Það má ekki mikið út af bregða í hagvaxtarþróuninni svo að markmiðið um lækkun skuldahlutfallsins náist með þeim hætti sem ríkisstjórnin leggur upp með í fjármálastefnu sinni. Þetta segir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka Meira
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,37% frá fyrri mánuði en án húsnæðis um 0,31% frá febrúar 2025. Verð á mat og drykkjarvörum hækkaði um 0,7% og reiknuð húsaleiga hækkaði um 0,5%. Síðastliðna 12 mánuði hefur vísitala neysluverðs því hækkað um 3,8% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 2,5% Meira
Arðgreiðsluhlutfall í sjávarútvegi, þ.e. arðgreiðslur sem hlutfall af hagnaði, er mun lægra í sjávarútvegi heldur en í öðrum atvinnugreinum, að sögn Birtu Karenar Tryggvadóttur, hagfræðings Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS Meira
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2026-2030 var kynnt í gærmorgun. Í henni kemur fram að árið 2027 verði ríkissjóður hallalaus og hið opinbera frá og með árinu 2028. Hvort tveggja er ári fyrr en fyrri áætlun gerði ráð fyrir, að því er segir í tilkynningu Meira
Semja um markaðsverð • Orka seld á lægra verði í áratugi Meira
Viðskipti með þrjú félög færast yfir í uppboðslíkan • Dregur úr sveiflum og bætir verðmyndun • Sprenging hefur orðið í hlutabréfaeign Íslendinga og eiga núna um 30.000 manns hlutabréf Meira
Lífskjör byggjast á framleiðslu verðmæta til sölu erlendis Meira