Víða í heiminum hægði á sölu rafbíla í fyrra. Markaðurinn er að taka út þroska en um leið eru fjárhagslegu hvatarnir að breytast. Undanfarna mánuði virðast óvinsældir Elons Musks farnar að smitast yfir á sölutölur Tesla. Meira
Fyrr í mánuðinum svipti breski bílaframleiðandinn Morgan hulunni af nýjum tveggja sæta gullmola sem fengið hefur nafnið Supersport. Það er eitt af sérkennum Morgan að fyrirtækið handsmíðar bíla með gamla laginu og framleiða 220 starfsmenn þess aðeins 850 bifreiðar á ári Meira
Gaman verður að sjá hvort dæmið gangi upp hjá nýja breska bílaframleiðandanum Longbow en fyrirtækið hyggst setja á markað netta, kraftmikla og rafdrifna sportbíla. Annars vegar er um að ræða Speedster; tveggja sæta galopinn sportbíll sem vegur 895… Meira
Nýr Musso Grand gæti verið hinn fullkomni pallbíll. Öflugur, stöðugur og fjölskylduvænn, en umfram allt ekki hastur. Meira
Porsche Macan 4S er fjórhjóladrifinn, sportlegur, kraftmikill og fjölhæfur. Og algjör lúxuskaggi. Meira
Allt frá því hún var barn hefur Guðrún Árný Karlsdóttir glímt við bílveiki, en hún uppgötvaði snemma að það má halda bílveikinni í skefjum með því að syngja. Varla þarf að kynna Guðrúnu fyrir lesendum en um þessar mundir undirbýr hún tónleika í Salnum 20 Meira