Það verður að teljast nokkuð kostulegt að fylgjast með Samfylkingunni á harðaflótta undan stefnu sinni í flugvallarmálinu. Meirihlutinn í borginni sprakk meðal annars vegna langvarandi andstöðu flokksins við flugvöllinn, sem hefur orðið til þess að… Meira
Borgarfulltrúar eiga leikinn núna, en borgarbúar næsta leik Meira
Það vekur nokkra undrun að demókratar eiga sérdeilis erfitt að samþykkja að bróðursonur Johns Kennedy og sonur Roberts Kennedy, Robert yngri, megi taka boði Trumps um að taka sæti í ráðuneyti hans. En það eru ýmsar ástæður fyrir því að tilteknir demókratar geta ekki unnt Robert Kennedy því að taka sæti í ríkisstjórninni. Meira