Bergur Sveinbjörnsson fæddist 15. júní 1943 á Lyngási, Holtum. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 17. júní 2024. Foreldrar hans voru Sigríður Tómasdóttir, f. 24.7. 1911, d. 25.10. 1995, og Sveinbjörn Stefánsson, f. 15.7. 1914, d. 9.7. 1990.Systkini Bergs eru Þórir, Höbbý, Eygló, Anna, Áslaug, Sveinbjörn og Sighvatur.Bergur giftist 2.12. 1961 eftirlifandi konu sinni, Pálínu Kristinsdóttur, f. 13.7. 1940. Foreldrar hennar voru Sólveig S. Þorfinnsdóttir, f. 21.9. 1912, d. 15.4. 1974, og Kristinn Jónsson, f. 30.5. 1909, d. 16.6. 1994.Börn Bergs og Pálínu eru Kristinn, f. 21.6. 1961, Eygló, f. 15.6. 1962, Sigríður, f. 13.4. 1964, Viðar, f. 28.11. 1965, Sverrir, f. 18.1. 1968, Jón, f. 3.2. 1969, og Snæþór, f. 23.6. 1974. Barnabörnin eru 17 og langafabörnin 24.Bergur bjó alla tíð á Lyngási. Hann starfaði við allt sem tengdist bílum, var þúsundþjalasmiður á því sviði áður en tölvur komu til sögunnar.Bergur verður jarðsunginn í dag, 29. júní

...