Viðskipti Þriðjudagur, 11. febrúar 2025

FLE telur ríkisendurskoðanda brjóta lög

Félag löggiltra endurskoðenda (FLE) hefur farið þess á leit við ársreikningaskrá ríkisskattstjóra að endurskoða ákvörðun sína um skráningu samstæðureiknings Isavia ohf. og dótturfélaga vegna reikningsársins 2023 Meira

Mikil frávik frá áætlunum í rekstri Sýnar

Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun • Mikið tjón vegna bruna Meira

Innflutningur Bandaríkin ætla að setja tolla á allt innflutt stál og ál. Spurningin sem vaknar, er þetta nýjasta samningatæknin hjá forseta Trump?

Bandaríkin boða nýja tolla

Forseti Bandaríkjanna Donald Trump lýsti því yfir um helgina að næsta skref sitt í tollastríði sínu við umheiminn væri að setja 25% toll á allt innflutt stál og ál til Bandaríkjanna. Óljóst er hvort af þessu verður en hugmyndin er í öllu falli komin fram Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 10. febrúar 2025

Tiltekt Gluggar Stjórnarráðshússins þvegnir. Vefgátt sem átti að gera ríkisfjármálin gagnsæ sýnir aðeins hluta rekstrarkostnaðar ráðuneytanna.

Upplýsingavefurinn afvegaleiðir

Samtök skattgreiðenda segja stóran hluta útgjalda hins opinbera ekki sýndan á Opnirreikningar.is • Ráðuneytin marga mánuði að veita upplýsingar sem ætti að taka þau nokkrar mínútur að útvega Meira

Laugardagur, 8. febrúar 2025

Framkvæmdir Staða Leigufélags aldraðra er alvarleg og ljóst að framkvæmdakostnaður fór verulega fram úr áætlunum.

Um 90 milljónir í vanskilum

Morgunblaðið var með frétt í ViðskiptaMogganum í vikunni þar sem fjallað var um Leigufélag aldraðra hses. og sölu eigna þess til Brákar íbúðarfélags, nánar tiltekið eigna að Dalbraut 6 á Akranesi og Vatnsholti 1 og 3 í Reykjavík Meira

Fundur Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt erindi á peningamálafundi Viðskiptaráðs sem fram fór síðastliðinn fimmtudag á Grand Hóteli.

Eldgos tafði vaxtalækkunarferlið

Seðlabankastjóri hélt erindi á fundi hjá Viðskiptaráði Meira

Föstudagur, 7. febrúar 2025

Efnahagshorfur Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segist vera svartsýnni á verðbólguhorfur en Seðlabankinn.

Svartsýnni á verðbólguhorfur

Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka trúir því að Seðlabankinn muni stíga smærri vaxtalækkunarskref við næstu vaxtaákvarðanir, enda vilji peningastefnunefndin ekki slaka á aðhaldinu að neinu ráði á næstunni Meira

Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Uppgjör Sveinn Sölvason er forstjóri Embla Medical, móðurfélags Össurar.

Hefja endurkaup á eigin bréfum á ný

Stefnt að 20-21% EBITDA framlegð • Nýsköpun lykilstef Meira

Rafmagn Ríkisstjórn Noregs hefur kynnt þá fyrirætlun sína að frá 1. október 2025 verði heimilum gerður fastverðssamningur um rafmagn.

Noregur ætlar að festa verð

Samkvæmt upplýsingum frá Neytendasamtökunum og ýmsum miðlum í Noregi hefur ríkisstjórnin þar í landi kynnt þá fyrirætlun sína að frá 1. október 2025 verði heimilum gerður fastverðssamningur um rafmagn á 40 norska aura/kWh, sem jafngildir um fimm íslenskum krónum á hverja kílóvattstund rafmagns Meira