Daglegt líf Laugardagur, 12. apríl 2025

Ugla er engum öðrum fuglum lík

„Uglur eru ávanabindandi, maður dregst að þeim og sekkur dýpra og dýpra. Eftir að hafa náð augnsambandi við uglu, þá er ekki aftur snúið,“ segir Gunnar Þór Hallgrímsson sem þekkir uglur manna best. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 10. apríl 2025

Krullaður Helgi Freyr og Árndís Hulda Óskarsdóttir með rakkann Rio sem er um 23 kíló og mikil félagsvera.

Þeir syntu og smöluðu fiskum

Talið er að þeir hafi komið með Márum eða Vestgotum til Íberíuskagans þar sem þeir gegndu mikilvægu hlutverki við fiskveiðar. Helgi Freyr féll fyrir portúgölskum vatnahundum. Meira