Daglegt líf Fimmtudagur, 3. apríl 2025

Dagrún Ósk „Þrátt fyrir aukið kynjajafnrétti sjáum við enn hugmyndir úr gömlu þjóðsögunum í samtímanum.“

Þær báru karlmannshug í konubrjósti

„Konurnar fara í uppreisn og annaðhvort fer það illa eða þær sjá að sér og snúa aftur til sinna ætluðu kvenhlutverka,“ segir Dagrún sem hefur skoðað konur í íslenskum þjóðsögum. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 5. apríl 2025

Kjörgripur Jón og söngkonan Sigríður Ósk við Steinway-flygilinn góða í Salnum sem brátt mun flytjast í Skálholt.

Kirkjunni sæmir besta hljóðfærið

„Allt þetta fólk hefur sungið og spilað í Skálholti í gegnum tíðina, svo málefnið stendur þeim hjarta nær,“ segir Jón Bjarnason um þau sem koma fram á fjáröflunartónleikum í Salnum í dag, en nú vantar aðeins herslumuninn á að Skálholtsdómkirkja eignist sinn eigin flygil. Meira