Fréttir Miðvikudagur, 16. apríl 2025

Óbyggðanefnd fellst á rök landeigenda

Tekur ríkið ekki eiga tilkall til eyja og skerja næst landi Meira

Hanna Katrín Friðriksson

Vinnubrögð ráðherra gagnrýnd

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) gagnrýna vinnubrögð og málatilbúnað Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra við gerð frumvarpsdraga um hækkun veiðigjalda. Þar er bæði vikið að formlegum kröfum, sem gera verði til stjórnarfrumvarpa, og efnislegum þáttum og forsendum þess Meira

Aldraðir Læknar meta hæfni eldri borgara og biðin oft löng.

Eldri borgarar þurfa að sanna ökuhæfni sína

Dæmdir sjúklingar nema annað komi í ljós • Dagsverkum lækna sóað Meira

Reykjavíkurhöfn Ein þeirra hafna á suðvesturhorni landsins sem heyra undir sameignarfélagið Faxaflóahafnir.

Sakir bornar á yfirmenn Faxaflóahafna

Fyrrverandi starfsmaður sendi tölvupóst á fulltrúa eigenda Meira

Áfall Hrafnhildur Guðjónsdóttir námsráðgjafi á samverustundinni í gær.

Fjölsótt samverustund á Sauðárkróki

Samverustund var haldin í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í gær vegna umferðarslyssins alvarlega sem varð í nágrenni Hofsóss á föstudaginn, en þar slösuðust fjórir ungir piltar á aldrinum 17 til 18 ára alvarlega og liggja tveir þeirra enn á gjörgæsludeild Meira

Klakkseyjar Eyjarnar eru á Breiðafirði, en löngum hefur verið sagt að eyjarnar á Breiðafirði séu óteljandi.

Kröfugerð steytir á skeri

Óbyggðanefnd dregur taum landeigenda gagnvart kröfum ríkisins í eyjar og sker • Ákvæði Jónsbókar úr Grágás frá 1281 enn í fullu gildi • „Sigur fyrir landeigendur“ Meira

„Umtalsvert meira en aðrir“

Nýgerðir kjarasamningar starfsmanna hjá Norðuráli og Elkem Ísland á Grundartanga eru tengdir við launavísitölu Hagstofunnar. Eru þeim tryggðar hækkanir samkvæmt 95% af launavísitölu sem verða á hverju ári á vísitölunni frá 1 Meira

Við störf atvinnuþátttakan mældist 87% á Íslandi á seinasta ári.

Atvinnuþátttaka mest á Íslandi

Atvinnuþátttaka fólks á aldrinum 20-64 ára var hvergi meiri í fyrra en á Íslandi í þeim 30 Evrópulöndum sem nýr samanburður Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, nær til. Mældist atvinnuþátttaka fólks á þessum aldri 87% á Íslandi og hefur ekki verið meiri frá 2017 Meira

Grjótárvatn Skjálftinn er sá stærsti sem mælst hefur þar í fjögur ár.

Sá stærsti síðan kerfið tók við sér

Óvenjulegur atburður • Vakta eldstöðvakerfi sem sýna óeðlilega hegðun   Meira

Vandræði Kvikmyndaskóli Íslands fór í þrot í síðasta mánuði. Síðan þá hefur verið reynt að bjarga starfseminni.

„Keðjuverkandi hringavitleysa“

Gjaldþrot Kvikmyndaskólans sagt mega rekja til þess að ekki var sótt um endurnýjun leyfis hjá ráðuneyti • Engin framlög síðan • Nemendum fækkað síðustu misseri • Áralöng barátta við að ná á háskólastig Meira

Páskalífið ljúft – Akureyrarferð og hrossastúss – Lambahryggur á Laugarvatni – Svíþjóð og svo í Skorradalinn &

Páskar nálgast. Litur þeirra er gulur, sem táknar visku, vitsmuni, von og vöxt. Tími til að njóta. Hvað stendur til? Morgunblaðið tók stöðuna. Meira

Akureyri Horft af Búðarhöfða.

Góðar tölur sem gefa svigrúm

„Útkoman var framar vonum og erum við stolt af útkomunni,“ segir Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs Akureyrar. Árs­reikningar bæjar­ins fyrir árið 2024 eru komnir til umfjöllunar í bæjarráði og bíða afgreiðslu Meira

Ódessa Rutte og Selenskí takast í hendur á blaðamannafundinum í gær.

Verða að fá fleiri loftvarnarkerfi

Rutte fordæmir ítrekaðar árásir Rússa á óbreytta borgara • Úkraínuher hefnir fyrir árásina á Súmí • Selenskí vill að öryggisliðið verði tilbúið sem fyrst • Bandaríkin koma í veg fyrir yfirlýsingu G7-ríkja Meira

Harvard Stjórnvöld hafa fryst alla styrki frá alríkinu til skólans.

Frysta styrki til Harvard-háskóla

Bandaríkjastjórn tilkynnti í fyrrakvöld að hún hefði fryst styrki frá bandaríska alríkinu til Harvard-háskóla, eftir að stjórn háskólans hafnaði kröfum Hvíta hússins um breytingar á stefnu hans. Styrkirnir nema um 2,2 milljörðum bandaríkjadala, eða sem nemur um 280 milljörðum íslenskra króna Meira

Veiðigjöld Deilur um stjórn fiskveiða eru langvinnar, en þótt ekki sé mikið rifist um fiskveiðikerfið lengur er þeim mun meira þrefað um skattlagningu.

Miklar aðfinnslur við veiðigjaldafrumvarp

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) sendu í gær frá sér ítarlega umsögn um frumvarpsdrög Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um breytingar á lögum um veiðigjald, sem hún kynnti ásamt Daða Má Kristóferssyni fjármálaráðherra hinn 25 Meira

Sigursæl feðgin Valgerður Birna og Magnús keppa til að sigra.

Feðgin sigurvegarar í keppninni Gettu betur

Menntaskólinn í Hamrahlíð sigraði Menntaskólann á Akureyri í Gettu betur, nýafstaðinni spurningakeppni framhaldsskólanna. Valgerður Birna Magnúsdóttir var í sigurliði MH en Magnús Teitsson, faðir hennar, var í sigurliði MA 1991 og 1992 Meira