Fréttir Þriðjudagur, 25. mars 2025

Brot gegn kennurum verða skráð fyrst

Ofbeldi gegn börnum í skólum ekki skráð í miðlægt kerfi Meira

Ríkisútvarpið Fimm stjórnarmenn segja að varhugavert sé að taka við styrkjum frá hagsmunaaðilum vegna dagskrárgerðar stofnunarinnar.

Vara við styrkjum í dagskrárgerð RÚV

Bókun á stjórnarfundi • Fá styrk frá Evrópusambandinu Meira

Sjúkrabílar 83,3% til 97,6% samþykktu verkfallsboðun á fjórum stofnunum.

Boða verkföll í sjúkraflutningum

Sjúkraflutningamenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hafa samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu boðun verkfalls við sjúkraflutninga hjá fjórum heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni Meira

Hafnarbúðin kom við sögu í málinu.

Geirfinnsmálið ókomið „heim“

„Ég las það í fréttum að lögreglan á Suðurlandi hefði tekið skýrslu af konu og þar kom jafnframt fram að lögreglan þar ætti von á að hún myndi framsenda gögn málsins til lögreglustjórans á Suðurnesjum, en ég veit ekki til þess að þau séu komin … Meira

Ráðherra telur borg eiga að borga

Meirihlutinn og Framsókn telja að ríkið eigi að greiða fyrir skógarhöggið • Ómögulegt að hafa þessa flugbraut lokaða • Enn þá á eftir að fella um 200 tré • Málið er enn til meðferðar hjá Samgöngustofu Meira

Kristrún Frostadóttir

Kristrún rengir tengdamóður á þingi

Forsætisráðherra segir málshefjanda aldrei hafa óskað trúnaðar • Snörp orðaskipti um vinnubrögð stjórnarinnar í máli Ásthildar Lóu • Spurt hvort uppljóstrarar geti vænst annars en hunsunar og áreitis Meira

Korngarðar Einu hveitiverksmiðju landsins verður lokað á næstunni.

Kornax tryggir hveitiinnflutning

„Þetta er komið svo langt að það er erfitt að snúa við og ég held að stjórnvöld þurfi að koma að þessu ef það er raunverulegur vilji til þess,“ segir Arnar Þórisson forstjóri Líflands um ummæli Hönnu Katrínar Friðriksson… Meira

Skálafell Það er tilkomumikil sjón að sjá fjallið frá Reykjavík. Við rætur þess er áformuð mikil uppbygging ferðaþjónustu, hótel og margvísleg afþreying. Ofar í fjallinu eru vinsælar skíðabrekkur.

Þrjú glæsihótel rísi í Skálafelli

Berjaya Hotels Iceland hefur sent fyrirspurn til Reykjavíkurborgar • Þrjú hótel og 30 lúxushús • „Áður óséður gæðaflokkur“ • Starfsmannaíbúðir 200 talsins • Fermetrafjöldinn 70 þúsund Meira

Grindavík Takmarkaður aðgangur að Grindavík sætti gagnrýni.

Finnst vera smá belgingur í Golla

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum tjáir sig ekki um gagnrýni blaðaljósmyndara Meira

Hlín Jóhannesdóttir

Funda um framtíð skólans í dag

Rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands er farið í gjaldþrotameðferð. Fundað var um framhald skólans í mennta- og barnamálaráðuneytinu og háskóla-, menningar- og nýsköpunarráðuneytinu í gær. Enn er beðið frekari upplýsinga um framtíð skólans Meira

Flóð Verulegt tjón varð í húsi á Fiskislóð í Reykjavík þegar flæddi og stórgrýti barst inn í bygginguna.

Um 20 tilkynningar um flóðatjón

Mesta tjónið í sjávarflóðunum á Seltjarnarnesi og á Granda • Tjónsfjárhæðir liggja ekki fyrir • Skemmdir á hafnarmannvirkjum á Suðurnesjum • Vonast eftir upplýsingum í þessum mánuði Meira

Ungir Selfyssingar söfnuðu fyrir jafnaldra sinn í HK

Selfoss | Leikmenn 4. flokks karla á Selfossi afhentu um helgina leikmanni 4. flokks HK fjármuni sem þeir fyrrnefndu höfðu safnað að eigin frumkvæði með sölu á harðfiski fyrr í vetur. HK-ingurinn ungi Tómas Freyr Guðjónsson greindist með alvarlegt krabbamein í október sl Meira

Manni kastað fram af stigagangi

Karlmaður sem kastaði öðrum manni fram af svölum fyrir þremur vikum var handtekinn af lögreglu í kjölfarið. Brotaþolinn var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar með áverka. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra Meira

Tækni Guðjón segir að nýr spennandi kafli sé að byrja hjá fyrirtækinu.

Comcast NBCUniversal fjárfestir í OZ Sports

Þróa sjálfvirkar útsendingar • Innleiðing 2025 • Fengu 200 m.kr. í covid Meira

Flug Mikil röskun varð á umferð um Heathrow sl. föstudag.

Halda hefði mátt vellinum opnum

Orkumálastjóri Bretlands, John Pettigrew, segir Heathrow-flugvöll ekki hafa skort neitt rafmagn þegar ákveðið var síðastliðinn föstudag að fella þar niður allt flug í kjölfar eldsvoða í nálægri spennistöð Meira

Geymslusvæðið Þessi loftmynd sýnir eyðileggingu á geymslusvæði Rússlandshers á Engels-flugvelli. Drónum var beitt gegn geymslunum.

Miklu magni af sprengjum grandað

Árás Úkraínuhers á rússneska herflugvöllinn Engels olli miklu tjóni á sprengjum, skotfærum og olíubirgðum • Flutningavélar höfðu skömmu áður lent með vopnasendingu • 60 vopnagámar sprengdir Meira

Telja breytingarnar fela í sér mismunun

Ekki verður séð að meðalhófs sé gætt við fyrirhugaðar breytingar á lögum um heimagistingu. Vandséð er að breytingarnar stuðli í raun að yfirlýstum markmiðum um jafnvægi á húsnæðismarkaði og fjölgun íbúða í langtímaleigu auk sanngjarnari samkeppni í ferðaþjónustu Meira

Þróun Margar tegundir og stærðir fást nú af Prins Póló en Friðrik segir að klassíska Prins Pólóið sé best.

Í „opinberri“ heimsókn til Prins Póló

„Mér þótti tilhlýðilegt að heimsækja verksmiðju Prins Póló vegna langrar sögu tengsla fyrirtækisins við Ísland,“ segir Friðrik Jónsson sendiherra í Póllandi. Friðrik, sem tók við sendiherrastöðu við íslenska sendiráðið í Varsjá 1 Meira