Fastir þættir Fimmtudagur, 20. mars 2025

Svartur heldur jafntefli.

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 g6 6. h3 Bg7 7. Rf3 Rh6 8. 0-0 0-0 9. He1 He8 10. Bf4 f6 11. c4 Rf7 12. cxd5 Rb4 13. d6 e6 14. Bc4 Rxd6 15. Bxd6 Dxd6 16. Db3 Rc6 17. Rc3 He7 18. Rb5 Db4 19 Meira

Áhættusamt N/AV

Norður ♠ ÁKD ♥ Á5 ♦ ÁK10873 ♣ 64 Vestur ♠ 63 ♥ KG73 ♦ 54 ♣ KG753 Austur ♠ G94 ♥ D9862 ♦ D2 ♣ ÁD8 Suður ♠ 108752 ♥ 104 ♦ G96 ♣ 1092 Suður spilar 4♠ Meira

Georg Theodórsson

70 ára Georg ólst upp í Vestmannaeyjum og Reykjavík og býr í Litla-Skerjafirði í Reykjavík. Hann er bæði prentari og húsasmíðameistari að mennt. Georg vann hjá Setbergi og Prentverki en hefur síðan verið sjálfstætt starfandi húsasmíðameistari Meira

Börn Vigdísar Sólveig og Hlynur Þorsteinsbörn.

Margar óvæntar beygjur í lífinu

Vigdís Hauksdóttir er fædd 20. mars 1965 á Selfossi en er sveitastelpa í húð og hár og ólst upp á Stóru-Reykjum í fyrrum Hraungerðishreppi í Árnessýslu. „Ég naut þess að alast upp í sveit og var úti um allar koppagrundir að gera gagn, hvort… Meira

Af hundi, eggjum og brennivíni

Þorvaldur Guðmundsson sendi góða kveðju til þáttarins og sagðist hafa heyrt vísu Haraldar Hjálmarssonar frá Kambi þannig að fyrsta vísuorðið væri: „Brennivín er betra en matur“. Ég sé við eftirgrennslan að allur gangur er á því hvort sú… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 21. mars 2025

Lúmskur A-Enginn

Norður ♠ G ♥ G653 ♦ G874 ♣ 6543 Vestur ♠ K975 ♥ D10982 ♦ D ♣ D108 Austur ♠ ÁD1082 ♥ ÁK4 ♦ 53 ♣ G92 Suður ♠ 643 ♥ 7 ♦ ÁK10962 ♣ ÁK7 Suður spilar 5♦ doblaða Meira

Mæðgurnar Ída Ösp, Ester og Nanna Björk staddar í París árið 2023.

Lét drauminn rætast

Ester Stefánsdóttir fæddist 21. mars 1975 á Akureyri og ólst upp á Brekkunni. „Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur þegar ég var sex ára og bjuggum við þar í þrjú ár meðan foreldrar mínir stunduðu nám Meira

Guðrún Inga Guðbrandsdóttir

30 ára Guðrún Inga er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi og hefur búið þar alla tíð fyrir utan á námsárunum. Hún starfar sem úrsmiður hjá Michelsen 1909. Hún lærði upphaflega gull- og silfursmíði og var að vinna hjá Frank Michelsen, eiganda… Meira

Af vori, góu og bakstri

Sigurlín Hermannsdóttir settist út á verönd fyrir nokkru, þegar sást ögn til sólar, og komst að þeirri niðurstöðu að það væri að koma vor. Vor í lofti en vetur enn þó ríkir á veröndinni finn ég ágætt skjól Meira

Miðvikudagur, 19. mars 2025

Fjölskyldan Kristján og Anna ásamt börnunum og barnabörnunum.

Vonast eftir 50 jafn góðum í viðbót

Kristján Kristjánsson fæddist 19. mars 1975 á Akureyri og ólst upp í Þorpinu, örfáum metrum frá Gleránni. Neðra þorpið var ævintýraheimur hans og þar sleit hann barnsskónum við allar tegundir útileikja Meira

Af Teslu, óþægð og Tótu

Dagbjarti Dagbjartssyni var falið að yrkja um Teslubíla á vísnakvöldi, sem að vísu var aflýst. En þessar líka afbragðs vísur standa. Hann segist ókunnur rafbílavæðingunni, en velti fyrir sér hvernig hann myndi yrkja um Elon Musk, „ef sá góði maður sæti hér sem einn af oss“ Meira

Þriðjudagur, 18. mars 2025

Inga Hrund Gunnarsdóttir

50 ára Inga Hrund ólst upp í Reykjahlíð í Mývatnssveit í hugljúfri sveitasælu og svo tóku unglingsárin í Mosfellsbæ við. Hún býr nú með allt í röð og reglu í Reykjavík. Inga Hrund er með BS-próf í líffræði frá HÍ og BS-próf í tölvunarfræði frá HR og … Meira

Fjölskylda Sigurðar Frá vinstri: Hannan, Anna Lilja, Sigurður og Emily í brúðkaupi Önnu Lilju í maí 2023.

Gott að eiga góðar minningar

Kristín Sigurðardóttir fæddist 18. mars 1940 í Úthlíð í Biskupstungum og ólst þar upp á fjölmennu heimili í stórum systkinahópi. „Á heimilinu bjuggu einnig móðurafi og -amma sem alltaf var kölluð Ammagí en Gísli bróðir eignaði sér hana og þannig kemur nafngiftin til Meira

Af vinum, friði og burði

Ingólfur Ómar Ármannsson brá sér í bústað og sendi þættinum vísu sem kom upp í hugann: Eiga vil ég vinafund vekja yl og funa. Gleðispil mun létta lund og lífga tilveruna. Bjarni Jónsson yrkir því „sauðburður er hafinn í Skorradal“:… Meira

Mánudagur, 17. mars 2025

Fjölskyldan Brúðkaupsdagur Guðmundar og Kristínar í ágúst 2020.

Féll alveg fyrir hjólreiðum

Guðmundur Benedikt Friðriksson er fæddur í Reykjavík á degi heilags Patreks 17. mars 1975. „Foreldrarnir höfðu nýlega byggt raðhús í Kópavogi þar sem æskuslóðirnar voru fram til 19 ára aldurs þegar ég flutti heim til kærustunnar Meira

Af vori, drykkju og æviglímu

Séra Hjálmar Jónsson syrgir góðan vin, séra Vigfús Þór Árnason. Þeir kynntust fyrst í guðfræðideild Háskóla Íslands, svo sem prestar fyrir norðan og sunnan: Drottins veg við fögnuð fór, fullnuð æviglíman Meira

Laugardagur, 15. mars 2025

Lögmannshlíðarkirkja Eyjafirði

Messur

ÁSKIRKJA | Messa kl. 13. Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Hressing í Ási að messu lokinni Meira

Þorgerður Ólafsdóttir

40 ára Þorgerður ólst upp í Hlíðunum og Breiðholti og gekk í Kvennaskólann í Reykjavík. Hún hlaut BA í myndlist frá Listaháskóla Íslands og flutti síðar til Skotlands, þar sem hún útskrifaðist með meistarapróf í myndlist frá Glasgow School of Art árið 2013 Meira

Á veiðum Stefán staddur við Andakílsá árið 2020.

Athafnamaður á Skaganum

Stefán Kristinn Teitsson er fæddur í Tjarnarhúsum á Akranesi 15. mars 1930 og ólst upp á Akranesi. „Fjaran var minn aðalleikvöllur og við krakkarnir áttum skemmtilegar stundir þar. Ég bar út Morgunblaðið á mínum æskuárum, en mamma mín var umboðsaðili þess um árabil Meira

Af Njálu, brjósti og bílþaki

Fátt er skemmtilegra en kveðskapur um Njálu. Hjá Kristjáni Eiríkssyni rakst ég á vísbendingu um höfund Njálu og það í limruformi: Sinn höfundarrétt… Meira