Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri gerði stöðu íslensku viðskiptabankanna að umræðuefni í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans fyrr í þessum mánuði. Hann nefndi að opinber umræða væri á þá leið að íslenskir bankar byggju við of miklar eiginfjárkvaðir og væru því ósamkeppnishæfir Meira
Ingvar Eyfjörð framkvæmdastjóri Aðaltorgs undirbýr uppbyggingu nokkur hundruð íbúða úr kínverskum einingum. Þær verða við Aðaltorg, gegnt Keflavíkurflugvelli, en þar er nú þegar Marriott-hótel og ýmis önnur starfsemi og verið að byggja verslunarhús fyrir Nettó Meira
Bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu, sem Morgunblaðið ræddi við í gær, hafa efasemdir um þau áform Veitna að banna umferð bíla í Heiðmörk. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, segist ekki hafa fengið neina kynningu frá Veitum Meira
Fresturinn til að fara sjálfviljugur úr landi runninn út • Drengurinn þjakaður af mikilli vanlíðan vegna óvissunnar sem er uppi • Læknar telja brottvísun munu hafa neikvæð áhrif á andlega heilsu drengsins Meira
Halla Tómasdóttir forseti Íslands mun sækja útför Frans páfa á laugardaginn. Útförin verður gerð frá Péturskirkju í Vatíkaninu en þar er búist við hundruðum þúsunda gesta. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa staðfest komu sína í útförina, þar á meðal… Meira
Flugmanni háþekju var brugðið á dögunum þegar hann heyrði mikið högg skömmu eftir flugtak frá Reykjavíkurflugvelli. „Ég var nýfarinn í loftið og var á leið eitt í 1.500 fetum og tók eftir því að við ströndina, kannski þúsund fetum fyrir neðan mig, voru mávar Meira
Bæjarstjórar sammála um mikilvægi vatnsverndar í Heiðmörk Meira
Blaðamannafélag Íslands segir niðurstöðu ársreiknings síðasta árs „ásættanlega“ á óvenjulegu rekstrarári. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi út í gær í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins Meira
Skemmtiferðaskip og Herjólfur mættust í innsiglingunni í Eyjum Meira
Búist við ágætisveðri víðast hvar • Þurrt víðast, en gæti rignt fyrir austan Meira
Guðbjörn Emil Guðmundsson fv. hótelstjóri lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 11. apríl síðastliðinn, 91 árs að aldri. Emil fæddist á Akranesi 31. júlí 1933 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Veturliði Bjarnason og Guðríður Gunnlaugsdóttir Meira
Kosið verður á milli tveggja frambjóðenda til formennsku í Afli starfsgreinafélagi á aðalfundi félagsins sem haldinn verður laugardaginn 26. apríl nk. á Egilsstöðum. Það eru þau Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir formaður félagsins og Sverrir Kristján Einarsson, formaður iðnaðarmannadeildar Afls Meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra syrgir Frans páfa. Hún segist vona að arftaki hans hafi eins breiðan faðm og Frans sem lést annan í páskum eftir 12 ár á páfastóli. Leiðtogar um allan heim hafa minnst hans Meira
Þjóðarsorg lýst yfir í Argentínu, Indlandi og á Ítalíu • Fjöldi þjóðarleiðtoga hyggst sækja útför páfans • Arborelius telur ekki að hann verði fyrir valinu Meira
Margir byggingargallar komu í ljós í Trilluvogi 1 í Reykjavík þegar dómkvaddur matsmaður, Hjalti Sigmundsson, byggingatæknifræðingur og húsasmíðameistari, yfirfór bygginguna. Segir það sitt að greinargerð hans er 440 blaðsíður að meðtöldum fjölda ljósmynda og byggingarteikninga Meira
Undanfarin tvö ár hefur meirihluti hljómsveitarinnar Hvanndalsbræðra skemmt áheyrendum með Ladda undir nafninu Laddi og hljómsveit mannanna. Nú hefur Laddi öðrum hnöppum að hneppa vegna sýningar sinnar í Borgarleikhúsinu og á meðan snúa… Meira