Ritstjórnargreinar Fimmtudagur, 3. apríl 2025

Horft frá Sæmundargötu yfir Hringbraut.

Verði ljós

Nyrsti kafli Hringbrautar er sennilega sá vegarspotti á landinu þar sem finna má flestar ljósastýrðar gangbrautir. Alls eru þær sex. Nú stendur til að fjölga þeim í sjö. Í Morgunblaðinu kom fram í liðinni viku að umhverfis- og skipulagsráð… Meira

Ábyrg ríkisfjármál

Ábyrg ríkisfjármál

Vanda þarf vinnubrögðin; viðhafa festu, fyrirhyggju og fyrirsjáanleika Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 5. apríl 2025

Vígvæðing Evrópu

Vígvæðing Evrópu

Ógnin af Rússum hefur breytt andrúmsloftinu Meira

Eldgos á Reykjanesi 1. apríl 2025.

Vandræði nær og fjær

Ekki getur nokkur maður vestra borið á móti því að Trump forseti sé með eindæmum starfsamur og fljótur til. Þeir eru hins vegar til sem hefði þótt mun betra ef forsetinn gengi hægar um en hann gerir, þótt fáir myndu af heilindum óska sér þess að hann væri mun líkari í umgengni við þjóð sína og Joe Biden var, en hann var óneitanlega langoftast „úti að aka“. Meira

Föstudagur, 4. apríl 2025

Tollheimtumaðurinn

Tollheimtumaðurinn

Verndartollar Trumps fela í sér ógnir en tollar eru ekki svarið heldur frjáls verslun Meira

Miðvikudagur, 2. apríl 2025

Kunninginn bankar enn

Kunninginn bankar enn

Enn eitt gosið bærir á sér Meira

Þriðjudagur, 1. apríl 2025

Stutt á milli vina

Stutt á milli vina

Þetta er ekki einhlítt Meira

Mánudagur, 31. mars 2025

Opinbert átak gegn fæðuöryggi

Eftir kórónuveirufaraldurinn og innrás Rússa í Úkraínu hefur umræða um öryggi ríkja aukist verulega. Vissulega eru faraldur og innrás ólíkir atburðir en báðir vöktu þeir stjórnvöld og almenning víða um heim til vitundar um að öryggi af ýmsum toga væri ábótavant Meira

Skref í rétta átt

Skref í rétta átt

Dómsmálaráðherra hefur greint frá því að í haust sé von á frumvarpi til að taka á vanda sem fylgir hælisleitendum sem bíða brottvísunar. Þessi hópur hefur valdið verulegum vanda hér á landi og stjórnvöld eiga vitaskuld ekki að láta það viðgangast Meira

Uppskerum ekki sem við sáum

Uppskerum ekki sem við sáum

Yfirmaður Pisa-kannananna segir að hér skorti metnað og væntingar til nemenda Meira