Íþróttir Mánudagur, 10. febrúar 2025

Jónatan Guðni Arnarsson, 18 ára knattspyrnumaður úr Fjölni, gekk á…

Jónatan Guðni Arnarsson, 18 ára knattspyrnumaður úr Fjölni, gekk á laugardag frá samningi við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Jónatan á að baki 20 leiki með Fjölni í 1. deild á síðustu tveimur árum og hefur leikið níu leiki með yngri landsliðum Íslands Meira

Efstir Elvar Örn Jónsson er í lykilhlutverki hjá Melsungen.

Melsungen með sextánda sigurinn í vetur

Melsungen, lið Elvars Arnar Jónssonar og Arnars Freys Arnarssonar, gefur ekkert eftir í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Melsungen er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar eftir sigur á Göppingen á laugardaginn,… Meira

Gleði Guðlaugur Victor Pálsson fagnar sigri Plymouth á Liverpool.

Þrjú sigursæl lið fallin úr bikarkeppninni

Þrjú af sigursælustum félögunum í sögu ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, Liverpool, Chelsea og Tottenham, féllu öll út úr keppninni þegar 32-liða úrslitin voru leikin um helgina. Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Plymouth, botnliði… Meira

Espoo Baldvin Þór Magnússon er Norðurlandameistari í 3.000 metra hlaupi og hann bætti Íslandsmetið um rúmlega fimm sekúndur.

Baldvin bætti metið rækilega

Baldvin Þór Magnússon úr UFA á Akureyri setti glæsilegt Íslandsmet í 3.000 metra hlaupi innanhúss í gær og varð um leið Norðurlandameistari í greininni í Espoo í Finnlandi. Baldvin háði æsispennandi einvígi við Norðmanninn Filip Ingebrigtsen,… Meira

Hetjan Peter Jokanovic ver síðasta vítakast FH-inga og tryggir Eyjamönnum sæti í undanúrslitum eftir maraþonleik í Vestmannaeyjum.

Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakeppni

ÍBV varð á laugardaginn fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í handknattleik með því að vinna FH eftir tvær framlengingar og vítakastkeppni í mögnuðum leik í Vestmannaeyjum Meira

Sigruðu Framarinn Eiður Rafn Valsson fagnar í leikslok.

Framarar náðu FH og KA vann fallslaginn

Baráttan um deildarmeistaratitil úrvalsdeildar karla í handbolta harðnaði mjög á laugardaginn þegar Fram sigraði Aftureldingu, 34:32, í Úlfarsárdal. Framarar komust með sigrinum einu stigi upp fyrir Aftureldingu og jöfnuðu við FH-inga á toppi deildarinnar en FH á leik til góða Meira

Bratislava Íslensku landsliðskonurnar í leiknum í Slóvakíu í gær.

Stórt tap en björt framtíð

Ísland mátti þola óþarflega stórt tap gegn Slóvakíu, 78:55, í lokaumferð F-riðils í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfuknattleik í Bratislava í gær. Íslenska liðið hafnar í fjórða og síðasta sæti F-riðilsins með einn sigur og fimm töp Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 8. febrúar 2025

38 mörk Dagný Brynjarsdóttir fagnar marki í leik gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á Laugardalsvellinum fyrir þremur árum.

Með eftir 22 mánuði í burtu

Dagný Brynjarsdóttir, ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi, er komin í landsliðshópinn á ný eftir 22 mánaða fjarveru. Hún lék síðast með liðinu þegar það mætti Sviss í vináttulandsleik 11 Meira

Áhugi Það var þröng á þingi þegar Patrick Mahomes ræddi við fréttamenn fyrir Ofurskálarleikinn á Marriott-hótelinu í New Orleans.

Allt veltur á Mahomes

Vinnur Kansas City Chiefs sögulegt afrek í Ofurskálarleiknum í New Orleans? l  Philadelphia Eagles er með betri leikmannahóp l  Samt veðja flestir á Chiefs Meira

Föstudagur, 7. febrúar 2025

Izmir Lykilonan Sara Rún Hinriksdóttir með boltann í leiknum í Tyrklandi í gær en hún fór á kostum með liði Íslands og skoraði 29 stig.

Góður leikur í Tyrklandi

Ísland verður ekki eitt þeirra 16 liða sem taka þátt á Evrópumóti kvenna í körfubolta í Grikklandi, Ítalíu, Tékklandi og Þýskalandi í sumar eftir naumt tap liðsins fyrir Tyrklandi, 83:76, í Izmir í undankeppninni í Tyrklandi í gær Meira

Njarðvík KR-ingar reyna hvað þeir geta til að stöðva Isiah Coddon hjá Njarðvík í leik liðanna í úrvalsdeild karla í körfubolta í Njarðvík í gær.

Njarðvíkingar hefndu sín

Njarðvík færðist nær toppliðum Tindastóls og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðið vann sannfærandi heimasigur á KR, 103:79, í 17. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvíkingar eru áfram í þriðja sæti og nú með 22 stig, fjórum stigum á eftir … Meira

Anton Logi Lúðvíksson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks…

Anton Logi Lúðvíksson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu á nýjan leik. Anton kemur frá norska félaginu Haugesund en hann var fenginn fyrir síðustu leiktíð af Óskari Hrafn Þorvaldssyni Meira

Leicester Hlín Eiríksdóttir er spennt fyrir því að reyna fyrir sér í ensku deildinni með Leicester City, sem þarf sárlega á fleiri mörkum að halda.

Draumurinn að rætast

Hlín samdi við Leicester • Fannst tímabært að taka næsta skref • Fær það verkefni að skora mörkin • Tekur þátt í fallbaráttu í fyrsta sinn á ferlinum Meira

Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Cristiano Ronaldo, einn af fremri knattspyrnumönnum sögunnar, átti…

Cristiano Ronaldo, einn af fremri knattspyrnumönnum sögunnar, átti stórafmæli í gær er hann varð fertugur. Þrátt fyrir þann aldur er Ronaldo enn á fullu með liði sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu sem og portúgalska landsliðinu Meira

Bergen Freyr Alexandersson ætlar sér stóra hluti með norska úrvalsdeildarfélagið á næstu árum.

Félag sem tikkaði í öll boxin hjá mér

Freyr vonast eftir því að verða norskur meistari með Brann Meira

Kristófer Orri Pétursson, fyrirliði knattspyrnuliðs Gróttu undanfarin ár,…

Kristófer Orri Pétursson, fyrirliði knattspyrnuliðs Gróttu undanfarin ár, er genginn til liðs við KR-inga og hefur samið við þá til eins árs. Kristófer er 26 ára miðjumaður og hefur leikið allan ferilinn með Gróttu í þremur efstu deildunum, lengst af í 1 Meira

Miðvikudagur, 5. febrúar 2025

Dýrastur Omar Marmoush skoraði 20 mörk fyrir Eintracht í Þýskalandi fyrri part vetrar og á að styrkja sóknarleik Manchester City.

City í aðalhlutverki í vetrarglugganum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Manchester City var í aðalhlutverki í félagaskiptaglugga vetrarins í enska fótboltanum en í úrvalsdeildinni var hann opnaður 1. janúar og lokað seint í fyrrakvöld, 3. febrúar.Englandsmeistararnir, sem hafa ekki verið nema svip Meira

Ásvellir Reynir Þór Stefánsson sækir að marki Hauka á Ásvöllum í gærkvöldi. Reynir Þór var markahæstur hjá Fram með átta mörk.

Toppbaráttan herðist

Fram vann frækinn sigur á Haukum, 30:29, þegar liðin áttust við í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Öll umferðin fór fram í gærkvöldi og var hún sú fyrsta á nýju ári eftir hlé Meira

Markakóngur Mathias Gidsel er markahæstur á hverju stórmótinu á fætur öðru, nú síðast á HM.

„Ég skora sjálfan mig stöðugt á hólm“

Ferillinn hjá Mathias Gidsel er þegar orðinn einstakur þó hann sé aðeins 25 ára Meira

Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson, markahæsti leikmaður íslenska…

Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á nýloknu HM í handbolta, geti ekki leikið strax með sínu nýja liði í Þýskalandi, Erlangen, vegna hnémeiðsla. Vefmiðillinn Handball-world greinir frá því að Viggó hafi… Meira

Þriðjudagur, 4. febrúar 2025

Ætli nokkur þjóð geti stöðvað Danmörku í handknattleik karla á næstu árum?…

Ætli nokkur þjóð geti stöðvað Danmörku í handknattleik karla á næstu árum? Það er vert að velta því upp eftir að Danir tryggðu sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð, hálfu ári eftir að hafa orðið ólympíumeistarar í annað sinn Meira

Lakers Luka Doncic er 25 ára bakvörður frá Slóveníu sem hefur leikið með Dallas frá 2018 og verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár.

Hvað gerðist eiginlega?

Leikmannaskipti hjá Lakers og Dallas á þeim Doncic og Davis vekja undrun l  Erfitt að sjá Lakers tapa á þessum skiptum l  Byggja liðið í kringum Doncic Meira

Fossvogur Róbert Orri Þorkelsson skallar frá marki Íslands í leiknum við Wales í undankeppni 21 árs landsliðanna í haust, á Víkingsvellinum.

Uppskerð eins og þú sáir

Róbert Orri Þorkelsson skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Víkinga • Spenntur að takast á við pressuna sem fylgir því að snúa heim úr atvinnumennsku Meira

Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason er sagður vera á leiðinni til…

Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason er sagður vera á leiðinni til franska stórliðsins Montpellier. Rthandball segir frá en samkvæmt miðlinum mun Dagur gangast undir læknisskoðun hjá franska félaginu á morgun Meira