Íþróttir Þriðjudagur, 1. apríl 2025

Ólafssalur Ena Viso leikmaður Grindavíkur og Lore Devos, leikmaður Hauka sem var stigahæst í leiknum, eigast við í gærkvöldi.

Magnaður sigur Grindavíkur

Unnu deildarmeistara Hauka l  Keflavík kjöldró Tindastól Meira

Reyndur Pekka Salminen er 62 ára gamall og býr yfir gríðarlegri reynslu sem körfuboltaþjálfari. Hann er nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins.

Stefnir á Evrópumótið

„Þetta er frábært tækifæri fyrir mig sem þjálfara og ég er mjög spenntur,“ sagði Pekka Salminen, nýráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið í höfuðstöðvum KKÍ í Laugardal í gær Meira

„Maður kemur í manns stað,“ er einn af þessum sígildu frösum…

„Maður kemur í manns stað,“ er einn af þessum sígildu frösum úr heimi íþróttanna. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á eflaust eftir að nota hann eða eitthvað sömu merkingar í þessari viku Meira

Fyrirliði Ívar Örn Árnason ásamt syni sínum Bjarka Bent á Laugardalsvelli eftir að KA varð bikarmeistari á síðasta tímabili.

Engin ástæða til að skæla

KA hefur átt erfitt uppdráttar á undirbúningstímabilinu • Veturinn þungur andlega en fyrirliðinn hefur engar áhyggjur • Með gott lið þegar mótið byrjar Meira

Reynsla Glódís Perla Viggósdóttir og Elísa Viðarsdóttir eru báðar þrautreyndar landsliðskonur og fyrirliðar sinna félagsliða.

Elísa kemur í stað Glódísar Perlu

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, verður ekki með í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni sem fram fara á Þróttarvellinum í Reykjavík á föstudag og þriðjudag. Glódís glímir við meiðsli í hné, hefur misst úr leiki … Meira

Norðmaðurinn Erling Haaland, næstmarkahæsti leikmaður ensku…

Norðmaðurinn Erling Haaland , næstmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, fór meiddur af velli í fyrradag þegar Manchester City vann Bournemouth, 2:1, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 3. apríl 2025

Það er óhætt að segja að nú sé gósentíð í íþróttunum. Hvar sem fæti er…

Það er óhætt að segja að nú sé gósentíð í íþróttunum. Hvar sem fæti er drepi niður er eitthvað spennandi í gangi. Bakvörður fer ekki í felur með að þessi árstími er í miklu eftirlæti. Hvað má bjóða þér á hlaðborði íþróttanna? Bestu deildir karla og… Meira

Tilbúin Cecilía Rán Rúnarsdóttir kastar sér á eftir boltanum á æfingu landsliðsins á Þróttarvelli í gær.

Enga hugmynd um hvað tekur við

Cecilía tilbúin gegn Noregi og Sviss og gengur vel á Ítalíu Meira

Titilvörn Breiðablik mætir til leiks sem Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingum í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni í fyrra.

Erfiðara að verja titil en að vinna hann

Einvígi Breiðabliks og Víkings eða verða Valsmenn með? Meira

Nikola Jokic, serbneski miðherjinn hjá Denver Nuggets, setti met í…

Nikola Jokic, serbneski miðherjinn hjá Denver Nuggets, setti met í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt þegar lið hans tapaði fyrir Minnesota í tvíframlengdum leik á heimavelli, 140:139 Meira

Miðvikudagur, 2. apríl 2025

Akureyri Valskonan Dagbjört Dögg Karlsdóttir sækir að körfu Þórsara á Akureyri í gærkvöldi. Eva Wium Elíasdóttir úr liði heimakvenna eltir hana.

Góð ferð Vals til Akureyrar

Valskonur eru komnar yfir í einvígi sínu gegn Þór frá Akureyri í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir góða ferð norður í gærkvöldi. Urðu lokatölur í Höllinni á Akureyri í fyrsta leik liðanna 92:86 Meira

Keppinautar Kristinn Steindórsson og Nikolaj Hansen slást aftur um Íslandsmeistaratitilinn með Breiðabliki og Víkingi.

Víkingarnir skáka Blikum

Víkingar verða Íslandsmeistarar 2025 eftir baráttu við Breiðablik, Valur hefur betur í slag við KR um þriðja sætið, ÍA kemst í efri hlutann á kostnað FH og Afturelding heldur sæti sínu í Bestu deildinni á kostnað ÍBV og Vestra Meira

Tommy Stroot hefur sagt starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Wolfsburg í…

Tommy Stroot hefur sagt starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Wolfsburg í fótbolta lausu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með liðinu. Wolfsburg er í þriðja sæti efstu deildar Þýskalands með 41 stig eftir 18 leiki, sex stigum á eftir toppliði Bayern… Meira

Laugardalur Guðrún Arnardóttir var í góðu skapi á landsliðsæfingu á Þróttarvelli í Laugardalnum þar sem næstu landsleikir verða spilaðir.

Tilbúin í sterkari deild

Guðrúnu líður vel í Svíþjóð en er spennt fyrir næsta skrefi • Íslenskan bætist við með komu Ísabellu • Verður skrítið að spila landsleik án Glódísar Perlu Meira

Mánudagur, 31. mars 2025

Fagnaðarlæti Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson hefur bikarinn á loft á Kópavogsvelli í gærdag við mikinn fögnuð liðsfélaga sinna í Breiðabliki.

Breiðablik sterkara en KA

Íslandsmeistarar Breiðabliks höfði betur gegn bikarmeisturum KA í Meistarakeppni karla í fótbolta á Kópavogsvelli í gær en í leiknum mæta ríkjandi Íslandsmeistarar ríkjandi bikarmeisturum. Leiknum lauk með nokkuð þægilegum sigri Breiðabliks, 3:1, en … Meira

Körfuboltamaðurinn Emil Karel Einarsson er hættur í körfubolta en þetta…

Körfuboltamaðurinn Emil Karel Einarsson er hættur í körfubolta en þetta tilkynnti hann eftir leik Þórs frá Þorlákshöfn og Keflavíkur í lokaumferð úrvalsdeildarinnar sem fram fór síðastliðinn föstudag í Þorlákshöfn Meira

Tap Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliðinu gegn Aston Villa.

Íslendingaliðið úr leik í ensku bikarkeppninni

Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í enska B-deildarfélaginu Preston eru úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Aston Villa í átta liða úrslitum keppninnar í Preston í gær Meira

Þakklát Hildigunnur Einarsdóttir klappar fyrir stuðningsmönnum Vals eftir frækinn sigur liðsins gegn Michalovce í Evrópubikarnum í gærkvöldi.

Brutu blað í íþróttasögunni

Valur mætir Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvígi Evrópubikarsins • Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði átta mörk og Hafdís Renötudóttir varði 19 skot Meira

Laugardagur, 29. mars 2025

Best Þóra Kristín Jónsdóttir, fyrirliði deildarmeistara Hauka, var útnefnd besti leikmaður úrvalsdeildarinnar á verðlaunahátíð KKÍ í gær.

Markmiðið að gera betur

„Markmiðið er að standa sig vel það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Þóra Kristín Jónsdóttir, leikmaður Hauka í úrvalsdeild kvenna í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið á Fosshóteli í Reykjavík í gær Meira

Reynslubolti Hildigunnur Einarsdóttir skýtur að marki tékkneska liðsins Slavia Prag í átta liða úrslitum Evrópubikarsins á Hlíðarenda í febrúar.

Full trú á draumaendi

Hildigunnur hættir í vor eftir langan og farsælan feril • Vill ljúka ferlinum sem Íslands- og Evrópubikarmeistari • Mæta Michalovce á Hlíðarenda á morgun Meira

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo gæti gengið til liðs við…

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo gæti gengið til liðs við sádiarabíska félagið Al Hilal í sumar. Það er katarski miðillinn beInSports sem greinir frá þessu en Ronaldo, sem er fertugur, er samningsbundinn Al Nassr í dag Meira

Föstudagur, 28. mars 2025

Deildartitill Valskonur fagna áfanganum á Seltjarnarnesi í gær.

Deildartitillinn í höfn hjá Val

Öruggur sigur á botnliðinu • Grótta getur enn bjargað sér Meira

Deildarmeistarar Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls lyfti bikarnum í Síkinu á Sauðárkróki eftir sannfærandi sigur gegn Val.

Fagna fyrsta deildartitli Tindastóls

ÍR og Keflavík komust í úrslitakeppnina en KR-ingar og Þór sitja eftir Meira

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik og…

Viktor Gísli Hallgrímsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Wisla Plock í Póllandi, fagnaði sigri á fyrrverandi liðsfélögum sínum í Nantes frá Frakklandi þegar liðin léku fyrri leik sinn í umspili Meistaradeildar Evrópu í Póllandi í gærkvöld, 28:25 Meira

Maður andar ekki léttar

Martin Hermannsson metur mótherjana fimm sem Ísland mætir á EM 2025 í Póllandi • Tvær stórstjörnur í riðlinum • Hefði viljað sleppa við Frakkana Meira