hversu oft þeir hafa rætt saman • Harmar mannfallið • Varaforsetinn hittir Selenskí Meira

Fálkastofninn hætt kominn vegna flensu

Svo mikil fækkun hefur orðið í fálkastofninum undanfarin ár að líkja má við hrun og sýna niðurstöður talninga á Norðausturlandi að varpstofninn hefur ekki verið minni frá því að farið var að vakta stofninn árið 1981 Meira

Kappar Körfuboltalið Tindastóls árið 1967. Ævintýrið var að hefjast.

Velgengninni fylgir stolt og eftirvænting

„Þegar Tindastólsliðinu í körfuboltanum gengur vel hefur það mikil og jákvæð áhrif á bæjarbraginn hér á Sauðárkróki. Allar kaffistofur eru stútfullar af sérfræðingum og í bænum er rafmagnað andrúmsloft, þar sem saman fara spenna, eftirvæntingu … Meira