Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12.
Svartur á leik
Svartur á leik

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Hg1 e5 7. Rb3 h5 8. Be3 Be6 9. h3 b5 10. g4 hxg4 11. hxg4 d5 12. exd5 Rxd5 13. Rxd5 Bxd5 14. Bg2 Bxg2 15. Dxd8+ Kxd8 16. 0-0-0+ Kc7 17. Hxg2 Rc6 18. Rc5 Bxc5 19. Bxc5 Had8 20. Hxd8 Rxd8 21. Hg1 Re6 22. Be3 Kc6 23. c3 Hh2 24. Kd1 Kd5 25. Ke2 f6 26. Kf3 g6 27. Hd1+ Kc6 28. Kg3 Hh7 29. Kg2 f5 30. gxf5 gxf5 31. Kf3 e4+ 32. Ke2 Hh2 33. Bc1 f4 34. Hg1 e3 35. Hf1 Kd5 36. Kf3

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Arnar Milutin Heiðarsson (2.085) hafði svart gegn Gísla Magnússyni (1.931) . 36. ... Rg5+! 37. Ke2 hvítur hefði tapað eftir 37. Kxf4 Hxf2+ 38. Hxf2 exf2. 37. ... Ke4! 38. Ke1 Rf3+ 39. Ke2 Re5 40. Kd1 Rd3 41. fxe3 fxe3 42. Bxe3 Kxe3 og hvítur gafst upp.

...