Viðskipti Þriðjudagur, 18. mars 2025

Jafnlaunavottun Jafnréttisstofa sem fer með jafnlaunavottun heyrir undir yfirstjórn dómsmálaráðherra, Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur.

Jafnlaunavottun kostnaðarsöm

Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp þess efnis að jafnlaunavottun sem mörgum fyrirtækjum er skylt að innleiða í starfsemi sína verði valkvæð. „Það hefur verið sýnt fram á að enginn ávinningur er af þessu ferli en mikill kostnaður fylgir því Meira

Verðmat Ármann Þorvaldsson er forstjóri Kviku banka.

Akkur telur Kviku vanmetna á markaði

Alexander J. Hjálmarsson hjá Akk – greiningu og ráðgjöf hefur gefið út nýtt verðmat á Kviku. Þar kemur fram að markgengi sé upp á 25,7 krónur á hlut. Gengi bréfa bankans á markaði er rétt undir 20 krónum á hlut og því vanmetið Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 17. mars 2025

Sérstaða Gestir í miklu stuði á tónleikum í Eldborg. James Cundall segir að þó svo framboð afþreyingar hafi aldrei verið meira þá sæki neytendur enn í að sjá listviðburði á sviði. Upplifunin nær öðrum hæðum í stórum hópi fólks.

Vilja raula lögin á leiðinni inn

Neytendur sækja meira í sviðsviðburði sem eru kunnuglegir • Þar spilar inn í hækkandi miðaverð og mikið framboð af alls konar afþreyingu • Vilja fá sem mesta og besta afþreyingu fyrir hverja krónu Meira

Laugardagur, 15. mars 2025

Álag Bankaskattur á Íslandi er þríþættur: Sértækur bankaskattur, sérstakur fjársýsluskattur af hagnaði og sérstakur fjársýsluskattur á laun.

Vaxtamunur stórlega ofmetinn

Íslenska bankakerfið fjármagnað um 12 til 15% á eigin fé Meira

Hagræðing Bogi Nils Bogason forstjóri nefnir að markmið félagsins sé að í lok þessa árs muni hagræðing skila um 10 milljörðum króna í rekstrarbata.

Icelandair með 55 vélar á árinu

Hagræðingarverkefni innan Icelandair munu skila yfir 70 milljóna dollara sparnaði á ársgrundvelli fyrir árslok 2025, eða um 10 milljörðum króna. Þetta kom fram í máli Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair, á aðalfundi félagsins í vikunni Meira

Föstudagur, 14. mars 2025

Innviðir Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, fjallaði um ástandið sem vegakerfið er í hér á landi og hvaða leiðir eru til úrbóta.

Nýfjárfesting hefur ekki verið næg

Landsbankinn stóð fyrir fundi í samvinnu við Samtök iðnaðarins (SI) í gær um fjármögnun og uppbyggingu innviða en málefnið hefur verið mikið í deiglunni að undanförnu. Fundurinn bar yfirskriftina: Hvernig komum við hreyfingu á hlutina? Meðal… Meira

Verðbólga Landsbankinn spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,54% á milli mánaða í mars en ársverðbólga lækki úr 4,2% í 3,9%.

Kaflaskil í baráttu við verðbólguna

Landsbankinn spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,54% á milli mánaða í mars en ársverðbólga lækki úr 4,2% í 3,9%. Þetta kemur fram í greiningu bankans, Hagsjá, sem Landsbankinn gaf út í gær. Í greiningunni er gert ráð fyrir að janúarútsölur… Meira

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Hátíð Fyrsta skiptið sem Brandr velur bestu vörumerkin utan Íslands.

Smyril Line sigurvegari

Vörumerkjastofan Brandr veitti á dögunum viðurkenningar fyrir bestu vörumerki Færeyja, líkt og stofan hefur gert hér á landi síðastliðin ár. Á einstaklingsmarkaði vann Smyril Line, fyrirtæki sem er vel þekkt á Íslandi fyrir ferjusiglingar til Seyðisfjarðar Meira

Dagmál Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims ræddi um uppgjör Brims fyrir síðasta ár, umræðuna í kringum sjávarútveg og fleira.

Mikill munur á ríkinu og þjóðinni

Það er mikill munur á ríkinu og þjóðinni. Þetta segir Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims en hann var gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag. Í þættinum ræðir hann um uppgjör Brims fyrir síðasta ár, umræðuna í kringum sjávarútveg, Samkeppniseftirlitið og fleira Meira