Alls hafa 217.159.500 krónur verið veittar úr safnasjóði í ár og alls hafa verið veittir 129 styrkir. Menningarráðherra úthlutar úr sjóðnum að fenginni umsögn Safnaráðs. Aðalúthlutun Safnasjóðs 2025 fór fram í febrúar og voru þá veittar 195.659.500 krónur Meira
Fræðslukvöld undir merkjum „Friðlýsum Laugarnes“ verður í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudagskvöldið 18. mars, klukkan 20. Þar mun Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur flytja erindi sem hann nefnir „Nokkur atriði um náttúruna“ Meira
Sjana Rut sendir frá sér nýja plötu • Sannar sögur úr raunheimum • „Þessar sögur skipta mig máli og þær þurfa að fá að líta dagsins ljós“ • Meira upplífgandi og drífandi tónlist en áður Meira
Breaking Bad eru einir bestu þættir sjónvarpssögunnar eða það finnst mér að minnsta kosti. Þættirnir hófu göngu sína á bandarísku stöðinni AMC í janúar árið 2008 og var lokaþátturinn sýndur í september árið 2013, þáttur númer 62 Meira
Þjóðleikhúsið Stormur ★★★·· Eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Unu Torfadóttur. Lög og söngtextar: Una Torfadóttir. Tónlist: Una Torfadóttir og Hafsteinn Þráinsson. Dramatúrg: Matthías Tryggvi Haraldsson. Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir. Dans og sviðshreyfingar: Lee Proud. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Leikgervi: Ása María Guðbrandsdóttir. Lýsing og myndband: Ásta Jónína Arnardóttir. Tónlistarstjórn: Hafsteinn Þráinsson. Hljóðblöndun: Þóroddur Ingvarsson. Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson og Hafsteinn Þráinsson. Hljómsveit: Baldvin Hlynsson, Hafsteinn Þráinsson, Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, Tómas Jónsson, Valgeir Skorri Vernharðsson og Vignir Rafn Hilmarsson. Leikarar: Berglind Alda Ástþórsdóttir, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Hildur Vala Baldursdóttir, Iðunn Ösp Hlynsdóttir, Jakob von Oosterhout, Kjartan Darri Kristjánsson, Marinó Máni Mabazza, Salka Gústafsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason og Una Torfadóttir. Raddir og leikur í myndbandi: Nína Dögg Filippusdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 6. mars 2025, en rýnt í 3. sýningu á sama stað fimmtudaginn 13. mars 2025. Meira
I Miss You, I Do er önnur breiðskífa Árnýjar Margrétar • „Ég er að þroskast og breytast,“ segir hún m.a. um yrkisefni sín á plötunni • Fjórir upptökustjórar • Oft erfitt að semja á íslensku Meira
Mörsugur er ópera fyrir rödd með rafhljóðum og myndbandsverki, byggð á ljóðsögu eftir Ragnheiði Erlu Björnsdóttur og unnin í samsköpunarferli með Heiðu Árnadóttur og Ragnheiði Erlu Björnsdóttur. Meira
Laugarásbíó, Smárabíó og Sambíóin Mickey 17 ★★★½· Leikstjórn: Bong Joon-ho. Handrit: Bong Joon-ho, byggt á skáldsögunni Mickey7 eftir Edward Ashton. Aðalleikarar: Robert Pattinson, Naomi Ackie, Steven Yeun, Toni Collette og Mark Ruffalo. Bandaríkin og Suður-Kórea, 2025. 137 mín. Meira
Íslensku myndlistarverðlaunin afhent í áttunda sinn • Pétur Thomsen valinn myndlistarmaður ársins • Átti ekki von á að vinna • Lyftistöng fyrir ljósmyndun innan myndlistarheimsins Meira
Sölvi Halldórsson spilar með sannleikann sem þykir liggja í hinu frumstæða í ljóðabók sinni, Þegar við vorum hellisbúar • Óvenjulegt brot bókarinnar krefur lesandann um virka þátttöku Meira
Harpa Kammermúsíkklúbburinn ★★★★· Tónlist: Ludwig van Beethoven (Strengjakvartett nr. 10 í Es-dúr op. 74), Úlfar Ingi Haraldsson („Andstæður/Contrasts“ – Frumflutningur), Una Sveinbjarnardóttir („Sjókort“ – strengjakvartett nr. 2) og Dmitríj Shostakovítsj (Strengjakvartett nr. 8 í c-moll op. 110). Strokkvartettinn Siggi. Hljóðfæraleikarar: Una Sveinbjarnardóttir (fiðla), Helga Þóra Björgvinsdóttir (fiðla), Þórunn Ósk Marinósdóttir (víóla) og Sigurður Bjarki Gunnarsson (selló). Tónleikar í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 9. mars 2025. Meira
Að horfa á kvikmynd sem Quentin Tarantino leikstýrir er góð skemmtun. Allar myndir hans hafa mikið enduráhorfsgildi og mikil spenna myndast þegar tilkynnt er um nýja Tarantino-mynd. Hann hefur undanfarin ár unnið að sinni tíundu og síðustu mynd sem leikstjóri á ferlinum Meira
Eliza Reid fyrrverandi forsetafrú fer hraustlega út fyrir þægindarammann um þessar mundir því 27. mars lítur hennar fyrsta skáldsaga dagsins ljós, glæpasagan Diplómati deyr. Þótt hún sé opin þá vildi hún ekki að fólk héldi að hún væri að skrifa um sjálfa sig þar sem aðalpersónan er sendiherrafrú Kanada. Meira
Vorið er á næsta leiti! Af því tilefni tók K100 saman fjölbreyttar hugmyndir fyrir alla fjölskylduna um komandi helgar. Meira
Að þvinga eigin áhugamálum upp á börn er góð skemmtun eins og foreldrar kannast eflaust við. Dætur undirritaðrar, tíu og fimmtán ára, hafa þurft að þola ýmislegt á sinni stuttu ævi. Sú eldri var t.d Meira
Stefán Ragnar valinn í stöðu fyrsta flautuleikara í Berlínarfílharmóníunni • Segir prufuspilið eitt það erfiðasta í heimi • „Ef ekki væri fyrir menningu og listir væri heimurinn bara plast“ Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga frá kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Minningar Æska ★★★★½ Eftir Tove Ditlevsen. Þórdís Gísladóttir þýddi. Benedikt, 2024. Kilja, 2148 bls. Meira
Listasafn Íslands Nánd hversdagsins ★★★★½ Sýning á verkum Agnieszku Sosnowsku, Joakims Eskildsen, Nialls McDiarmid, Orra Jónssonar og Sallyar Mann. Sýningarstjóri er Pari Stave. Sýningin, sem er opin alla daga kl. 10-17, stendur til 4. maí 2025. Meira
Vinnur að 170 fermetra vegglistaverki í Alvotech • Íslensk-norsk listakona býr og starfar í Noregi l List í almannarýmum mikilvæg á tímum gervigreindar l Margræð merking verkanna Meira
Kristján Martinsson gefur Flautusónötu BWV 1035, eftir J.S. Bach, nýjan hljóm og vídd á nýútkominni breiðskífu sinni 1035 • „Spuni gegnir lykilhlutverki í nálgun minni,“ segir Kristján Meira
Þjóðleikhúsið Skíthrædd ★★★★· Höfundur og tónskáld: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir. Leikstjórn: Katrín Halldóra Sigurðardóttir. Tónlistarstjórn: Halldór Eldjárn. Búningar: Sigrún Jörgensen. Lýsing: Sigurður Starr Guðjónsson. Hljóð: Brett Smith. Flytjendur/hljómsveit: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, Einar Lövdahl Gunnlaugsson og Annalísa Hermannsdóttir. Frumsýning í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 8. mars 2025. Meira
Ljósvakahöfundur hefur stundum velt því fyrir sér hversu mikið sjónvarpsvenjur landans hafa breyst á undanförnum árum. Hér áður fyrr settist þjóðin niður, nánast í sameiningu, til að horfa á sjónvarpsdagskrána í þráðbeinni útsendingu því ekki mátti… Meira
Bókarkafli Í bókinni Nú blakta ra uðir fánar fjallar Skafti Ingimarsson meðal annars um það hvernig á því stóð að fylgi kommúnista og sósíalista var mun meira hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum og að aldrei varð til stór jafnaðarmannaflokkur á Íslandi. Meira
Sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson rekur vöxt frjálsra félagshreyfinga í kjölfar þess að félagafrelsi var innleitt 1874 • Einsleitt sveitasamfélag varð blandað samfélag sveitar og þéttbýlis Meira