Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri greindi óvænt frá því í gærkvöld að hún hygðist hætta sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga á landsþingi þess nú á fimmtudag. Fyrir landsþingi beið tillaga sem Morgunblaðið hefur heimildir fyrir… Meira
Gert að rannsaka hótanir á Facebook um morð og meiðingar Meira
Nýir siðir koma með nýjum herrum segir einhvers staðar og sýnist það eiga vel við á Bessastöðum. Athygli vakti á 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á dögunum að svo virðist sem Halla Tómasdóttir forseti Íslands noti ekki fullt nafn við undirskrift sína Meira
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur tekið þá ákvörðun að stjórn Tryggingastofnunar verði lögð niður. Kemur þetta fram í tilkynningu Stjórnarráðsins sem það sendi frá sér í gær. Segir þar að stjórnir stofnana sem heyra beint undir… Meira
„Það er verið að brjóta bæði lög og reglugerð með þessum leyfisveitingum og ef þetta fær að standa þá er verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis og Meistaraskólinn mun líða undir lok.“ Þetta segir Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður… Meira
Brynjólfur Bjarnason fv. forstjóri lést sunnudaginn 16. mars á heimili sínu í Nýhöfn í Garðabæ. Brynjólfur fæddist í Reykjavík 18. júlí 1946. Foreldrar hans voru Kristjana Brynjólfsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f Meira
„Heilsan er góð og minnið einstakt,“ segir Leifur Franzson um móður sína Jóninnu Margréti Pálsdóttur, sem fædd er 17. mars 1920 og varð 105 ára í gær. Hún er næstelsti Íslendingurinn. Eldri henni er Þórhildur Magnúsdóttir, sem varð 107 ára í desember Meira
„Það er ekki gott þegar stóru liðin detta út. Það er aldrei jákvætt,“ segir Arnar Þór Gíslason, veitingamaður á English Pub og Lebowski bar. Veitingamenn eru með böggum hildar eftir að enska liðið Liverpool datt út úr Meistaradeild Evrópu í síðustu viku Meira
Ör fjölgun í Þorlákshöfn • 230 íbúðir í smíðum • Fjölbýlishús og miðbær á næstu grösum • Leikskóli opnaður í haust • Fasteignaverðið er skaplegt Meira
Fimm embættismenn sem sitja í stjórn Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu fengu í fyrra greidda 202.891 krónu á mánuði fyrir stjórnarsetuna, en formaðurinn fékk 50% meira, eða 304.337 mánaðarlega. Alls voru haldnir 12 fundir árið 2024 sem stóðu samtals í 13 klukkustundir Meira
Skjálftavirkni eykst við kvikuganginn • Aldrei meiri kvika undir Svartsengi Meira
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Næra sem hjónin Holly og Hörður Kristinsson reka var ekki bara tilnefnt til verðlauna á sjávarútvegssýningunni í Boston í Bandaríkjunum fyrir framúrskarandi afurð, heldur náðu vörur þeirra alla leið í úrslit Meira
Menntun, möguleikar og Mín framtíð • Iðngreinar og tækni • Unglingarnir fái sjálfir að velja • Nýnemar hafa forgang • Fatasaumur, málun og múrverkið • Tölvunámið kemur sterkt inn Meira
Sérfræðingur segir erlend öfl munu reyna að hafa áhrif á umræðuna um Evrópumálin á Íslandi • Þórdís Kolbrún segir spurningum um fyrirkomulag varna því miður verða mögulega svarað fyrir Ísland Meira
Stjórnvöld í Kanada eru nú sögð vera að endurskoða þá ákvörðun að kaupa bandarískar orrustuþotur af gerðinni F-35 handa hersveitum sínum. Samningar Kanada við framleiðandann Lockheed Martin kveða á um kaup á 88 orrustuþotum og er þegar búið að fullgreiða 16 þeirra Meira
Trump og Pútín munu ræða land, orkuver og „skiptingu vissra eigna“ • Rúmlega þrjátíu þjóðir vilja taka þátt í „bandalagi viljugra þjóða“ • Þýska þingið ræðir stjórnarskrárbreytingu vegna varnarmála Meira
Norska lögreglan rannsakar nú innbrot og skemmdarverk á lóð sem hýsir m.a. yfirgefna spennustöð skammt utan við Ósló. Allt þykir benda til að hópur fólks hafi með ásetningi valdið skemmdum á vélbúnaði þar sem varð til þess að 50 til 60 tonn af olíu láku út í jarðveg og grunnvatn Meira
Nýlegar gervihnattamyndir sem teknar voru af Sunan-flugvelli við Pjongjang í Norður-Kóreu sýna flugvél af gerðinni Ilyushin Il-76 standa við hliðina á viðhaldsskýli vallarins. Ofan á skrokki vélarinnar hvílir stór diskur og telja sérfræðingar í varnarmálum fullvíst að um sé að ræða ratsjárvél Meira
Tónleikar tileinkaðir plötunni Konu eftir Bubba • Söngkonunni Soffíu Karls er margt til lista lagt Meira