Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, segir ekki hjá því komist að það verði tafir á umferð þegar hluti Sæbrautarinnar verður lagður í stokk. Reiknað sé með að verkið hefjist 2027 og að því ljúki 2030 Meira
Forsætisráðherra varfærinn í viðtali um tolla Trumps • Aðgerðir óþarfar í bili • Árétta þarf stöðuna gagnvart ESB l Tvöföldun veiðigjalda ekki dregin til baka Meira
Forsætisráðherra gætinn í viðbrögðum við tollum Trumps • Of snemmt að bregðast sérstaklega við • Vill ekki togast inn í tollastríð ESB og Trumps • Staðan gagnvart samkeppnislöndum gæti verið verri Meira
Heilbrigðisráðherra gat ekki svarað fyrirspurn Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur þingmanns Miðflokksins um hvernig kostnaður á bráðamóttöku og heilsugæslu væri sundurliðaður. Í svari ráðherrans kemur fram að sjúklingar séu flokkaðir í sjúkratryggða og ósjúkratryggða Meira
Horft til þess að í starfinu reynir á rekstur og stjórnun Meira
Formaður Íbúasamtaka Grafarvogs segir íbúa ósátta við þéttingu • Samþykkt meirihluta borgarráðs kom á óvart • Umsagnarfrestur um tillögurnar ekki liðinn • Beðið eftir fundi með borgarstjóra í 2 vikur Meira
„Það eina sem ég get staðfest er að það hafa mál frá félagsfólki sem starfar hjá Faxaflóahöfnum komið hingað inn og eru á borðinu í kjaradeildinni hjá Sameyki, en ég get ekki tjáð mig efnislega um málin eða efni þeirra,“ segir Kári… Meira
Ársfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi haldinn í Silfurbergi • Greinin ítrekað staðist ágjöf • Stjórnsýsla í fiskeldi ófullnægjandi • Tollar gríðarleg vonbrigði • Nýtt frumvarp um lagareldi Meira
Flest skipin eru smábátar • Togurum hefur fækkað jafnt og þétt á öldinni Meira
Hilmar Guðlaugsson, múrari og fv. borgarfulltrúi í Reykjavík, lést 2. apríl, 94 ára að aldri. Hilmar fæddist 2. desember 1930 í Reykjavík og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðlaugur Þorsteinsson, sjómaður, fisksali og hafnsögumaður, og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir Meira
Byggðastofnun hefur vanrækt lögbundið eftirlitshlutverk sitt með Íslandspósti, að mati FA l Misráðið sé að fela stofnuninni eftirlit með póstinum samhliða framkvæmd byggðastefnu Meira
Undirbúningur er mikilvægur • Reiðufé þarf ef það er rafmagnslaust • Vatn, vistir, verkfæri og skyndihjálp • Mikilvægir pappírar • Hafa áætlun tilbúna • Huga að nærumhverfinu Meira
Fyrirhugað er að dýpka siglingarás um Grynnslin framan við Hornafjarðarós niður í allt að 11 metra svo að skip geti siglt þar í flestum veðrum • Aðstæðurnar nú eru taldar óviðunandi fyrir útgerð í Höfn Meira
Rithöfundurinn Joachim B. Schmidt skapaði í tveimur skáldsögum sínum hina sérstæðu persónu Kalmann Óðinsson sem er sjálfskipaður „sjeriff“ á Raufarhöfn og fer þar sínar eigin leiðir í tilverunni Meira
Óskuldbindandi yfirlýsing um uppbyggingu á Bakka við Húsavík • Á uppbyggingartíma er gert ráð fyrir allt að 500 störfum og 80-100 störfum eftir að framkvæmdum lýkur • Þverpólitískur stuðningur Meira
Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir í skoðun að nota forsteyptar einingar í Sæbrautarstokk l Byrjað verði að setja Sæbraut í stokk árið 2027 l Vinna við Miklubrautarstokk muni hefjast 2032 Meira
Áhrif af þéttingu byggðar birtast í Safamýri • Strætóskýli verður alveg upp við austurgafl hússins l Sambærilegt skipulag og á Snorrabraut 62 l Ein af mörgum birtingarmyndum borgarlínuskipulags Meira
Hlýtt loft verður yfir landinu næstu dagana og gæti hiti náð allt að 20 stigum, að sögn veðurfræðings. „Það er hæð austur af landinu við Færeyjar sem er að fikra sig í áttina að Bretlandseyjum og hún mun dæla til okkar sunnanáttum með … Meira
Rótgróin bensínstöð víki fyrir íbúðarhúsi • Áformað að íbúðir verði 42 talsins • Atvinnuhúsnæði verði á jarðhæð • Eftirsótt staðsetning á Melunum • Í göngufæri við menntastofnanir Meira
Málin séu leyst út frá hugmyndafræði, segir þingmaðurinn Nanna Margrét • Miðflokkurinn stillir saman strengina • Fjármálaáætlun var unnin í flýti Meira
Tvisvar í vetur skapaðist hættuástand á Skagaströnd og í nærsveitinni. Það var vegna þessa að í bæði skiptin fór ljósleiðarinn í sundur og þá varð sveitarfélagið algjörlega sambandslaust við umheiminn Meira
Rússar gerðu mannskæða árás á Karkív • Rætt um friðargæslu í Kænugarði í gær • Árásir víðar um landið á sama tíma • Sá bara reyk þar sem íbúðablokk stóð áður • Úkraínumenn sendu 100 dróna Meira
Yoon Suk Yeol hefur verið leystur úr embætti forseta Suður-Kóreu. Stjórnlagadómstóll landsins komst að þeirri niðurstöðu í gær, en þingið hafði áður samþykkt vantraust á Yoon. Vantraustið var samþykkt í desember og var hann þá fyrst leystur úr embætti Meira
Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) þurfa að stórefla hernaðarstuðning sinn við Úkraínu og auka um leið gæði þeirrar þjálfunar sem verðandi hermenn Úkraínuhers fá áður en þeir eru sendir inn á vígvöllinn Meira