Valur mátti þola 25:23-tap fyrir Michalovce frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik ytra í gær. Staðan er því prýðileg fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á Hlíðarenda næstkomandi sunnudag Meira
Valur bikarmeistari karla í fimmta sinn • Njarðvík bikarmeistari kvenna í annað sinn • Badmus og Dinkins fóru hamförum og valin mikilvægustu leikmennirnir Meira
Haukar eru í fínni stöðu eftir fyrri leik sinn gegn bosníska liðinu Izvidac í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik á Ásvöllum á laugardag. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Hauka, 30:27, sem fara því með gott veganesti í síðari leikinn í Bosníu sem fer fram næsta laugardag Meira
Valur varð á laugardag deildabikarmeistari karla í knattspyrnu í fimmta skipti eftir endurkomusigur á Fylki, 3:2, í úrslitaleik í Árbænum. Fylkir komst í 2:0 snemma leiks með mörkum frá Guðmundi Tyrfingssyni og Benedikt Daríusi Garðarssyni áður en… Meira
„Þetta er þungt. Við þurfum að bæta okkur á öllum sviðum, líka í einföldu hlutunum. Fyrsti bolti, seinni bolti. Kósovó vann þetta sanngjarnt, við þurfum að átta okkur á því. Það eru tveir leikir í sumar þar sem við þurfum að slípa margt … Meira
„Við byrjum leikinn vel, skorum mark og tilfinningin var góð. Síðan lentum við á eftir í einvígjunum og það er undir okkur komið að vera klárir þar. Þetta eru einfaldir hlutir sem við verðum að gera betur í, allir sem einn Meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildarinnar eftir slæmt tap fyrir Kósovó, 3:1, í Murcia á Spáni í gærkvöldi. Um heimaleik Íslands var að ræða vegna vallarmála á Íslandi Meira
Ólafur Helgi Kristjánsson rýndi í frammistöðu Íslands gegn Kósovó Meira
Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við KA. William kemur til KA frá sænska félaginu Ängelholm, sem leikur í C-deild Svíþjóðar. William hefur spilað í Svíþjóð, Færeyjum, Danmörku og Nýja-Sjálandi Meira
Sjö mörk í fyrstu 16 landsleikjunum • Aðeins fjórir hafa verið fljótari að skora sjö mörk en enginn í mótsleikjum • Ríkharður skoraði 7. markið í 5. leiknum Meira
Ísland verður í fyrsta styrkleikaflokki C-deildar í næstu Þjóðadeild Meira
Skömmu eftir að leik Íslands og Kósovó lauk í Murcia á sunnudaginn varð ljóst að karlalandsliðið í fótbolta myndi mæta Frökkum tvisvar í haust. Frakkar lögðu Króata að velli í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar og þar með lá fyrir að þeir en ekki… Meira
Arnar Birkir Hálfdánsson var drjúgur í gærkvöldi þegar Amo vann Vinslov, 37:34, á útivelli í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta tímabili. Amo endaði í þriðja neðsta sæti deildarinnar og er í umspili við Vinslov sem lék í B-deildinni á síðustu leiktíð Meira
Lucie Stefaniková hafnaði í þriðja sæti á EM í kraftlyftingum á Málaga á Spáni • Flutti 19 ára gömul til Íslands frá Tékklandi og stefnir á gullverðlaun í framtíðinni Meira
Bikarveislan heldur áfram í dag þegar úrslitaleikir bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik fara fram í Smáranum í Kópavogi. Karla megin fer fram sannkallaður Reykjavíkur- og erkifjendaslagur þegar KR og Valur eigast við klukkan 16.30 Meira
Ísland þarf að vinna upp eins marks forskot í Murcia • Heimaleikur á Spáni fyrir framan 1.000 Íslendinga • Ísak og Valgeir sáttir við margt í fyrri leiknum Meira
Danski knattspyrnumaðurinn Patrick Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2026 og inniheldur möguleika á því að framlengja til eins árs til viðbótar. Pedersen er mikil markamaskína og hefur skorað 116 mörk í 189 leikjum fyrir Val í efstu deild Meira
Króatía, Danmörk og Þýskaland unnu í gærkvöld fyrri leikina í átta liða úrslitum Þjóðadeildar karla í fótbolta, gegn Frökkum, Portúgölum og Ítölum, en Holland og Spánn gerðu jafntefli. Ante Budimir og Ivan Perisic komu Króötum í 2:0 í fyrri hálfleik … Meira
Ísland er líklega í sterkasta undanriðli Evrópumóts kvenna 2026 í handknattleik, en dregið var í riðla undankeppninnar í Cluj-Napoca í Rúmeníu í gær. Ísland er í 4. riðli keppninnar ásamt Svartfjallalandi, Portúgal og Færeyjum Meira
Knattspyrnumennirnir Finnur Tómas Pálmason og Luke Rae hafa framlengt samninga sína við KR til loka tímabilsins… Meira
Frammistaða Íslands í fyrri hálfleik var flott. Liðið hélt boltanum vel og voru leikmenn óhræddir við að fá boltann í fæturna. Það vantaði hins vegar að ógna markinu meira framan af leik og þá komust heimamenn í Kósovó stundum of auðveldlega í færi Meira
Eftir þennan fyrri leik liðanna í Kósovó í gærkvöld er staðan tvísýn fyrir seinni leikinn en heimaleikur Íslands fer fram í Murcia á Spáni á sunnudaginn kemur, 23. mars. Þar verður leikið til þrautar ef með þarf, þannig að ef liðin verða jöfn… Meira
„Þetta var ágætis frammistaða,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið eftir 2:1-tap liðsins gegn Kósovó. „Við vorum að reyna nýja hluti sem gengu ágætlega inn á milli en svo lentum við í smá brasi með þá líka Meira
Talsverð hætta er á að kvennalandslið Íslands í knattspyrnu verði án fyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni en þeir fara fram á Þróttarvellinum 4. og 8 Meira
Ofanritaður ræddi við Aron Einar Gunnarsson, sem var landsliðsfyrirliði í fótbolta í meira en áratug, á hóteli landsliðsins í Alicante á Spáni í vikunni. Aron, sem verður 36 ára síðar á árinu, er í landsliðshópnum sem mætir Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar Meira
KR, sigursælasta félagið í sögu bikarkeppni karla í körfuknattleik, er komið í úrslitaleik keppninnar í fyrsta skipti í sjö ár eftir sigur á Stjörnunni í undanúrslitum í Smáranum í Kópavogi í gær, 94:91 Meira
Kristrún Ingunn Sveinsdóttir sló eigið Íslandsmet í réttstöðulyftu í -52 kg flokki kvenna í klassískum kraftlyftingum á Evrópumótinu í Málaga á Spáni. Hún lyfti 152,5 kg í greininni og samtals 357,5 kílóum, með hnébeygju og bekkpressu, sem skilaði… Meira
Umspil um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar • Mikilvægt að halda sætinu og auka möguleikana á lokamóti • Albert og Hákon Arnar loksins með í mótsleikjum Meira