Viðskiptablaðið er að vonum áfram um frjálsræði í viðskiptum, svo hrafnarnir Huginn & Muninn fjalla um áform Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra í mótun íslensks samfélags og samgangna. Eyjólfur hyggst „breyta leigubílalögum aftur yfir í… Meira
Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Trump gengur með að ljúka Úkraínustríðinu. Því hafði hann lofað í síðustu kosningum að hann myndi gera. Það hefur þó vissulega dregist, enda varla við mann að eiga þar sem Pútín forseti Rússlands er. Meira
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gerði ástandið á landamærum Íslands að umræðuefni á Alþingi í fyrradag. Þar benti hann á að lögreglan teldi sig ekki geta tryggt raunverulegt öryggi og spurði hvernig það mætti vera að eyríki sem væri í raun og … Meira
Jón Kristjánsson fiskifræðingur hefur iðulega viðrað öðruvísi skoðanir um veiðiþol stofna en kollegar hans, sem er gott. Í vísindasamfélaginu eins og annars staðar er þörf á ólíkum sjónarmiðum. Hann skrifaði fyrir helgi á blog.is um að engin… Meira