„Konurnar fara í uppreisn og annaðhvort fer það illa eða þær sjá að sér og snúa aftur til sinna ætluðu kvenhlutverka,“ segir Dagrún sem hefur skoðað konur í íslenskum þjóðsögum. Meira
„Allt þetta fólk hefur sungið og spilað í Skálholti í gegnum tíðina, svo málefnið stendur þeim hjarta nær,“ segir Jón Bjarnason um þau sem koma fram á fjáröflunartónleikum í Salnum í dag, en nú vantar aðeins herslumuninn á að Skálholtsdómkirkja eignist sinn eigin flygil. Meira