Fréttir Laugardagur, 5. apríl 2025

Lögð í stokk Sæbraut verður lögð í stokk á kafla í þágu borgarlínu.

Býst við töfum á umferð í þrjú ár

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, segir ekki hjá því komist að það verði tafir á umferð þegar hluti Sæbrautarinnar verður lagður í stokk. Reiknað sé með að verkið hefjist 2027 og að því ljúki 2030 Meira

Ekkert aðhafst vegna tolla

Forsætisráðherra varfærinn í viðtali um tolla Trumps • Aðgerðir óþarfar í bili •  Árétta þarf stöðuna gagnvart ESB l  Tvöföldun veiðigjalda ekki dregin til baka Meira

Tollamálin Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir tolla Trumps engu breyta um áform um tvöföldun veiðigjalda eða ný gjöld á ferðaþjónustu.

Erum ekki í tollabandalagi ESB

Forsætisráðherra gætinn í viðbrögðum við tollum Trumps • Of snemmt að bregðast sérstaklega við •  Vill ekki togast inn í tollastríð ESB og Trumps •  Staðan gagnvart samkeppnislöndum gæti verið verri Meira

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir

„Þeir setja kíkinn fyrir blinda augað“

Heilbrigðisráðherra gat ekki svarað fyrirspurn Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur þingmanns Miðflokksins um hvernig kostnaður á bráðamóttöku og heilsugæslu væri sundurliðaður. Í svari ráðherrans kemur fram að sjúklingar séu flokkaðir í sjúkratryggða og ósjúkratryggða Meira

Sýslumaður Rekstur og stjórnun er stór hluti starfa sýslumanna. Myndin sýnir húsnæði sýslumannsins á Norðurlandi eystra á Akureyri.

Ekki er gerð krafa um löglærðan sýslumann

Horft til þess að í starfinu reynir á rekstur og stjórnun Meira

Grafarvogur Íbúar eru andsnúnir þéttingu, enda innviðir ókláraðir.

Mótmæla öllum framkvæmdum

Formaður Íbúasamtaka Grafarvogs segir íbúa ósátta við þéttingu • Samþykkt meirihluta borgarráðs kom á óvart • Umsagnarfrestur um tillögurnar ekki liðinn • Beðið eftir fundi með borgarstjóra í 2 vikur Meira

Grundartangahöfn Höfnin á Grundartanga tilheyrir Faxaflóahöfnum.

Starfsmannamál Faxaflóahafna á borði Sameykis

„Það eina sem ég get staðfest er að það hafa mál frá félagsfólki sem starfar hjá Faxaflóahöfnum komið hingað inn og eru á borðinu í kjaradeildinni hjá Sameyki, en ég get ekki tjáð mig efnislega um málin eða efni þeirra,“ segir Kári… Meira

Vill framtíðarsýn, ekki 4 ára sýn

Ársfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi haldinn í Silfurbergi • Greinin ítrekað staðist ágjöf • Stjórnsýsla í fiskeldi ófullnægjandi • Tollar gríðarleg vonbrigði • Nýtt frumvarp um lagareldi Meira

Skip Fækkað hefur töluvert í fiskiskipaflotanum á síðustu áratugum.

Fiskiskipum heldur áfram að fækka

Flest skipin eru smábátar • Togurum hefur fækkað jafnt og þétt á öldinni Meira

Hilmar Guðlaugsson

Hilmar Guðlaugsson, múrari og fv. borgarfulltrúi í Reykjavík, lést 2. apríl, 94 ára að aldri. Hilmar fæddist 2. desember 1930 í Reykjavík og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðlaugur Þorsteinsson, sjómaður, fisksali og hafnsögumaður, og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir Meira

Póstur Starfsemi Íslandspósts hefur verið umdeild. Ekki síst vegna viðvarandi taprekstrar, þvert á lög.

Ríkispósturinn enn niðurgreiddur

Byggðastofnun hefur vanrækt lögbundið eftirlitshlutverk sitt með Íslandspósti, að mati FA l  Misráðið sé að fela stofnuninni eftirlit með póstinum samhliða framkvæmd byggðastefnu Meira

„Get ég verið sjálfbjarga heima?“

Undirbúningur er mikilvægur • Reiðufé þarf ef það er rafmagnslaust • Vatn, vistir, verkfæri og skyndihjálp • Mikilvægir pappírar • Hafa áætlun tilbúna • Huga að nærumhverfinu Meira

Hornafjörður Bátur siglir inn Hornafjarðarós. Grynnslin eru fyrir framan.

Langtímaáætlun um Grynnslin

Fyrirhugað er að dýpka siglingarás um Grynnslin framan við Hornafjarðarós niður í allt að 11 metra svo að skip geti siglt þar í flestum veðrum • Aðstæðurnar nú eru taldar óviðunandi fyrir útgerð í Höfn Meira

Spjall Joachim B. Schmidt, annar frá hægri, á góðri stundu ásamt nokkrum gestum í bókaspjalli á Þórshöfn.

Kalmann til Þórshafnar

Rithöfundurinn Joachim B. Schmidt skapaði í tveimur skáldsögum sínum hina sérstæðu persónu Kalmann Óðinsson sem er sjálfskipaður „sjeriff“ á Raufarhöfn og fer þar sínar eigin leiðir í tilverunni Meira

Kynningarfundur Fjölmenni var á fundinum þar sem fulltrúar Carbfix og sveitarstjórnar kynntu verkefnið.

Norðurþing og Carbfix í samstarf

Óskuldbindandi yfirlýsing um uppbyggingu á Bakka við Húsavík • Á uppbyggingartíma er gert ráð fyrir allt að 500 störfum og 80-100 störfum eftir að framkvæmdum lýkur • Þverpólitískur stuðningur Meira

Stokkagerðin hefst árið 2027

Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir í skoðun að nota forsteyptar einingar í Sæbrautarstokk l  Byrjað verði að setja Sæbraut í stokk árið 2027 l  Vinna við Miklubrautarstokk muni hefjast 2032  Meira

Við húsið Á þessum drögum arkitekta má sjá hvar biðstöðin verður.

Greiðir fyrir aðgengi að strætó

Áhrif af þéttingu byggðar birtast í Safamýri • Strætóskýli verður alveg upp við austurgafl hússins l  Sambærilegt skipulag og á Snorrabraut 62 l  Ein af mörgum birtingarmyndum borgarlínuskipulags   Meira

Miðbærinn Það er gott að setjast niður og njóta sólar á milli útréttinga.

Hlýtt loft yfir land- inu næstu daga

Hlýtt loft verður yfir land­inu næstu dag­ana og gæti hiti náð allt að 20 stig­um, að sögn veður­fræðings. „Það er hæð aust­ur af land­inu við Fær­eyj­ar sem er að fikra sig í átt­ina að Bret­lands­eyj­um og hún mun dæla til okk­ar sunna­nátt­um með … Meira

Birkimelur Fyrstu drög að byggingunni sem stendur til að reisa á lóðinni. Landsbókasafnið sést í bakgrunni.

Íbúðir á bensínlóð við Birkimel

Rótgróin bensínstöð víki fyrir íbúðarhúsi • Áformað að íbúðir verði 42 talsins • Atvinnuhúsnæði verði á jarðhæð • Eftirsótt staðsetning á Melunum • Í göngufæri við menntastofnanir Meira

Alþingi Höfum brýnt stjórnvöld til að tryggja hag Íslands í þeirri breyttu stöðu sem komin er upp í alþjóðastjórnmálum, segir Nanna Margrét hér í viðtalinu. Hún er varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Ekki vanþörf á öflugu aðhaldi

Málin séu leyst út frá hugmyndafræði, segir þingmaðurinn Nanna Margrét • Miðflokkurinn stillir saman strengina • Fjármálaáætlun var unnin í flýti Meira

Skagaströnd Rækjuvinnsluhúsið fær nú nýtt og spennandi hlutverk hjá verktakafyrirtækinu Verk lausn ehf., meðal annars við smíði einingahúsa.

Skagaströnd sambandslaus tvisvar

Tvisvar í vetur skapaðist hættuástand á Skagaströnd og í nærsveitinni. Það var vegna þessa að í bæði skiptin fór ljósleiðarinn í sundur og þá varð sveitarfélagið algjörlega sambandslaust við umheiminn Meira

Karkív Viðbragðsaðilar á vettvangi í Karkív í gær. Íbúðablokk í borginni varð fyrir drónaárás Rússa. Fimm manns létust í árásinni.

Fimm látnir í drónaárás Rússa

Rússar gerðu mannskæða árás á Karkív • Rætt um friðargæslu í Kænugarði í gær • Árásir víðar um landið á sama tíma • Sá bara reyk þar sem íbúðablokk stóð áður • Úkraínumenn sendu 100 dróna Meira

Suður-Kórea Forsetinn fyrrverandi fyrir dómstól fyrr á árinu.

Yoon Suk Yeol vikið úr embætti

Yoon Suk Yeol hefur verið leystur úr embætti forseta Suður-Kóreu. Stjórnlagadómstóll landsins komst að þeirri niðurstöðu í gær, en þingið hafði áður samþykkt vantraust á Yoon. Vantraustið var samþykkt í desember og var hann þá fyrst leystur úr embætti Meira

Samvinna Þessir Úkraínumenn sem hér sjást voru þjálfaðir af spænska hernum, en þegar myndin var tekin var verið að æfa átök inni í byggingum.

Stórefla ætti þjálfun og hernaðaraðstoð

Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) þurfa að stórefla hernaðarstuðning sinn við Úkraínu og auka um leið gæði þeirrar þjálfunar sem verðandi hermenn Úkraínuhers fá áður en þeir eru sendir inn á vígvöllinn Meira

Sjómennska Greitt úr netunum á dekkinu. Vanir menn sem kunna þetta.

Aflabrögð eru góð á Eyjólfsklöppinni

Kap VE á netum • Vor við Eyjar • Langir vinnudagar Meira