Ísland verður í fyrsta styrkleikaflokki C-deildar í næstu Þjóðadeild Meira
Skömmu eftir að leik Íslands og Kósovó lauk í Murcia á sunnudaginn varð ljóst að karlalandsliðið í fótbolta myndi mæta Frökkum tvisvar í haust. Frakkar lögðu Króata að velli í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar og þar með lá fyrir að þeir en ekki… Meira
Lucie Stefaniková hafnaði í þriðja sæti á EM í kraftlyftingum á Málaga á Spáni • Flutti 19 ára gömul til Íslands frá Tékklandi og stefnir á gullverðlaun í framtíðinni Meira
Arnar Birkir Hálfdánsson var drjúgur í gærkvöldi þegar Amo vann Vinslov, 37:34, á útivelli í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta tímabili. Amo endaði í þriðja neðsta sæti deildarinnar og er í umspili við Vinslov sem lék í B-deildinni á síðustu leiktíð Meira
ÍR og Keflavík komust í úrslitakeppnina en KR-ingar og Þór sitja eftir Meira
Viktor Gísli Hallgrímsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Wisla Plock í Póllandi, fagnaði sigri á fyrrverandi liðsfélögum sínum í Nantes frá Frakklandi þegar liðin léku fyrri leik sinn í umspili Meistaradeildar Evrópu í Póllandi í gærkvöld, 28:25 Meira
Martin Hermannsson metur mótherjana fimm sem Ísland mætir á EM 2025 í Póllandi • Tvær stórstjörnur í riðlinum • Hefði viljað sleppa við Frakkana Meira
Nýkjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands setti allt á hliðina á dögunum, innan handboltasamfélagsins í það minnsta, í jómfrúræðu sinni á ársþingi KKÍ sem fram fór á Grand hóteli í Reykjavík 15 Meira
Eygló Fanndal Sturludóttir, fremsta lyftingakona landsins, var tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af Evrópska lyftingasambandinu í vikunni. Eygló, sem er 23 ára, átti ekki von á tilnefningunni. „Það er mjög stór og mikill heiður að vera tilnefnd Meira
Kristinn Albertsson er nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands Meira
Kanadíski knattspyrnumaðurinn Alphonso Davies verður frá næstu 9-10 mánuðina eftir að hann sleit krossband í hné í landsliðsverkefni. Davies fór af velli á 12. mínútu í 2:1-heimasigri Kanada á Bandaríkjunum síðasta sunnudagskvöld og var strax ljóst að meiðslin gætu verið alvarleg Meira
Ólafur Helgi Kristjánsson rýndi í frammistöðu Íslands gegn Kósovó Meira
Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við KA. William kemur til KA frá sænska félaginu Ängelholm, sem leikur í C-deild Svíþjóðar. William hefur spilað í Svíþjóð, Færeyjum, Danmörku og Nýja-Sjálandi Meira
Sjö mörk í fyrstu 16 landsleikjunum • Aðeins fjórir hafa verið fljótari að skora sjö mörk en enginn í mótsleikjum • Ríkharður skoraði 7. markið í 5. leiknum Meira
Valur varð á laugardag deildabikarmeistari karla í knattspyrnu í fimmta skipti eftir endurkomusigur á Fylki, 3:2, í úrslitaleik í Árbænum. Fylkir komst í 2:0 snemma leiks með mörkum frá Guðmundi Tyrfingssyni og Benedikt Daríusi Garðarssyni áður en… Meira
Valur bikarmeistari karla í fimmta sinn • Njarðvík bikarmeistari kvenna í annað sinn • Badmus og Dinkins fóru hamförum og valin mikilvægustu leikmennirnir Meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildarinnar eftir slæmt tap fyrir Kósovó, 3:1, í Murcia á Spáni í gærkvöldi. Um heimaleik Íslands var að ræða vegna vallarmála á Íslandi Meira
Bikarveislan heldur áfram í dag þegar úrslitaleikir bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik fara fram í Smáranum í Kópavogi. Karla megin fer fram sannkallaður Reykjavíkur- og erkifjendaslagur þegar KR og Valur eigast við klukkan 16.30 Meira
Ísland þarf að vinna upp eins marks forskot í Murcia • Heimaleikur á Spáni fyrir framan 1.000 Íslendinga • Ísak og Valgeir sáttir við margt í fyrri leiknum Meira
Danski knattspyrnumaðurinn Patrick Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2026 og inniheldur möguleika á því að framlengja til eins árs til viðbótar. Pedersen er mikil markamaskína og hefur skorað 116 mörk í 189 leikjum fyrir Val í efstu deild Meira