Umræðan Miðvikudagur, 26. mars 2025

Hanna Katrín Friðriksson

Í þágu almannahagsmuna

Sjávarútvegurinn er ein mikilvægasta atvinnugrein Íslands og ber að tryggja að auðlindin skili eðlilegum tekjum til samfélagsins. Ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að leiðrétta veiðigjöldin, þannig að þau endurspegli betur raunverulegt verðmæti aflans… Meira

Ásgeir Theódórs

Vitundarvakning um ristilkrabbamein

Víða um heim er nú vakin athygli á baráttunni gegn ristilkrabbameini og er marsmánuður tileinkaður þeirri baráttu á hverju ári. Meira

Kristinn Sv. Helgason

Að eiga fótum sínum fjör að launa

Á síðasta ári þegar straumur hælisleitenda var mikill ákváðu stjórnvöld í ýmsum Evrópuríkjum að loka landamærum sínum tímabundið þrátt fyrir að það stangaðist á við alþjóðlegar skuldbindingar þeirra Meira

Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson

Minningardagurinn 26. mars

Alkóhólismi er ekki einstaklingssjúkdómur heldur fjölskyldusjúkdómur, sem sundrar öllu sem hann kemst í snertingu við. Meira

Stjórn það gustar ekki bara um hár forsætisráðherra þessa dagana.

Stjórn í basli

Það viðrar ekki sérlega vel á stjórnarheimilinu. Eftir aðeins þriggja mánaða setu hefur einn ráðherra sagt af sér. Vinstristjórnir hafa tilhneigingu til að missa tökin á efnahagsmálunum. Þannig var um vinstristjórn á níunda áratug síðustu aldar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. mars 2025

Hildur Sverrisdóttir

Óvissuferð Viðreisnar

Fyrir þremur mánuðum fullyrtu fulltrúar Viðreisnar með afgerandi hætti að ekki yrði ráðist í skattahækkanir. Núna, aðeins nokkrum vikum síðar, varð viðsnúningur þar á þegar tilkynnt var um tvöföldun veiðigjalda Meira

Þórarinn Ingi Pétursson

Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt – sjálfbærni til framtíðar

Með þjóðarátaki í landgræðslu og skógrækt mun Ísland geta sýnt mikilvægt frumkvæði í alþjóðlegri baráttu gegn loftslagsbreytingum. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Gjörbreyttur veruleiki barna á Íslandi

Nú er staðan því orðin þannig í sumum hverfum borgarinnar að börn eru þar ekki frjáls eins og verið hefur frá því að hverfin byggðust. Meira

Helgi Viðar Tryggvason

Tilgangslausar hvalveiðar

Það sem er raunverulega ógn við fiskistofna er mannlegar aðgerðir eins og ofveiði, mengun og eyðing vistkerfa. Meira

Þröstur V. Söring

Samtal um framtíðina

Öll viljum við hugsa vel um aldraða ástvini okkar og flest okkar dreymir um að fá tækifæri til að njóta lífsins á efri árum. Meira

Bergþóra Þórhallsdóttir

Tæknin er ekki óvinurinn

Við þurfum ekki að banna tæknina heldur kenna börnum að nota hana skynsamlega. Meira

Fimmtudagur, 27. mars 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Lækkar erfitt aðgengi að húsnæði fæðingartíðni?

Ein helsta frétt síðustu viku á Íslandi var sú að frjósemi hefur aldrei verið lægri frá upphafi mælinga árið 1853. Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til að viðhalda mannfjölda til lengri tíma litið Meira

Ragnar Árnason

Borgarlínan er enn sem fyrr þjóðhagslega afar óhagkvæm

Þótt fjöldi samgönguframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu sé hagkvæmur réttlætir það ekki að sólunda hátt í 200 mö. kr. í þjóðhagslega óhagkvæma borgarlínu. Meira

Kjartan Magnússon

Ljósin í bænum

Bæta þarf fyrirkomulag götulýsingar í Reykjavík, sem hefur verið ábótavant í mörgum hverfum. Meira

Þriðjudagur, 25. mars 2025

Kolbrún Baldursdóttir

Verndum dýrin

Flokkur fólksins hefur verið sá flokkur sem hefur einna mest barist fyrir verndun og velferð dýra. Matvælastofnun gegnir eftirliti með þessum málaflokki. Alloft birtast sláandi fregnir og myndir af dýraníði og gera má því skóna að það viðgangist meira en fólk heldur Meira

Svanur Guðmundsson

Hvalir og fiskveiðar – sögulegt samspil

Fjölgun hvala við Ísland hefur aukið afrán á nytjafiskum og torveldað endurreisn bolfiskstofna. Útgerðin þarf að taka af skarið. Meira

Mánudagur, 24. mars 2025

Bergþór Ólason

Vaklandi valkyrjur

Síðasta vika var ein af mörgum snúnum fyrir ríkisstjórnina sem nú hefur verið við völd í rúma þrjá mánuði. Þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, ein valkyrjanna, mætti til Bessastaða á ríkisráðsfund sagði hún daginn vera góðan Meira

Elías Elíasson

Tíminn, trúin og sjálfstæðisfólk

Gildi trúarinnar stuðla að samheldni sem þarf til að standast þau ófyrirsjáanlegu áföll sem tíminn færir fyrr eða síðar. Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Hræðum okkur ekki til Brussel

Norðurlöndin eru okkar nánustu samstarfsaðilar í Evrópu og mikilvægt er að Ísland sé virkur þátttakandi í norrænu varnarsamstarfi. Meira

Gunnlaugur Sigurðsson

„Siðfræðingurinn“ og synduga konan

Guð eða siðfræðingurinn forði okkur frá því að finnast, allt með öllu, jafnvel bara krúttleg þessi litla ástarsaga. Meira

Sigurbjörn Svavarsson

Hver er kostnaðurinn af EES-samningnum?

Kostnaður af veru Íslands í EES er mikill, af framansögðu má áætla hann um 250 milljarða sem Íslendingar greiða með samningnum á hverju ári. Meira

Aðalsteinn Gunnarsson

Óargadýr í samfélagi okkar

Það er okkar að standa á móti markaðssetningu áfengisiðnaðarins til að ná heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna fyrir 2030 og draga úr notkun áfengis. Meira

Margrét Anna Lapas

Þegar það hentar þeim

Ég þarf að dúsa í strætó helminginn af menntaskólaárunum bara vegna þess að ég fæddist ekki í janúar heldur í desember. Meira

Ingibjörg Gísladóttir

Aðeins friðarsamningar koma til greina

Sigur á Rússum í Úkraínustríðinu er ávísun á kjarnorkustyrjöld. Meira

Laugardagur, 22. mars 2025

Ása Berglind Hjálmarsdóttir

Einmanaleiki og einangrun eldra fólks

Fyrir 10 árum heimsótti ég hvert einasta hjúkrunarheimili á Íslandi, sem þá voru hátt í 70 talsins, á 30 dögum í þeim tilgangi að halda tónleika og syngja og spila með íbúum. Þessi reynsla gaf mér góðan samanburð og ég skynjaði svo vel hvernig félagslegar aðstæður skiptu máli Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Til fundar við fólkið

Við ætlum að efla og stækka flokkinn á landsvísu, tryggja trausta stjórnun í sveitarfélögum um allt land og sýna að sjálfstæðisstefnan skilar árangri. Meira

Stefán Vagn Stefánsson

Blindflug eða langtímasýn?

Greinin varðar skýrslu fjármálaráðherra um langtímahorfur í efnahagsmálum. Gagnrýnt er að lykil óvissuþættir koma hvergi fram í skýrslunni. Meira

Mexíkóborg, mars 2025

Mont Pelerin-samtökin eru alþjóðlegt málfundafélag frjálslyndra fræðimanna, sem þeir Friedrich A. von Hayek, Milton Friedman og fleiri stofnuðu árið 1947. Á þingi þeirra í Mexíkóborg 16.-19. mars 2025 kynnti ég nýútkomna bók mína, sem evrópsku… Meira

Á Vífilsgötu eða Fífilsgötu

Nýverið kom fram í fréttum að örnefnanefnd hefði gert Reykjavíkurborg að endurnefna götuna Bjargargötu í Vatnsmýri, vegna hættu á ruglingi við götuna Bjarkargötu við Tjörnina. Ekki veit ég hvort eða hvernig borgin bregst við, kemur í ljós (hún hefur … Meira

Yfirráð með lagarökum

Hér er því lýst að alþjóðalög gera smáþjóð með sterk rök að vopni kleift að auka yfirráðarétt sinn. Gæsla svæðisins er vandasöm. Meira

Meistarar Eyjanna Hallgrímur Steinsson, stjórnarmaður í TV, afhendir Sigurjóni Þorkelssyni sigurlaunin að loknu Skákþinginu 2025.

Sautján sigrar á Skákþingi Vestmannaeyja

Hver skyldi hafa unnið flest skákþing hér innanlands allt frá þeim tíma er kappskákin varð alvörukeppnisgrein í byrjun 20. aldar? Telja má öruggt að Eyjamaðurinn Sigurjón Þorkelsson eigi það sérstaka met en á dögunum bar hann sigur úr býtum á… Meira

Bergur Þorri Benjamínsson

Mikilvægi sjúkraflugs um Reykjavíkurflugvöll

Á síðasta ári var farið í 943 sjúkraflug, með 973 sjúklinga. Það er aukning um 3% í sjúkraflugum á milli áranna 2023 og 2024. Meira

Einar Geir Þorsteinsson

Forræðishyggja í jafnréttisbúningi

Miðaldra afturhaldssinnar vilja auka frelsi foreldra í fæðingarorlofi. Meira

Íris Erlingsdóttir

Mæðraveldismanían

Ef við kvenvæðum allar stofnanir þjóðfélagins verður allt gott, ekki satt? … Svo af hverju er allt verra í vestræna valkyrjumesta draumalandinu? Meira

Einar S. Hálfdánarson

Hagsmunir ofbeldismanna og hagsmunir barna

Þeir sem hér er veitt hæli verða að aðlagast samfélaginu. Meira