Fara huldu höfði hér á landi • 367 hælisleitendur hafa fengið endanlega synjum og bíða brottflutnings • Elsta beiðnin frá 2020 • Flestir frá Venesúela Meira
Dæmi um langvarandi ofbeldi af hálfu hóps samnemenda • Andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi • Borgin vill ekki kannast við langvinnan ofbeldisvanda Meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fundar á miðvikudag • Skoða styrki og upplýsingagjöf stjórnmálaflokkanna • Formaðurinn væntir góðrar samvinnu Meira
Kennarar snúa aftur til vinnu í dag eftir rúma viku af verkföllum • Formaður KÍ segir niðurstöðuna óvænta • Formaður SÍS segir niðurstöðuna ekki hafa áhrif á framgang kjaraviðræðna • Fundað í dag Meira
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur enn ekki kynnt aðgerðir stjórnvalda í menntamálum fyrir tímabilið 2024 til 2027. Með aðgerðunum á meðal annars að bregðast við slökum árangri íslenskra grunnskólanema í PISA-könnuninni árið 2022, en sá árangur kom í ljós fyrir rúmu ári Meira
Guðrún Hafsteinsdóttir vill byggja breiðan og öflugan flokk sem vinnur fyrir alla sjálfstæðismenn • Flokkurinn eflist sem hugveita í stjórnmálaumræðu • Verði aftur sterkasta pólitíska aflið á Íslandi Meira
Meirihlutaviðræður leysast upp í miðjum klíðum • Kristrún Frostadóttir sögð hafa skakkað leikinn • Miklar þreifingar og hringingar • Engar eiginlegar meirihlutaviðræður enn • Fáir kostir útilokaðir Meira
Niðurstöður fjölmargra rannsókna sem gerðar hafa verið á norðurslóðum á undanförnum árum varpa nýju ljósi á kolefnisbindingu í ræktuðum skógi annars vegar og graslendi hins vegar. Komið hefur í ljós að ræktaðir skógar á norðurslóðum, til dæmis í… Meira
Vetrarþjónustu ekki sinnt daglega á Borgarfirði • Ógnar öryggi íbúa Meira
Foreldrar segja börn beitt einelti og ofbeldi í grunnskóla í Breiðholti • Ofbeldið er líkamlegt, andlegt og kynferðislegt • Faðir nemanda hefur lagt fram kæru gegn Reykjavíkurborg Meira
Hefur rætt við Pútín um að binda enda á stríðið í Úkraínu • Ekki ljóst hvenær forsetarnir ræddu saman eða hversu oft þeir hafa rætt saman • Harmar mannfallið • Varaforsetinn hittir Selenskí Meira
Svo mikil fækkun hefur orðið í fálkastofninum undanfarin ár að líkja má við hrun og sýna niðurstöður talninga á Norðausturlandi að varpstofninn hefur ekki verið minni frá því að farið var að vakta stofninn árið 1981 Meira
„Þegar Tindastólsliðinu í körfuboltanum gengur vel hefur það mikil og jákvæð áhrif á bæjarbraginn hér á Sauðárkróki. Allar kaffistofur eru stútfullar af sérfræðingum og í bænum er rafmagnað andrúmsloft, þar sem saman fara spenna, eftirvæntingu … Meira