Guðbjörg og Felicia
Guðbjörg og Feli­cia

Menning­ar­hátíð stend­ur yfir í Gauta­borg þar koma margar þjóðir saman og dansa á aðal göngu götu borgarinnar.

Guðbjörg Jóna Guðnad­óttir ellefu ára gö­m­ul stúlka frá Íslandi sem bús­ett er í Svíþjóð dans­ar með fó­lki frá Chile.

ein af bestu vin­k­onum Guðbjargar er frá Chile og dró hún Guðbjör­gu með sér í dansinn.