Glæný sólóplata Eyþórs Arnalds, The Busy Child, gerð með aðstoð gervigreindar • Tugir sellóa spinna dáleiðandi hljóðheim • Vélgreindin enn takmörkuð • Hvert selló hefur sinn karakter Meira
Plata Dimmu, Vélráð, hefur nú fengið afmælisútgáfu en hún treysti hana í sessi sem eina farsælustu þungarokkssveit Íslands á sínum tíma. Það er því lag að taka sveitina heildstætt út með grjótharðri greiningu. Meira
Sýning Félags íslenskra myndlistarmanna (FÍM), Hinn mildi vefur kynslóða, verður opnuð á Hlöðulofti Korpúlfsstaða í dag kl. 17. Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsta stóra sýningarverkefni FÍM um nokkurt skeið og undirstriki hvernig félag eins … Meira
Laugarásbíó og Smárabíó Black Bag ★★★★· Leikstjórn: Steven Soderbergh. Handrit: David Koepp. Aðalleikarar: Cate Blanchett, Michael Fassbender, Marisa Abela, Tom Burke, Naomie Harris, Regé-Jean Page og Pierce Brosnan. Bandaríkin, 2025. 94 mín. Meira
Sýning Jónu Hlífar Halldórsdóttur Alverund verður opnuð í dag kl. 15 í Hafnarborg. „Á sýningunni vinnur Jóna Hlíf með samspil texta og mynda og kannar sköpunarmátt tungumálsins – hvernig það tengir okkur og gerir okkur fært að tjá okkur, … Meira
Bruce Springsteen hefur nú ákveðið að leyfa aðdáendum sínum að njóta sjö nýrra platna sem eru að fullu tilbúnar en hafa aldrei áður verið gefnar út. BBC greinir frá og hefur eftir talsmönnum Sony Music að upptökurnar, sem séu frá árunum 1983-2018,… Meira
Bæjarlistamaður Kópavogs, Kristófer Rodriguez Svönuson, og strengjaleikarar kammerhópsins Cauda Collective standa fyrir tónleikum sem nefnast „Skjól: strengir og skinn“ í Gerðarsafni í kvöld kl 20 Meira
Átta hljómsveitir og tveir einherjar keppa í kvöld • Alls konar tónlist í boði en rokk í aðalhlutverki • Óvenjumargar stúlkur kepptu í tilraununum að þessu sinni og þess sér stað í úrslitunum Meira
Fílalagsþátturinn um GCD-flokkinn er það fyndnasta sem sést hefur í íslensku sjónvarpi á seinni tímum. Ég veinaði á löngum köflum úr hlátri heima í stofu, svo hundinum stóð ekki á sama. En hafa ber í huga að ég er í grunninn mjög alvörugefinn maður og aumingja skepnan því óvön svona galsa Meira