Fastir þættir Mánudagur, 31. mars 2025

Uppgjöf S-AV

Norður ♠ 8 ♥ - ♦ Á109432 ♣ ÁG10542 Vestur ♠ 72 ♥ DG109865 ♦ D86 ♣ 6 Austur ♠ ÁKDG943 ♥ Á ♦ K75 ♣ D9 Suður ♠ 1065 ♥ K7432 ♦ G ♣ K873 Suður spilar 6♣ Meira

Hvítur á leik.

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. 0-0 Be7 5. d3 0-0 6. Rc3 d4 7. Rb1 c5 8. e3 Rc6 9. exd4 cxd4 10. He1 Rd5 11. Rbd2 Hb8 12. a4 a6 13. h4 f6 14. h5 e5 15. h6 g6 16. c3 dxc3 17. bxc3 Hf7 18. Re4 Bg4 19 Meira

Þórhallur Borgarsson

60 ára Þórhallur er frá Ormsstöðum í Eiðaþinghá, varð stúdent frá Menntaskólanum á Egilsstöðum, lærði síðan húsasmíði og hefur verið vaktstjóri hjá Isavia innanlands á Egilsstaðaflugvelli frá 2012. „Það eru tvær til þrjár flugvélar á dag hérna og svo er það sjúkraflugið Meira

Kvartett Strokkvartettinn Siggi með fyrstu plötuna.

Þrjár plötur á leiðinni

Una Sveinbjarnardóttir er fædd 31. mars 1975 í Reykjavík. Hún bjó í Breiðholti til fimm ára aldurs þegar fjölskyldan flutti í Hlíðarnar, en þar búa foreldrar Unu enn. „Ég gekk í Æfingadeild Kennaraháskólans frá fimm ára bekk og alveg þar til ég byrjaði í MR Meira

Af elli, bruggi og mýflugu

Ólafur Jensson, læknir og forstöðumaður Blóðbankans, ritaði grein í dagblað 1972 og upplýsti þar að við blóðrannsóknir á Mývetningum hefði komið í ljós að fólk af Skútustaðaætt hefði aflöng blóðkorn og slíkt fyrirbæri fyndist ekki nema í úlföldum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 3. apríl 2025

Systkinin Ásamt Guðrúnu, móður sinni, í tilefni af 95 ára afmæli hennar.

Var gift í rúmlega 76 ár

Sesselja Elísabet Þorvaldsdóttir er fædd 3. apríl 1925 í Grunnavík en flutti fljótlega í Hnífsdal. Hún var elst í stórum systkinahópi og lífið var svolítið basl á þessum tíma. Sum barnanna voru send í fóstur í mislangan tíma Meira

Birgitta Rán Friðfinnsdóttir

40 ára Birgitta er fædd og uppalin á Þingeyri við Dýrafjörð. „Rúmlega tvítug tók ég mig til og elti bróður minn suður með sjó til Grindavíkur og hef búið þar síðan eða þar til við þurftum að rýma bæinn okkar Meira

Af þrifum, borvél og atómi

Pétur Stefánsson saknaði konu sinnar í gær þegar hann stóð í þrifum á íbúðinni. Á meðan hann stóð í stórræðum orti hann þessa kersknisvísu: Er á Mörk mín eiginfrú, það ergir hugann súra. Gera þetta þarf ég nú; þrífa, elda, skúra Meira

Miðvikudagur, 2. apríl 2025

Í Óman Fjölskyldan stödd í Wahiba-sandeyðimörkinni í Óman 23. mars síðastliðinn á afmælisdegi Einars, eiginmanns Ólafar.

Ætlaði alltaf að verða kennari

Ólöf S. Sigurðardóttir fæddist þann 2. apríl 1965 í Reykjavík. Foreldrar hennar höfðu þá nýlega byggt fjölskyldunni hús í Garðabæ, þá Garðahreppi, og ólst hún þar upp. Í Garðahreppi hófst skólagangan í Barnaskóla Garðahrepps, þá Garðaskóla og þaðan í nýstofnaðan Fjölbrautaskóla Garðabæjar Meira

Af 1. apríl, gabbi og eldgosi

Gunnar J. Straumland orti þegar eldgosið hófst í gærmorgun: Eftir nokkurt moð og más og marga kenninguna rifnaði eins og rennilás rauf í jarðskorpuna. Á meðan beðið var eftir eldgosinu kvað Davíð Hjálmar Haraldsson: Bíða menn þar og bíða hér Meira

Þriðjudagur, 1. apríl 2025

Afmælisbarnið Hafsteinn með Willysinn sinn sem hann smíðaði upp.

Lengst af notað hönd og hug

Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson er fæddur 1. apríl 1940 á Hauganesi í Eyjafirði og ólst þar upp. „Margir leggja áherslu á að allir fari í háskólanám. En ég eins og fleiri fór aðra leið, gegnum Iðnskólann og verklegt nám Meira

Af síma, Esju og syndum

Ragnar Ingi Aðalsteinsson gaukaði að vísnaþættinum vísu úr hversdagsleikanum: Ljá mér styrk og lífsfögnuð léttu þrautatímann, að ég finni, góði guð, gleraugun og símann. Ingólfur Ómar Ármannsson sendi þættinum einnig línu: „Stundum skýst upp í … Meira

Laugardagur, 29. mars 2025

Kaupangskirkja í Eyjafjarðarsveit.

Messur

AKRANESKIRKJA | Tónlistarmessa kl. 20. Herbert Guðmundsson flytur lög sín í messunni ásamt Kór Keflavíkurkirkju og Kór Akraneskirkju. Organistarnir Arnór Vilbergsson og Hilmar Örn Agnarsson spila ásamt hljómsveit Meira

Halldór Bachmann

60 ára Halldór fæddist á Patreksfirði, ólst upp á Akureyri frá fjögurra ára aldri og bjó þar til ársins 1991 þegar hann flutti til Reykjavíkur. Í október 1994 keypti hann sína fyrstu íbúð, á Hringbraut 111, og þá dró heldur betur til tíðinda Meira

Tilnefningar Anna Dröfn, María Rán Guðjónsdóttir, útgefandi hjá Angústúru, og Rán Flygenring þegar tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar í Eddu fyrir jól.

Saga Reykjavíkur heillar

Anna Dröfn Ágústsdóttir fæddist 29. mars 1985 í Reykjavík og bjó fyrstu fimmtán ár ævi sinnar í Álfalandi í Fossvogi. Hún gekk í Fossvogsskóla, svo Réttarholtsskóla og kláraði stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands árið 2005 Meira

Af rauðvíni, gátu og belju

Pétur Stefánsson virðir fyrir sér mannlífið: Ásýnd þeirra er guggin, grá. Glaðir púa og svæla. Ósköp finnst mér sárt að sjá sígarettuþræla. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni: Straumvötn trylltan stíga dans, stór og spikfeit kona Meira

Föstudagur, 28. mars 2025

Hjónin Helga Jóna og Óskar við fjölskyldubústaðinn á leið í Tungnaréttir.

Verðlaunaður glæpahöfundur

Óskar Guðmundsson fæddist 28. mars 1965 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann bjó fyrstu árin í Reykjavík og fram til 10 ára aldurs í Kópavogi þar til foreldrar hans byggðu hús í Garðabæ. „Ég æfði og spilaði knattspyrnu með Stjörnunni en var þó… Meira

Af hetjum, lífinu og Guðna

Magnús Halldórsson heyrði Guðna Ágústsson lýsa því að gamla Þingborg yrði að víkja til að tvöfalda veginn um flóann Meira