Íþróttir Mánudagur, 24. mars 2025

Slóvakía Hafdís Renötudóttir varði 17 skot í marki Vals í naumu tapi.

Naumt tap Vals í Slóvakíu

Valur mátti þola 25:23-tap fyrir Michalovce frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik ytra í gær. Staðan er því prýðileg fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á Hlíðarenda næstkomandi sunnudag Meira

Smárinn Fyrirliðinn Kristófer Acox hefur bikarinn á loft eftir að Valur vann öruggan sigur á KR í bikarúrslitum á laugardag.

Valur og Njarðvík meistarar

Valur bikarmeistari karla í fimmta sinn • Njarðvík bikarmeistari kvenna í annað sinn • Badmus og Dinkins fóru hamförum og valin mikilvægustu leikmennirnir Meira

Sex Skarphéðinn Ívar Einarsson skoraði sex mörk fyrir Hauka.

Haukar unnu fyrri leikinn

Haukar eru í fínni stöðu eftir fyrri leik sinn gegn bosníska liðinu Izvidac í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik á Ásvöllum á laugardag. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Hauka, 30:27, sem fara því með gott veganesti í síðari leikinn í Bosníu sem fer fram næsta laugardag Meira

Valur varð á laugardag deildabikarmeistari karla í knattspyrnu í fimmta…

Valur varð á laugardag deildabikarmeistari karla í knattspyrnu í fimmta skipti eftir endurkomusigur á Fylki, 3:2, í úrslitaleik í Árbænum. Fylkir komst í 2:0 snemma leiks með mörkum frá Guðmundi Tyrfingssyni og Benedikt Daríusi Garðarssyni áður en… Meira

Aron Einar Gunnarsson

Fannst lítið á þetta

„Þetta er þungt. Við þurf­um að bæta okk­ur á öll­um sviðum, líka í ein­földu hlut­un­um. Fyrsti bolti, seinni bolti. Kó­sovó vann þetta sann­gjarnt, við þurf­um að átta okk­ur á því. Það eru tveir leik­ir í sum­ar þar sem við þurf­um að slípa margt … Meira

Orri Steinn Óskarsson

Auðvitað svekkjandi

„Við byrjum leikinn vel, skorum mark og tilfinningin var góð. Síðan lentum við á eftir í einvígjunum og það er undir okkur komið að vera klárir þar. Þetta eru einfaldir hlutir sem við verðum að gera betur í, allir sem einn Meira

Murcia Arnar hefur verk að vinna eftir töp í fyrstu tveimur leikjum sínum.

Alls ekki nógu gott

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildarinnar eftir slæmt tap fyrir Kósovó, 3:1, í Murcia á Spáni í gærkvöldi. Um heimaleik Íslands var að ræða vegna vallarmála á Íslandi Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 26. mars 2025

Þjálfari Arnar Gunnlaugsson stýrði sínum fyrstu landsleikjum í umspilinu gegn Kósovó en landsliðsþjálfarinn hefur fengið sinn skerf af gagnrýni.

Arnar kast-aði mörgum teningum

Ólafur Helgi Kristjánsson rýndi í frammistöðu Íslands gegn Kósovó Meira

Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við…

Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við KA. William kemur til KA frá sænska félaginu Ängelholm, sem leikur í C-deild Svíþjóðar. William hefur spilað í Svíþjóð, Færeyjum, Danmörku og Nýja-Sjálandi Meira

Óskabyrjun hjá Orra

Sjö mörk í fyrstu 16 landsleikjunum • Aðeins fjórir hafa verið fljótari að skora sjö mörk en enginn í mótsleikjum • Ríkharður skoraði 7. markið í 5. leiknum Meira

Þriðjudagur, 25. mars 2025

Töpuðu Jón Dagur Þorsteinsson og samherjar í landsliðinu höfðu ekki erindi sem erfiði gegn Kósovó í umspilsleikjunum tveimur.

Fallnir úr hópi 32 bestu liða

Ísland verður í fyrsta styrkleikaflokki C-deildar í næstu Þjóðadeild Meira

Skömmu eftir að leik Íslands og Kósovó lauk í Murcia á sunnudaginn varð…

Skömmu eftir að leik Íslands og Kósovó lauk í Murcia á sunnudaginn varð ljóst að karlalandsliðið í fótbolta myndi mæta Frökkum tvisvar í haust. Frakkar lögðu Króata að velli í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar og þar með lá fyrir að þeir en ekki… Meira

Arnar Birkir Hálfdánsson var drjúgur í gærkvöldi þegar Amo vann Vinslov,…

Arnar Birkir Hálfdánsson var drjúgur í gærkvöldi þegar Amo vann Vinslov, 37:34, á útivelli í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta tímabili. Amo endaði í þriðja neðsta sæti deildarinnar og er í umspili við Vinslov sem lék í B-deildinni á síðustu leiktíð Meira

Evrópumet Lucie Stefaniková byrjaði að lyfta lóðum í ræktinni árið 2018 áður en hún byrjaði í kraftlyftingum.

Lyftingar í sjöunda sæti

Lucie Stefaniková hafnaði í þriðja sæti á EM í kraftlyftingum á Málaga á Spáni • Flutti 19 ára gömul til Íslands frá Tékklandi og stefnir á gullverðlaun í framtíðinni Meira

Laugardagur, 22. mars 2025

Suðurnes Grindavík og Njarðvík eigast við í kvennaflokki.

Mikil spenna í bikarúrslitum

Bikarveislan heldur áfram í dag þegar úrslitaleikir bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik fara fram í Smáranum í Kópavogi. Karla megin fer fram sannkallaður Reykjavíkur- og erkifjendaslagur þegar KR og Valur eigast við klukkan 16.30 Meira

Kósovó Hákon Arnar Haraldsson í baráttunni í fyrri leiknum í Pristínu á fimmtudagskvöld. Liðin mætast á ný í Murcia á Spáni á morgun.

Þurfum að finna lausnir

Ísland þarf að vinna upp eins marks forskot í Murcia • Heimaleikur á Spáni fyrir framan 1.000 Íslendinga • Ísak og Valgeir sáttir við margt í fyrri leiknum Meira

Danski knattspyrnumaðurinn Patrick Pedersen hefur skrifað undir nýjan…

Danski knattspyrnumaðurinn Patrick Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2026 og inniheldur möguleika á því að framlengja til eins árs til viðbótar. Pedersen er mikil markamaskína og hefur skorað 116 mörk í 189 leikjum fyrir Val í efstu deild Meira

Föstudagur, 21. mars 2025

Rotterdam Mikel Merino fagnar jöfnunarmarki Spánverja.

Króatar, Þjóðverjar og Danir standa vel

Króatía, Danmörk og Þýskaland unnu í gærkvöld fyrri leikina í átta liða úrslitum Þjóðadeildar karla í fótbolta, gegn Frökkum, Portúgölum og Ítölum, en Holland og Spánn gerðu jafntefli. Ante Budimir og Ivan Perisic komu Króötum í 2:0 í fyrri hálfleik … Meira

EM 2024 Íslensku landsliðskonurnar fagna eftir að hafa sigrað Úkraínu á EM í Austurríki í desember. Fyrsti sigur liðsins í lokakeppni EM.

Ísland í tvísýnum riðli

Ísland er líklega í sterkasta undanriðli Evrópumóts kvenna 2026 í handknattleik, en dregið var í riðla undankeppninnar í Cluj-Napoca í Rúmeníu í gær. Ísland er í 4. riðli keppninnar ásamt Svartfjallalandi, Portúgal og Færeyjum Meira

Knattspyrnumennirnir Finnur Tómas Pálmason og Luke Rae hafa framlengt…

Knattspyrnumennirnir Finnur Tómas Pálmason og Luke Rae hafa framlengt samninga sína við KR til loka tímabilsins… Meira

Eins og svart og hvítt

Frammistaða Íslands í fyrri hálfleik var flott. Liðið hélt boltanum vel og voru leikmenn óhræddir við að fá boltann í fæturna. Það vantaði hins vegar að ógna markinu meira framan af leik og þá komust heimamenn í Kósovó stundum of auðveldlega í færi Meira

Gæti endað í vítakeppni

Eftir þennan fyrri leik liðanna í Kósovó í gærkvöld er staðan tvísýn fyrir seinni leikinn en heimaleikur Íslands fer fram í Murcia á Spáni á sunnudaginn kemur, 23. mars. Þar verður leikið til þrautar ef með þarf, þannig að ef liðin verða jöfn… Meira

Þetta voru pirrandi mörk

„Þetta var ágætis frammistaða,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið eftir 2:1-tap liðsins gegn Kósovó. „Við vorum að reyna nýja hluti sem gengu ágætlega inn á milli en svo lentum við í smá brasi með þá líka Meira

Fimmtudagur, 20. mars 2025

Reynsla Glódís Perla Viggósdóttir hefur spilað nánast alla mótsleiki íslenska landsliðsins í tólf ár og er orðin næstleikjahæst frá upphafi.

Misst einn úr frá 2013

Talsverð hætta er á að kvennalandslið Íslands í knattspyrnu verði án fyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni en þeir fara fram á Þróttarvellinum 4. og 8 Meira

Ofanritaður ræddi við Aron Einar Gunnarsson, sem var landsliðsfyrirliði í…

Ofanritaður ræddi við Aron Einar Gunnarsson, sem var landsliðsfyrirliði í fótbolta í meira en áratug, á hóteli landsliðsins í Alicante á Spáni í vikunni. Aron, sem verður 36 ára síðar á árinu, er í landsliðshópnum sem mætir Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar Meira

Smárinn KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson reynir að stöðva Stjörnumanninn Orra Gunnarsson í bikarslagnum í gær.

KR komið í úrslitaleik

KR, sigursælasta félagið í sögu bikarkeppni karla í körfuknattleik, er komið í úrslitaleik keppninnar í fyrsta skipti í sjö ár eftir sigur á Stjörnunni í undanúrslitum í Smáranum í Kópavogi í gær, 94:91 Meira

Kristrún Ingunn Sveinsdóttir sló eigið Íslandsmet í réttstöðulyftu í -52…

Kristrún Ingunn Sveinsdóttir sló eigið Íslandsmet í réttstöðulyftu í -52 kg flokki kvenna í klassískum kraftlyftingum á Evrópumótinu í Málaga á Spáni. Hún lyfti 152,5 kg í greininni og samtals 357,5 kílóum, með hnébeygju og bekkpressu, sem skilaði… Meira

Arnar byrjar í Kósóvó

Umspil um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar • Mikilvægt að halda sætinu og auka möguleikana á lokamóti • Albert og Hákon Arnar loksins með í mótsleikjum Meira