Ný ríkisstjórn hefur einsett sér að ná árangri í málefnum fatlaðs fólks. Við ætlum að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og við munum fylgja honum fast eftir til að tryggja þau réttindi sem hann mælir fyrir um Meira
Við finnum til ríkrar ábyrgðar á að líta ekki framhjá neyð náungans heldur koma honum til bjargar. Meira
Löngu tímabært er að leggja niður rammaáætlun því önnur lög ná vel utan um friðun landsvæða og því er rammaáætlun í raun óþörf. Meira
Heilbrigður heilaþroski og sjálfsbjargarviðleitni komandi kynslóða eru í húfi og þar með hagsmunir samfélagsins þegar fram líða stundir. Meira
Síðasta vika var undarleg fyrir margra hluta sakir, svo vægt sé til orða tekið. Fyrirsvarsmenn ríkisstjórnarinnar lentu í mestu vandræðum með að útskýra í hverju „óvænt útspil“ stjórnvalda inn í kjaradeilu kennara á viðkvæmum tímapunkti… Meira
Við vitum hvernig á að vinna bug á berklum. Til þess þyrfti furðulega einföld úrræði. Meira
Reykjavíkurborg hefur samþykkt aðgerðaráætlun gegn ofbeldi. Vinna gegn ofbeldi á að vera samstarfsverkefni okkar allra. Meira
Gott gæðakerfi byggist á fyrirbyggjandi aðgerðum og skýrum ferlum. Mistök verða færri, óvissa hverfur og tíminn sem fer í ákvarðanatöku styttist. Meira
Hugmyndin um hinn eilífa og óskilgreinanlega Drottin og þrá okkar til að snúa heim til hans hvetur okkur til ótrúlegra dáða. Meira
Það eru ekki mannréttindi að ofsækja fólk, sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra spurð um hertar aðgerðir til að framfylgja nálgunarbanni. Þar hitti hún naglann á höfuðið eins og svo oft áður Meira
Hinn efnahagslegi fórnarkostnaður af strandveiðum er léttvægur fundinn af ríkisstjórn sem segist ætla að auka verðmætasköpun. Meira
Bókin Ferðalok gefur mér þá von að Arnaldur sé kominn heim og muni styðjast við íslenskan veruleika í framtíðinni. Meira
Norðurlandaþjóðirnar hafa, eins og ég leiði rök að í nýrri bók á ensku, fundið ákjósanlega leið í sambúð þjóða (þótt áður fyrr hafi þær háð ófá stríð hver við aðra). Ef ein þjóð vill ekki lúta annarri segir hún skilið við hana, eins og Norðmenn gerðu 1905, Finnar 1917 og Íslendingar 1918 Meira
Átti Kristrún að gera áreiðanleikakönnun á Flokki fólksins við stjórnarmyndunina? Félagasamtökum sem að eigin sögn voru á barmi gjaldþrots hefði verið gengið að þeim vegna oftekinna ríkisstyrkja? Var það meinlaus „yfirsjón“ að gera það ekki? Meira
Umhleypingstíð setti mark sitt á vikuna, með hrakviðri, illhleypum, óstillingum, úrfelli, ókyrrum, umgöngum, hrinum, rumbum, hvellum, byljum, nepjum, éljum, garra, gusum, hríðum, skotum, hryðjum og írennsli Meira
Hin stafræna vegferð hefur hliðar sem lítið er rætt um og er ótrúlega stór hluti þjóðarinnar utanveltu. Meira
Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir Ísak Jóhannsson með 7 vinninga. Þar sem fjórir efstu eru úr Kópavogi getur enginn… Meira
Það dugar okkur að lögreglan hafi aðgang að nauðsynlegum vopnabúnaði til að ráða vel við vopnaða varhugaverða vígamenn. Meira
Beita ætti aðferðafræði rökræðu- og þátttökulýðræðis áður en þjóðin greiðir atkvæði um ESB. Meira
Nú í vor verða liðin 96 ár frá stofnun Sjálfstæðisflokksins og það styttist óðum í að flokkurinn hafi starfað í heila öld. Það er vissulega mikið afrek, en eðli málsins samkvæmt hefur flokkurinn farið í gegnum ýmislegt á þeim tíma sem liðinn er Meira
Hvers kyns uppfinning í tollastríði kemur sem bjúgverpill í höfuð þess er sendi verpilinn á loft. Tilraunin leiðir til tjóns fyrir þann sem reynir. Meira
Íslensku menningarlífi hlotnaðist enn einn heiðurinn á alþjóðavísu í vikunni þegar Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari vann hin virtu Grammy-tónlistarverðlaun í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastians Bachs Meira
Vaxandi þörf á hjúkrunarrýmum kallar á markvissar aðgerðir. Einkaframtakið býr yfir getu og hæfni til að ráðast í öfluga uppbyggingu hjúkrunarheimila. Meira
Er hækkun íbúðaverðs í Reykjavík hluti af bráðaaðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum? Meira
Hagsmunagæsla hjúkrunarfræðinga fer fram á mörgum vígstöðvum og mikilvægt að félagið eigi sterkan talsmann fyrir félagsmenn og innan stjórnsýslunnar. Meira
Er ekki tímabært að þeir sem ekki þola einkabílinn sem samgöngutæki flytjist til fyrirheitnu landanna þar sem hægt er að lifa bíllausum lífsstíl? Meira
Fer ekki vel á því að sjónvarpa allri þingsetningunni beint? Meira
Kannski er engin bæn í allri Biblíunni heitari, innilegri og sannari en þessi ósk ræningjans á krossinum. Meira
Lágmarkskrafa er að stjórnvöld staldri við og hugsi málið betur, áður en tekin er ákvörðun sem gæti kostað landið tugi milljarða í tapaðar tekjur. Meira
Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður verkstjórn. Það er hressandi tilbreyting eftir sjö ára kyrrstöðustjórn að upplifa að hér sé komin til valda ríkisstjórn sem ætlar að ganga í verkin Meira
Mikill skortur er á áreiðanlegum gögnum sem hægt er að byggja á í forvörnum og aðgerðaáætlunum en það er á ábyrgð okkar, sem samfélags, að breyta því. Meira
Eru strandveiðar kannski ein leið til að ná sér niðri á kvótagreifunum þannig að tilgangurinn helgi meðalið? Meira
Dánaraðstoð grundvallast á rétti einstaklings til sjálfsákvörðunar og virðingu fyrir reisn hans. Meira
Lífið á að vera frelsi og hamingja undir verndarvæng hins mikla hönnuðar himins og jarðar og hans fullkomnu stjórnarskrár. Meira