Á annars ágætum fundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi í gær fóru ráðherra greinarinnar og aðrir fulltrúar stjórnarflokkanna ekki leynt með að ríkisstjórnin hygðist hvergi láta sér bregða þó að óvissa hefði aukist um viðskiptaumhverfið, ekki síst eftir tolla á íslenskar afurðir í Bandaríkjunum Meira
Ekki getur nokkur maður vestra borið á móti því að Trump forseti sé með eindæmum starfsamur og fljótur til. Þeir eru hins vegar til sem hefði þótt mun betra ef forsetinn gengi hægar um en hann gerir, þótt fáir myndu af heilindum óska sér þess að hann væri mun líkari í umgengni við þjóð sína og Joe Biden var, en hann var óneitanlega langoftast „úti að aka“. Meira
Forsætisráðherra telur sjávarútveginn hafa nægt bolmagn til enn hærri skatta og sjávarbyggðirnar þá líklega einnig Meira
Fráleitt er að þvinga borgina til að halda uppi allt of mörgum borgarfulltrúum Meira
Helgi Ólafsson: Bestu skákir Friðriks þóttu bæði glæsilegar og glæfralegar Meira
Verndartollar Trumps fela í sér ógnir en tollar eru ekki svarið heldur frjáls verslun Meira