Íþróttir Þriðjudagur, 25. mars 2025

Töpuðu Jón Dagur Þorsteinsson og samherjar í landsliðinu höfðu ekki erindi sem erfiði gegn Kósovó í umspilsleikjunum tveimur.

Fallnir úr hópi 32 bestu liða

Ísland verður í fyrsta styrkleikaflokki C-deildar í næstu Þjóðadeild Meira

Skömmu eftir að leik Íslands og Kósovó lauk í Murcia á sunnudaginn varð…

Skömmu eftir að leik Íslands og Kósovó lauk í Murcia á sunnudaginn varð ljóst að karlalandsliðið í fótbolta myndi mæta Frökkum tvisvar í haust. Frakkar lögðu Króata að velli í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar og þar með lá fyrir að þeir en ekki… Meira

Evrópumet Lucie Stefaniková byrjaði að lyfta lóðum í ræktinni árið 2018 áður en hún byrjaði í kraftlyftingum.

Lyftingar í sjöunda sæti

Lucie Stefaniková hafnaði í þriðja sæti á EM í kraftlyftingum á Málaga á Spáni • Flutti 19 ára gömul til Íslands frá Tékklandi og stefnir á gullverðlaun í framtíðinni Meira

Arnar Birkir Hálfdánsson var drjúgur í gærkvöldi þegar Amo vann Vinslov,…

Arnar Birkir Hálfdánsson var drjúgur í gærkvöldi þegar Amo vann Vinslov, 37:34, á útivelli í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta tímabili. Amo endaði í þriðja neðsta sæti deildarinnar og er í umspili við Vinslov sem lék í B-deildinni á síðustu leiktíð Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. mars 2025

Deildarmeistarar Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls lyfti bikarnum í Síkinu á Sauðárkróki eftir sannfærandi sigur gegn Val.

Fagna fyrsta deildartitli Tindastóls

ÍR og Keflavík komust í úrslitakeppnina en KR-ingar og Þór sitja eftir Meira

Deildartitill Valskonur fagna áfanganum á Seltjarnarnesi í gær.

Deildartitillinn í höfn hjá Val

Öruggur sigur á botnliðinu • Grótta getur enn bjargað sér Meira

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik og…

Viktor Gísli Hallgrímsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Wisla Plock í Póllandi, fagnaði sigri á fyrrverandi liðsfélögum sínum í Nantes frá Frakklandi þegar liðin léku fyrri leik sinn í umspili Meistaradeildar Evrópu í Póllandi í gærkvöld, 28:25 Meira

Maður andar ekki léttar

Martin Hermannsson metur mótherjana fimm sem Ísland mætir á EM 2025 í Póllandi • Tvær stórstjörnur í riðlinum • Hefði viljað sleppa við Frakkana Meira

Fimmtudagur, 27. mars 2025

Nýkjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands setti allt á hliðina á…

Nýkjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands setti allt á hliðina á dögunum, innan handboltasamfélagsins í það minnsta, í jómfrúræðu sinni á ársþingi KKÍ sem fram fór á Grand hóteli í Reykjavík 15 Meira

Öflug Eygló Fanndal er ein besta lyftingakona Evrópu og ætlar sér stóra hluti á EM.

Mjög hissa og ótrúlega glöð

Eygló Fanndal Sturludóttir, fremsta lyftingakona landsins, var tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af Evrópska lyftingasambandinu í vikunni. Eygló, sem er 23 ára, átti ekki von á tilnefningunni. „Það er mjög stór og mikill heiður að vera tilnefnd Meira

Fyrirliði Martin Hermannsson fer fyrir íslenska liðinu í lokakeppni EM í sumar.

Yfirvöld eiga að fjárfesta í íþróttum

Kristinn Albertsson er nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands Meira

Kanadíski knattspyrnumaðurinn Alphonso Davies verður frá næstu 9-10…

Kanadíski knattspyrnumaðurinn Alphonso Davies verður frá næstu 9-10 mánuðina eftir að hann sleit krossband í hné í landsliðsverkefni. Davies fór af velli á 12. mínútu í 2:1-heimasigri Kanada á Bandaríkjunum síðasta sunnudagskvöld og var strax ljóst að meiðslin gætu verið alvarleg Meira

Miðvikudagur, 26. mars 2025

Þjálfari Arnar Gunnlaugsson stýrði sínum fyrstu landsleikjum í umspilinu gegn Kósovó en landsliðsþjálfarinn hefur fengið sinn skerf af gagnrýni.

Arnar kast-aði mörgum teningum

Ólafur Helgi Kristjánsson rýndi í frammistöðu Íslands gegn Kósovó Meira

Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við…

Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við KA. William kemur til KA frá sænska félaginu Ängelholm, sem leikur í C-deild Svíþjóðar. William hefur spilað í Svíþjóð, Færeyjum, Danmörku og Nýja-Sjálandi Meira

Óskabyrjun hjá Orra

Sjö mörk í fyrstu 16 landsleikjunum • Aðeins fjórir hafa verið fljótari að skora sjö mörk en enginn í mótsleikjum • Ríkharður skoraði 7. markið í 5. leiknum Meira

Mánudagur, 24. mars 2025

Valur varð á laugardag deildabikarmeistari karla í knattspyrnu í fimmta…

Valur varð á laugardag deildabikarmeistari karla í knattspyrnu í fimmta skipti eftir endurkomusigur á Fylki, 3:2, í úrslitaleik í Árbænum. Fylkir komst í 2:0 snemma leiks með mörkum frá Guðmundi Tyrfingssyni og Benedikt Daríusi Garðarssyni áður en… Meira

Smárinn Fyrirliðinn Kristófer Acox hefur bikarinn á loft eftir að Valur vann öruggan sigur á KR í bikarúrslitum á laugardag.

Valur og Njarðvík meistarar

Valur bikarmeistari karla í fimmta sinn • Njarðvík bikarmeistari kvenna í annað sinn • Badmus og Dinkins fóru hamförum og valin mikilvægustu leikmennirnir Meira

Murcia Arnar hefur verk að vinna eftir töp í fyrstu tveimur leikjum sínum.

Alls ekki nógu gott

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildarinnar eftir slæmt tap fyrir Kósovó, 3:1, í Murcia á Spáni í gærkvöldi. Um heimaleik Íslands var að ræða vegna vallarmála á Íslandi Meira

Laugardagur, 22. mars 2025

Suðurnes Grindavík og Njarðvík eigast við í kvennaflokki.

Mikil spenna í bikarúrslitum

Bikarveislan heldur áfram í dag þegar úrslitaleikir bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik fara fram í Smáranum í Kópavogi. Karla megin fer fram sannkallaður Reykjavíkur- og erkifjendaslagur þegar KR og Valur eigast við klukkan 16.30 Meira

Kósovó Hákon Arnar Haraldsson í baráttunni í fyrri leiknum í Pristínu á fimmtudagskvöld. Liðin mætast á ný í Murcia á Spáni á morgun.

Þurfum að finna lausnir

Ísland þarf að vinna upp eins marks forskot í Murcia • Heimaleikur á Spáni fyrir framan 1.000 Íslendinga • Ísak og Valgeir sáttir við margt í fyrri leiknum Meira

Danski knattspyrnumaðurinn Patrick Pedersen hefur skrifað undir nýjan…

Danski knattspyrnumaðurinn Patrick Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2026 og inniheldur möguleika á því að framlengja til eins árs til viðbótar. Pedersen er mikil markamaskína og hefur skorað 116 mörk í 189 leikjum fyrir Val í efstu deild Meira