Ýmis aukablöð Föstudagur, 28. mars 2025

Egill og Elva keyptu 285 milljóna hús

Einbýlishús við Kaldakur í Garðabæ hefur skipt tvisvar um eigendur á innan við ári. Það var auglýst til sölu í september 2024 og seldist fljótt og örugglega. Nú hefur það verið selt aftur. Kaupendur eru Egill Arnar Birgisson og Elva Rut… Meira

Eiginkona rafrettukóngs keypti skrauthýsi á undirverði

Karen Rut Sigurðardóttir, eigandi félagsins KS 24 ehf., er eiginkona Sverris Þórs Gunnarssonar rafrettukóngs sem er þekktur fyrir að reka söluturninn Drekann. Meira

Sara Lind ásamt Bessa kærastanum og börnum þeirra tveimur, Leon Myrkva og Nótt.

Fundu draumaíbúðina í næstu götu

Sara Lind hefur flutt nokkrum sinnum og segir skipulagið þurfa að vera gott þegar líður að flutningum. Hún er lítið fyrir óþarfa dót og er andstæðan við það sem kallast safnari. Einnig er hún dugleg að safna fyrir draumahúsgögnum og skiptir þeim ódýrari hægt og rólega út. Meira

Tinna Bryde er viðskiptafræðingur sem lærði að vera fasteignasali 2018. Hún tók hins vegar ekki stökkið fyrr en um áramótin þegar hún hóf störf á Pálsson fasteignasölu.

Yfirgaf fjármálaheiminn og gerðist fasteignasali

Viðskiptafræðingurinn Tinna Bryde ákvað að láta gamlan draum rætast og gerðist fasteignasali eftir að hafa unnið í fjármálageiranum. Tinna er hafsjór af fróðleik þegar kemur að sparnaði og fjármálum og segir að það sé gott ráð að hafa sparnað í öðrum banka svo fólk freistist ekki til að eyða peningunum. Meira

Heimili Sveins og Óskar Norðfjörð komið á sölu

Eigendur hússins festu kaup á því í maí 2023 og greiddu fyrir það 149.000.000 kr. Nú er það verðlagt á 214.900.000 kr. Meira

Tók 110% lán fyrir fyrstu íbúðinni

Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi hönnunarverslunarinnar Hríms, festi kaup á sinni fyrstu íbúð árið 2005. Hún segist ekki hafa safnað neinum peningum því að það voru svo mikil lán í boði. Meira

Úlfar vill ekki meina að fasteignasali sé eins og sálfræðingur en játar að það sé betra að vera ágætur í mannlegum samskiptum þegar spennan magnast vegna langra keðja sem geta myndast.

„Þrátt fyrir hátt vaxtastig og aukið framboð er eftirspurn nokkuð góð“

Úlfar Þór Davíðsson, fasteignasali á fasteignasölunni Borg, segir að fasteignaviðskipti séu flókin því að fólk sé oft með aleigu sína bundna í fasteignum. Árið byrjar vel á markaðinum en þó gengur oft á ýmsu því að oft myndast langar keðjur sem geta slitnað og það hefur áhrif á fólk. Meira

Sandra sá um innanhússhönnunina á UMI-hótelinu á Suðurlandi.

Slæm lýsing getur skemmt rýmið

Innanhússarkitektinn Sandra Dís hvetur fólk til að hugsa út í lýsinguna í rýminu. Að hennar mati er fólk meðvitaðra en áður um mikilvægi þess að lýsing þurfi að vera fjölbreytt svo hægt sé að skapa notalega stemningu á heimilinu. Meira

Markaðurinn er á uppleið

Jason Kristinn Ólafsson, einn af eigendum fasteignasölunnar Betri stofunnar, finnur fyrir því að fasteignamarkaðurinn sé að hressast eftir að Seðlabankinn fór að lækka stýrivexti. Meira

Húsið er málað í dökkum sveppalit að utan sem fer vel við gráa glugga.

Jón Erling og Þórunn keyptu 245 milljóna einbýli

Í byrjun ársins var glæsilegt einbýlishús við Fagraberg í Hafnarfirði auglýst til sölu. Ásett verð var 248.000.000 kr. Nú hefur húsið verið selt. Meira

Húsið var reist 1934.

Funkishús með sál

Við Laufásveg 62 er að finna reisulegt einbýlishús með sál. Ekki er búið að eyðileggja húsið með mislukkuðum 2007-innréttingum eða öðrum misgáfulegum endurbótum. Meira