Bókarkafli Í bók sinni, Tónar útlaganna , beinir Árni Heimir Ingólfsson sjónum að þremur tónlistarmönnum sem allir flúðu nasismann á meginlandinu á fjórða áratug 20. aldar og settust að á Íslandi þar sem þeir höfðu mikil áhrif á íslenskt menningarlíf. Meira
Þjóðleikhúsið Blómin á þakinu ★★★½· Eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur og Brian Pilkington í leikgerð Agnesar Wild. Leikstjóri: Agnes Wild. Leikmynd, búningar og brúður: Eva Björg Harðardóttir. Tónlist: Sigrún Harðardóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikendur: Edda Arnljótsdóttir, Dagur Rafn Atlason, Inga Sóllilja Arnarsdóttir og Örn Árnason. Frumsýning á Litla sviði Þjóðleikhússins í Kassanum laugardaginn 15. mars 2025. Meira
Miðstöð íslenskra bókmennta veitti samtals 7.050.000 krónur í 37 styrki til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál í fyrri úthlutun ársins, en alls bárust 57 umsóknir. „Veittir voru styrkir til erlendra þýðinga íslenskra bóka á 22 tungumál, m.a Meira
Mýkra en skuggi nefnist sýning sem Alfa Rós Pétursdóttir hefur opnað í Gallerí Göngum. „Alfa er myndlistarkona sem brúar bilið milli samtímalistar og hefðbundins handverks Meira
„Bókameistarar er heiti á nýjum leshring fyrir þau sem langar að lesa skemmtilegar og djúpar heimsbókmenntir sem mótað hafa heilu samfélögin,“ segir í kynningu á nýjum leshring sem Borgarbókasafnið stendur fyrir Meira
Ljósvakahöfundur lauk við að horfa á bresku Netflix-dramaþættina The Adolescence, sem hafa hlotið gríðarlegt lof gagnrýnenda og fengið metáhorf. Aðalpersóna þáttanna er 13 ára gamall drengur sem er handtekinn og sakaður um að hafa stungið skólasystur sína til bana Meira
Safneignarsýning í Nýlistasafninu • Bókverki stolið fyrir ári • Tvær útgáfur af sama listaverki • Lundainnsetning sýnd í fyrsta sinn á Íslandi • Hugmyndir að listaverkum sem urðu ekki til Meira
Guðrún Gunnarsdóttir fagnar vori með tónleikum þar sem hún syngur lög eftir norræn söngvaskáld • „Hluti af mínu hjarta er norrænt þjóðlagahjarta“ • Í hverju lagi er verið að segja sögur Meira
Stöð 2 sýnir um þessar mundir þætti með þeim félögum; Sveppa, Pétri Jóhanni, Steinda Jr. og Audda Blö, þar sem þeir flandra um heiminn og leysa alls kyns þrautir sem lagðar eru fyrir þá. Alheimsdraumurinn nefnast þættirnir og eru framhald á… Meira
Julius Pollux Rothlaender býr og starfar á Íslandi og samdi tónlist við Óskarsverðlaunamyndina No Other Land • „Þetta ferli var auðvitað hvað verst og erfiðast fyrir leikstjórana,“ segir hann Meira
Nýjasta kvikmynd Mika Kaurismäki um Grump, sem nefnist Fimmtudagurinn langi, verður frumsýnd í Smárabíói fimmtudaginn 27. mars kl. 19 að leikstjóranum viðstöddum. „Myndirnar um hinn aldna skógarbónda Grump hafa notið mikilla vinsælda hér á landi og… Meira
Þannig að Laxdæla er rétta valið, fyrir utan hvað hún liggur nálægt sérsviði Vilborgar. Meira
I Miss You, I Do er önnur breiðskífa Árnýjar Margrétar • „Ég er að þroskast og breytast,“ segir hún m.a. um yrkisefni sín á plötunni • Fjórir upptökustjórar • Oft erfitt að semja á íslensku Meira
Mörsugur er ópera fyrir rödd með rafhljóðum og myndbandsverki, byggð á ljóðsögu eftir Ragnheiði Erlu Björnsdóttur og unnin í samsköpunarferli með Heiðu Árnadóttur og Ragnheiði Erlu Björnsdóttur. Meira
Laugarásbíó, Smárabíó og Sambíóin Mickey 17 ★★★½· Leikstjórn: Bong Joon-ho. Handrit: Bong Joon-ho, byggt á skáldsögunni Mickey7 eftir Edward Ashton. Aðalleikarar: Robert Pattinson, Naomi Ackie, Steven Yeun, Toni Collette og Mark Ruffalo. Bandaríkin og Suður-Kórea, 2025. 137 mín. Meira
Íslensku myndlistarverðlaunin afhent í áttunda sinn • Pétur Thomsen valinn myndlistarmaður ársins • Átti ekki von á að vinna • Lyftistöng fyrir ljósmyndun innan myndlistarheimsins Meira
Sölvi Halldórsson spilar með sannleikann sem þykir liggja í hinu frumstæða í ljóðabók sinni, Þegar við vorum hellisbúar • Óvenjulegt brot bókarinnar krefur lesandann um virka þátttöku Meira
Harpa Kammermúsíkklúbburinn ★★★★· Tónlist: Ludwig van Beethoven (Strengjakvartett nr. 10 í Es-dúr op. 74), Úlfar Ingi Haraldsson („Andstæður/Contrasts“ – Frumflutningur), Una Sveinbjarnardóttir („Sjókort“ – strengjakvartett nr. 2) og Dmitríj Shostakovítsj (Strengjakvartett nr. 8 í c-moll op. 110). Strokkvartettinn Siggi. Hljóðfæraleikarar: Una Sveinbjarnardóttir (fiðla), Helga Þóra Björgvinsdóttir (fiðla), Þórunn Ósk Marinósdóttir (víóla) og Sigurður Bjarki Gunnarsson (selló). Tónleikar í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 9. mars 2025. Meira
Að horfa á kvikmynd sem Quentin Tarantino leikstýrir er góð skemmtun. Allar myndir hans hafa mikið enduráhorfsgildi og mikil spenna myndast þegar tilkynnt er um nýja Tarantino-mynd. Hann hefur undanfarin ár unnið að sinni tíundu og síðustu mynd sem leikstjóri á ferlinum Meira
Eliza Reid fyrrverandi forsetafrú fer hraustlega út fyrir þægindarammann um þessar mundir því 27. mars lítur hennar fyrsta skáldsaga dagsins ljós, glæpasagan Diplómati deyr. Þótt hún sé opin þá vildi hún ekki að fólk héldi að hún væri að skrifa um sjálfa sig þar sem aðalpersónan er sendiherrafrú Kanada. Meira
Vorið er á næsta leiti! Af því tilefni tók K100 saman fjölbreyttar hugmyndir fyrir alla fjölskylduna um komandi helgar. Meira
Að þvinga eigin áhugamálum upp á börn er góð skemmtun eins og foreldrar kannast eflaust við. Dætur undirritaðrar, tíu og fimmtán ára, hafa þurft að þola ýmislegt á sinni stuttu ævi. Sú eldri var t.d Meira
Stefán Ragnar valinn í stöðu fyrsta flautuleikara í Berlínarfílharmóníunni • Segir prufuspilið eitt það erfiðasta í heimi • „Ef ekki væri fyrir menningu og listir væri heimurinn bara plast“ Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga frá kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Minningar Æska ★★★★½ Eftir Tove Ditlevsen. Þórdís Gísladóttir þýddi. Benedikt, 2024. Kilja, 2148 bls. Meira
Listasafn Íslands Nánd hversdagsins ★★★★½ Sýning á verkum Agnieszku Sosnowsku, Joakims Eskildsen, Nialls McDiarmid, Orra Jónssonar og Sallyar Mann. Sýningarstjóri er Pari Stave. Sýningin, sem er opin alla daga kl. 10-17, stendur til 4. maí 2025. Meira
Vinnur að 170 fermetra vegglistaverki í Alvotech • Íslensk-norsk listakona býr og starfar í Noregi l List í almannarýmum mikilvæg á tímum gervigreindar l Margræð merking verkanna Meira