BYD, kínverski risinn í framleiðslu bifreiða, skilaði 107 milljörðum dollara í tekjur á árinu 2024. Samkvæmt frétt CNN nam aukning í sölu hjá BYD um 29% frá fyrra ári og tókst félaginu að afhenda um 4,27 milljónir bifreiða Meira
Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims segir í samtali við Morgunblaðið að það hafi ekki átt sér stað nægilega mikil greiningarvinna um afleiðingar af hækkun veiðigjalda. Ríkisstjórnin kynnti á þriðjudag hugmyndir um tvöföldun auðlindagjalds í sjávarútvegi Meira
Lífskjör byggjast á framleiðslu verðmæta til sölu erlendis Meira
Viðskipti með þrjú félög færast yfir í uppboðslíkan • Dregur úr sveiflum og bætir verðmyndun • Sprenging hefur orðið í hlutabréfaeign Íslendinga og eiga núna um 30.000 manns hlutabréf Meira
Arðgreiðsluhlutfall í sjávarútvegi, þ.e. arðgreiðslur sem hlutfall af hagnaði, er mun lægra í sjávarútvegi heldur en í öðrum atvinnugreinum, að sögn Birtu Karenar Tryggvadóttur, hagfræðings Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS Meira
Það má ekki mikið út af bregða í hagvaxtarþróuninni svo að markmiðið um lækkun skuldahlutfallsins náist með þeim hætti sem ríkisstjórnin leggur upp með í fjármálastefnu sinni. Þetta segir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka Meira
Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, gerði uppbyggingu á íslenskum varnariðnaði að umfjöllunarefni í aðsendri grein sem bar yfirskriftina „Öflugur varnariðnaður á Íslandi“ og birtist í Morgunblaðinu á dögunum Meira