Viðskipti Laugardagur, 22. mars 2025

Ís Ben & Jerry’s

Skoðanaglaði ísframleiðandinn

Ísframleiðandinn Ben & Jerry’s hefur höfðað mál gegn móðurfélagi sínu, Unilever, og sakað það um að brjóta gegn samningum um samruna fyrirtækjanna með því að reka forstjórann David Stever án samþykkis stjórnarinnar Meira

Uppgjör Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.

Uppgjör skýrist á fundi 10. apríl

Í síðustu viku var kynnt að viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra ásamt ráðgjafa 18 lífeyrissjóða hefði mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa svokallaðra, sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs) Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 25. mars 2025

Varnir Bjarni telur að hér gæti þróast verðmætur varnariðnaður.

Uppbygging varnariðnaðar á Íslandi

Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, gerði uppbyggingu á íslenskum varnariðnaði að umfjöllunarefni í aðsendri grein sem bar yfirskriftina „Öflugur varnariðnaður á Íslandi“ og birtist í Morgunblaðinu á dögunum Meira

Mánudagur, 24. mars 2025

Hlutdeild Sturla segir búist við að markaðurinn fyrir notaða muni vaxi um 12-17% árlega næsta áratuginn.

900 milljóna viðskipti í fyrra

Umsvif íslenskra hringrásarverslana halda áfram að aukast • Smartgo hyggst sækja inn á Norðurlandamarkaðinn með verslunarkerfi sitt • Fyrirtækið ætlar að bæta við allt að 60 nýjum verslunum í ár Meira

Fimmtudagur, 20. mars 2025

Stýrivextir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri kynnir vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans á fundi. Telur áfram þörf á þéttu taumhaldi.

Ekki að draga úr aðhaldi

Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í gær að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 7,75%. Allir nefndarmenn studdu þessa ákvörðun og var hún í takt við spár greiningaraðila Meira