Viðskipti Fimmtudagur, 27. mars 2025

Sala BYD afhenti 4,27 milljónir bifreiða.

Kínverski BYD tekur fram úr Tesla í sölu

BYD, kínverski risinn í framleiðslu bifreiða, skilaði 107 milljörðum dollara í tekjur á árinu 2024. Samkvæmt frétt CNN nam aukning í sölu hjá BYD um 29% frá fyrra ári og tókst félaginu að afhenda um 4,27 milljónir bifreiða Meira

Veiðigjöld Ríkisstjórnin kynnti nýlega hugmyndir um tvöföldun auðlindagjalds. Forstjóri Brims bendir á að slík skattlagning þekkist ekki erlendis.

Þungt högg fyrir landsbyggðina

Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims segir í samtali við Morgunblaðið að það hafi ekki átt sér stað nægilega mikil greiningarvinna um afleiðingar af hækkun veiðigjalda. Ríkisstjórnin kynnti á þriðjudag hugmyndir um tvöföldun auðlindagjalds í sjávarútvegi Meira

Útflutningur Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Stjórnvöld verði að gæta hagsmuna Íslands

Lífskjör byggjast á framleiðslu verðmæta til sölu erlendis Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 31. mars 2025

Skilvirkt Finnbogi Rafn Jónsson segir uppboðsmódelið hafa gefið góða raun hjá Nasdaq í Finnlandi og Svíþjóð.

Halda fimm útboð yfir daginn

Viðskipti með þrjú félög færast yfir í uppboðslíkan • Dregur úr sveiflum og bætir verðmyndun • Sprenging hefur orðið í hlutabréfaeign Íslendinga og eiga núna um 30.000 manns hlutabréf Meira

Föstudagur, 28. mars 2025

Mun lægra arðgreiðsluhlutfall

Arðgreiðsluhlutfall í sjávarútvegi, þ.e. arðgreiðslur sem hlutfall af hagnaði, er mun lægra í sjávarútvegi heldur en í öðrum atvinnugreinum, að sögn Birtu Karenar Tryggvadóttur, hagfræðings Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS Meira

Fjármálastefna Ríkisstjórnin hefur lagt fram fjármálastefnu sína. Hagfræðingur segir að fróðlegt verði að sjá áætlunina sjálfa.

Ekki má mikið út af bregða

Það má ekki mikið út af bregða í hagvaxtarþróuninni svo að markmiðið um lækkun skuldahlutfallsins náist með þeim hætti sem ríkisstjórnin leggur upp með í fjármálastefnu sinni. Þetta segir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka Meira

Þriðjudagur, 25. mars 2025

Varnir Bjarni telur að hér gæti þróast verðmætur varnariðnaður.

Uppbygging varnariðnaðar á Íslandi

Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, gerði uppbyggingu á íslenskum varnariðnaði að umfjöllunarefni í aðsendri grein sem bar yfirskriftina „Öflugur varnariðnaður á Íslandi“ og birtist í Morgunblaðinu á dögunum Meira