Það var mikið um að vera í stjórnmálunum í lok liðinnar viku þegar fyrsti ráðherra þriggja mánaða gamallar ríkisstjórnar sagði af sér. Samt var svo skrýtið að á laugardag virtist Ríkisútvarpið uppiskroppa með fréttir af málinu Meira
Rússar beita útsmognum aðferðum til að ýta undir sundrungu og tortryggni hjá andstæðingum sínum Meira
Ábyrgðarleysi er orð sem lýsir nýjustu áformum ríkisstjórnarinnar ágætlega Meira
Yfirmenn Ríkisútvarpsins hafa neitað að svara fyrir símastuldar- og afritunarmál sem komið hefur upp og tengist stofnuninni. Fyrir liggur að sími var tekinn ófrjálsri hendi, farið með hann í Efstaleiti, þar var hann afritaður og gögnunum úr símanum komið til blaðamanna annarra fjölmiðla Meira
Málefni Flokks fólksins voru mjög til umræðu í nýjasta þætti Spursmála, enda fátt meira rætt þessa dagana manna á meðal hvar sem komið er. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður var einn gesta þáttarins og greindi ástandið í ríkisstjórninni og Flokki fólksins ágætlega Meira
Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Trump gengur með að ljúka Úkraínustríðinu. Því hafði hann lofað í síðustu kosningum að hann myndi gera. Það hefur þó vissulega dregist, enda varla við mann að eiga þar sem Pútín forseti Rússlands er. Meira