Ísframleiðandinn Ben & Jerry’s hefur höfðað mál gegn móðurfélagi sínu, Unilever, og sakað það um að brjóta gegn samningum um samruna fyrirtækjanna með því að reka forstjórann David Stever án samþykkis stjórnarinnar Meira
Í síðustu viku var kynnt að viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra ásamt ráðgjafa 18 lífeyrissjóða hefði mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa svokallaðra, sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs) Meira
Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, gerði uppbyggingu á íslenskum varnariðnaði að umfjöllunarefni í aðsendri grein sem bar yfirskriftina „Öflugur varnariðnaður á Íslandi“ og birtist í Morgunblaðinu á dögunum Meira
Umsvif íslenskra hringrásarverslana halda áfram að aukast • Smartgo hyggst sækja inn á Norðurlandamarkaðinn með verslunarkerfi sitt • Fyrirtækið ætlar að bæta við allt að 60 nýjum verslunum í ár Meira
Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í gær að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 7,75%. Allir nefndarmenn studdu þessa ákvörðun og var hún í takt við spár greiningaraðila Meira