Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp þess efnis að jafnlaunavottun sem mörgum fyrirtækjum er skylt að innleiða í starfsemi sína verði valkvæð. „Það hefur verið sýnt fram á að enginn ávinningur er af þessu ferli en mikill kostnaður fylgir því Meira
Alexander J. Hjálmarsson hjá Akk – greiningu og ráðgjöf hefur gefið út nýtt verðmat á Kviku. Þar kemur fram að markgengi sé upp á 25,7 krónur á hlut. Gengi bréfa bankans á markaði er rétt undir 20 krónum á hlut og því vanmetið Meira
Neytendur sækja meira í sviðsviðburði sem eru kunnuglegir • Þar spilar inn í hækkandi miðaverð og mikið framboð af alls konar afþreyingu • Vilja fá sem mesta og besta afþreyingu fyrir hverja krónu Meira
Hagræðingarverkefni innan Icelandair munu skila yfir 70 milljóna dollara sparnaði á ársgrundvelli fyrir árslok 2025, eða um 10 milljörðum króna. Þetta kom fram í máli Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair, á aðalfundi félagsins í vikunni Meira
Landsbankinn stóð fyrir fundi í samvinnu við Samtök iðnaðarins (SI) í gær um fjármögnun og uppbyggingu innviða en málefnið hefur verið mikið í deiglunni að undanförnu. Fundurinn bar yfirskriftina: Hvernig komum við hreyfingu á hlutina? Meðal… Meira
Landsbankinn spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,54% á milli mánaða í mars en ársverðbólga lækki úr 4,2% í 3,9%. Þetta kemur fram í greiningu bankans, Hagsjá, sem Landsbankinn gaf út í gær. Í greiningunni er gert ráð fyrir að janúarútsölur… Meira
Vörumerkjastofan Brandr veitti á dögunum viðurkenningar fyrir bestu vörumerki Færeyja, líkt og stofan hefur gert hér á landi síðastliðin ár. Á einstaklingsmarkaði vann Smyril Line, fyrirtæki sem er vel þekkt á Íslandi fyrir ferjusiglingar til Seyðisfjarðar Meira
Það er mikill munur á ríkinu og þjóðinni. Þetta segir Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims en hann var gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag. Í þættinum ræðir hann um uppgjör Brims fyrir síðasta ár, umræðuna í kringum sjávarútveg, Samkeppniseftirlitið og fleira Meira