Ingólfur Þór Árnason fæddist 24. febrúar 1976 í Reykjavík. Hann lést í Lissabon í Portúgal 22. febrúar 2025. Foreldrar Ingólfs Þórs eru Signý Ingibjörg Hjartardóttir og Árni Ingólfsson. Alsystir: Eyrún Huld, f Meira
Pálína Gísladóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1938. Hún lést á Hrafnistu Hlévangi 11. mars 2025. Foreldrar hennar voru Sigurrós Scheving Hallgrímsdóttir, f. 17. júlí 1908, d. 3. mars 1983 og Gísli Guðmundsson, f Meira
Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 10. maí 1957. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. mars 2025 eftir stutt en erfið veikindi. Foreldrar Sigurðar voru Guðmundur Jónsson vélfræðingur, f Meira
Guðrún Hildur Finnsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júlí 1948. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 12. mars 2025. Foreldrar hennar voru Finnur Hafsteinn Guðmundsson húsasmíðameistari í Hafnarfirði, f Meira
Már Guðmundsson málarameistari fæddist í Vestmannaeyjum 19. ágúst 1939. Hann hann lést á Hlévangi Reykjanesbæ 5. mars 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson málarameistari, f. 18.5. 1905 á Leirum undir Eyjafjöllum, d Meira
Ebenezer Bárðarson var fæddur í Reykjavík 9. apríl 1953. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. mars 2025. Foreldrar hans voru Bárður Sveinsson, f. 23.8. 1909, d. 29.3. 1982, og Vigdís Kristín Ebenezersdóttir, f Meira
Björn Björnsson fæddist 25. febrúar 1943 á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Hann lést á HSN 4. mars 2025. Foreldrar hans voru Björn Jóhannsson, f. 1893, d. 1980, og Emma Elíasdóttir, f. 1910, d. 1994. Systkini Björns voru: Þóra, f Meira
Guðrún Erla Guðlaugsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. maí 1952. Hún lést á Lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akranesi 11. mars 2025. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Þórarinn Helgason, sjómaður og verkstjóri, f Meira
Gerður Pálmadóttir, frumkvöðull og athafnakona, fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1948. Hún lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 4. mars 2025. Foreldrar Gerðar voru hjónin Pálmi Pétursson kennari, f Meira
Valgerður Kristjánsdóttir fæddist á Litlabæ í Ögurhreppi Ísafjarðardjúpi 5. nóvember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 15. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Kristján Finnbogason bóndi á Litlabæ í Ögurhreppi, f Meira
Þór Rúnar Þorsteinsson fæddist á Akureyri 31. ágúst 1938. Hann lést á Móbergi á Selfossi 1. mars 2025. Foreldrar hans voru Vilborg Sigþórsdóttir, f. 1917, d. 2006, og Þorsteinn Sigurbergur Þórðarson, f Meira
Marta Jane fæddist í Reykjavík 25. desember 1976. Hún lést 7. mars 2025. Foreldrar hennar eru Guðmundur Grímsson og Evelyn West. Alsystkini hennar eru Oddný Marie, f. 1973, og Grímur, f. 1981, og sammæðra bróðir Maximilian, f Meira
Kristján Júlíusson fæddist á Húsavík 16. febrúar 1982. Hann lést af slysförum 20. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Júlíus Jónasson vélstjóri, fæddur 11. nóvember 1947, dáinn 26. maí 2018 og Kristín Sigurðardóttir kennari, fædd 29 Meira
Kristbjörg Þormóðsdóttir fæddist á Vatnsenda í Ljósavatnsskarði 23. september 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu við Laugarás 5. mars 2025. Foreldrar hennar voru Þormóður Sigurðsson, f. 30 Meira
Ásgeir Gunnar Jónsson fæddist 29. nóvember 1948. Hann lést 14. mars 2025. Foreldrar hans voru Kristín Guðríður Þorleifsdóttir, f. á Þverá 29. desember 1923, d. 18. maí 2021, og Jón Gunnarsson, f. á Kirkjubóli í Valþjófsdal 8 Meira
Unnur Dröfn Þórarinsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 4. janúar 1977. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. mars 2025. Foreldrar hennar eru Guðrún Ingimundardóttir, f. 19. apríl 1947, frá Hafnarhólma í Steingrímsfirði, og Þórarinn Guðjónsson, f Meira
Guðrún Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1957. Hún lést 6. mars 2025. Foreldrar hennar voru Arnheiður Inga Elíasdóttir, f. 1924, d. 1999, og Steingrímur Þórðarson, f. 1912, d. 1984. Systkini Guðrúnar eru Valgerður Steingrímsdóttir, d Meira
Gunnlaugur Þorfinnsson fæddist 22. febrúar 1928. Hann lést 7. febrúar 2025. Útförin fór fram 11. mars 2025. Meira
Jón Otti Ólafsson fæddist í Reykjavík 10. júlí 1941. Hann lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði 28. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Vigdís Jónsdóttir, f. 9.11. 1918, d. 7.1. 2014, og Ólafur Ottósson, f Meira
Karl J. Steingrímsson fæddist 19. mars 1947. Hann lést 22. febrúar 2024. Útför hans fór fram 19. mars 2024. Meira
Gunnlaugur Magnússon fæddist 22. janúar 1949. Hann lést 1. febrúar 2025. Útför hans fór fram 11. febrúar 2025. Meira
Sigríður Sæunn Jakobsdóttir fæddist 3. ágúst 1937. Hún lést 26. febrúar 2025. Útför hennar fór fram 13. mars 2025. Meira
Anna Björg Halldórsdóttir fæddist 3. maí 1948. Hún lést á Landspítalanum 3. mars 2025. Foreldrar hennar voru Halldór Guðmundur Ólafsson, f. 3. febrúar 1921, d. 28. mars 2001, og Steinunn Magnúsdóttir, f Meira
Sigríður Drífa Elíasdóttir Bragadóttir fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1972. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. mars 2025. Foreldrar hennar eru Bjarney Þuríður Runólfsdóttir, f. 4.8. 1951, og Elías Júlíusson, f Meira
Halldóra Hermannsdóttir fæddist 23. febrúar 1929 á Siglufirði. Hún lést á taugalækningadeild Landspítalans í Fossvogi 5. mars 2025. Móðir hennar var Anna Sigríður Þorleifsdóttir, f. 3.12. 1900, d. 28.2 Meira
Jensína Sigurborg Jóhannsdóttir fæddist á Hólmavík 23. desember 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 7. mars 2025. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir, starfsmaður í Sundlaug Vesturbæjar, f Meira
Auður G. Ragnarsdóttir fæddist 28. júlí 1942. Hún lést 23. febrúar 2025. Útför fór fram 5. mars 2025. Meira
Ásta Lóa Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 16. maí 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 26. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Eggert Thorberg Jónsson, f. 12. ágúst 1911, d. 2. mars 1988, og Lára Petrína Guðrún Bjarnadóttir, f Meira
Grétar Vídalín Pálsson fæddist 18. október 1936 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. janúar 2025. Eiginkona Grétars var Fanney Haraldsdóttir, f. 16.5. 1940 í Reykjavík, d. 11.12 Meira
Örn Sigurðsson fæddist 30. ágúst 1942. Hann lést 21. febrúar 2025. Útförin fór fram 11. mars 2025. Meira
Alma Guðrún Frímannsdóttir fæddist 28. apríl 1963. Hún lést 3. mars 2025. Útför Ölmu fór fram 17. mars 2025. Meira
Sigurdríf Jónatansdóttir fæddist 4. desember 1960. Hún lést 5. mars 2025. Útför hennar fór fram 13. mars 2025. Meira
Hulda Hrönn M. Helgadóttir fæddist 6. júní 1961. Hún lést 17. febrúar 2025. Útför Huldu fór fram 7. mars 2025. Meira
Guðmundur Karl Marinósson fæddist 29. desember 1960. Hann lést 5. mars 2025. Útför Guðmundar fór fram 17. mars 2025. Meira
Valgerður Bjarnadóttir fæddist í Þorkelsgerði í Selvogi 9. september 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson, f. 22. ágúst 1877 á Þorgrímsstöðum í Ölfusi, og Þórunn Friðriksdóttir ljósmóðir, f Meira
Guðmundur Hjálmarsson fæddist 5. apríl 1939. Hann lést 4. febrúar 2025. Útför Guðmundar fór fram 17. febrúar 2025. Meira
Lóa A. Bjarnadóttir fæddist 12. október 1922. Hún lést 10. febrúar 2025. Útför hennar fór fram 6. mars 2025. Meira
Guðmundur Karl Marinósson fæddist í Reykjavík 29. desember 1960. Hann lést eftir langvinn veikindi á Hrafnistu Sléttuvegi 5. mars 2025. Foreldrar Guðmundar eru hjónin Marinó Þ. Guðmundsson kennari, f Meira
Jóhanna Líndal fæddist í Reykjavík 6. desember 1942. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum Fossvogi 6. mars 2025. Foreldrar Jóhönnu voru Áslaug Katrín Líndal, f. Öster á Tvøroyri í Færeyjum 1913, og Jósafat J Meira
Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir var fædd á Gillastöðum í Reykhólasveit 8. júlí 1936. Ragna lést 21. febrúar 2025 á Dvalarheimilinu Barmahlíð í Reykhólasveit. Móðir hennar hét Hermína Ingvarsdóttir og faðir hennar hét Eyjólfur Sveinsson Meira
Alma Guðrún Frímannsdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1963. Hún lést 3. mars 2025. Foreldrar hennar voru Guðrún Þórhallsdóttir húsmóðir, f. 1927, d. 2013, og Frímann Jóhannsson verslunarmaður, f. 1924, d Meira
Sigurlína Jóna Snæbjörnsdóttir fæddist í Kvígindisdal, Rauðasandshreppi í Vestur-Barðastrandarsýslu, 3. apríl 1929. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 28. febrúar 2025. Hún var dóttir hjónanna Þórdísar Magnúsdóttur, f Meira
Kristín Hauksdóttir fæddist 1. apríl 1951. Hún lést 25. febrúar 2025. Útför Kristínar Hauksdóttur fór fram 14. mars 2025. Meira
Hallgerður Guðmundsdóttir fæddist í Sandvík í Suður-Múlasýslu 2. ágúst 1924. Nánar tiltekið við Gerpi, austustu bújörð á Íslandi. Hallgerður lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Guðmundur Grímsson bóndi í Norðfirði, f Meira
Pálmi Kristjánsson fæddist 5. október 1983 á fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann lést 28. febrúar 2025. Pálmi deildi lífi sínu með sambýliskonu sinni, Elīna Ločmele, og saman eignuðust þau dótturina Söru Maríu, f Meira
Júlíus Pálsson fæddist 1958. Hann lést 1. janúar 2025. Útför Júlíusar fór fram 17. janúar 2025. Meira
Vigfús Þór Árnason fæddist 6. apríl 1946. Hann lést 27. febrúar 2025. Útför hans fór fram 13. mars 2025. Meira
Sigríður fæddist 12. október árið 1940 í Kaupmannahöfn. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 15. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Katrín Lárusdóttir og Þorvaldur Hallgrímsson. Systkini hennar voru Halla, fædd 1942, og Gunnar, fæddur 1947, dáinn 2024 Meira
Björn Stefán Hallsson fæddist 8. ágúst 1949 á Höfn í Hornafirði. Hann lést á MND-deild Droplaugarstaða í Reykjavík 29. janúar 2025. Foreldrar Björns voru Hallur Björnsson og Guðný Ólafía Stefánsdóttir Meira
Guðmunda Vigdís Jack fæddist 24. mars 1929. Hún lést 14. febrúar 2025. Útför hennar fór fram 24. febrúar 2025. Meira
Hafsteinn Hjaltason fæddist í Reykjavík 28. janúar 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. janúar 2025. Foreldrar hans voru hjónin Hjalti Jónsson verksmiðjustjóri, f. í Reykjavík 30.8. 1903, d Meira