„Uglur eru ávanabindandi, maður dregst að þeim og sekkur dýpra og dýpra. Eftir að hafa náð augnsambandi við uglu, þá er ekki aftur snúið,“ segir Gunnar Þór Hallgrímsson sem þekkir uglur manna best. Meira
Talið er að þeir hafi komið með Márum eða Vestgotum til Íberíuskagans þar sem þeir gegndu mikilvægu hlutverki við fiskveiðar. Helgi Freyr féll fyrir portúgölskum vatnahundum. Meira