Meðal þess fjölmarga sem rýrt hefur trúverðugleika Flokks fólksins þannig að ekkert er eftir er svik flokksins í Evrópumálum. Frambjóðendur flokksins stilltu sér fyrir kosningar upp sem einum eindregnustu andstæðingum aðildar að Evrópusambandinu en… Meira
Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Trump gengur með að ljúka Úkraínustríðinu. Því hafði hann lofað í síðustu kosningum að hann myndi gera. Það hefur þó vissulega dregist, enda varla við mann að eiga þar sem Pútín forseti Rússlands er. Meira
Rússar beita útsmognum aðferðum til að ýta undir sundrungu og tortryggni hjá andstæðingum sínum Meira
Málefni Flokks fólksins voru mjög til umræðu í nýjasta þætti Spursmála, enda fátt meira rætt þessa dagana manna á meðal hvar sem komið er. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður var einn gesta þáttarins og greindi ástandið í ríkisstjórninni og Flokki fólksins ágætlega Meira
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gerði ástandið á landamærum Íslands að umræðuefni á Alþingi í fyrradag. Þar benti hann á að lögreglan teldi sig ekki geta tryggt raunverulegt öryggi og spurði hvernig það mætti vera að eyríki sem væri í raun og … Meira